Morgunblaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 21
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 21 Nafnsamkeppni fyrir nýja sorpbrennslu við Helguvík. Vegna fyrirhugaðrar byggingar á fullkomnstu sorp- brennslu landsins, ásamt endurvinnslustöð, vill SS efna til samkeppni um nafn á hinni nýju sorpbrennslu. Nafnið skal vera laggott og þjált í munni. Æskilegt er að það hafi skírskotun til umhverfisins eða starfseminnar. Besta tillagan að mati dómnefndar mun hljóta 50.000 kr. í verðlaun. Dregið verður um vinningshafa, ef tveir eða fleiri þátttakendur eru með sömu tillögu. Síðasti skilafrestur tillagna er 1. nóvember 2002. Til- lögurnar skulu berast í lokuðum umslögum með fullu nafni, heimilisfangi og síma og sendast til: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf., 260 Fitjum, Njarðvík. „Nafnsamkeppni“ fleiri sögur í bókinni. Eric Snadecki, aðstoðaryfirmaður sveitarinnar, tók við bókinni en viðstaddir voru meðal annarra Jón Ársæll Þórðarson þáttagerð- armaður og Steingrímur Jón Þórð- arson kvikmyndatökumaður en þeir eru að gera þátt um Ármann sem sýndur verður á Stöð 2 um helgina í þáttaröðinni Sjálfstætt fólk. BJÖRGUNARAFREK þyrlusveitar varnarliðsins á Snæfellsnesi síðast- liðinn vetur er eitt af yrkisefnum Ármanns Reynissonar í nýrri vinj- ettubók sem er að koma út. Af því tilefni afhenti hann björgunarsveit- inni áritað eintak af bókinni við at- höfn á Keflavíkurflugvelli. Um- rædd vinjetta er á ensku eins og Ljósmynd/Páll Ketilsson Afhendir björg- unarsveitinni bók Keflavíkurflugvöllur SIGRÍÐUR Jóna Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hefur verið kjörin formaður Sorpeyðingar- stöðvar Suðurnesja. Ný stjórn fé- lagsins tók til starfa á dögunum. Óskar Gunnarsson, forseti bæjar- stjórnar Sandgerðis, er varaformað- ur og Kristinn Þór Guðbjartsson, hreppsnefndarmaður í Vogum, er ritari. Með þeim í stjórninni eru Al- bert Hjálmarsson og Jón Ólafur Jónsson úr Reykjanesbæ, Hörður Guðbrandsson úr Grindavík og Ein- ar Jón Pálsson úr Garði. Nýr formaður sorpstöðvar Suðurnes FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði Reykjanesbæjar felldu í gær tillögu fjölskyldu- og félagsmála- ráðs bæjarins um að sótt verði um lán til Íbúðarlánasjóðs til að byggja 25 fé- lagslegar leiguíbúðir á næsta ári. Í bókun meirihlutans sem lögð var fram af þessu tilefni kemur fram að 247 félagslegar leiguíbúðir bjóðast nú í Reykjanesbæ. Auk þess hefur ný- lega verið samþykkt lán fyrir 18 íbúð- um. Tvö byggingafélög, auk Búseta, hafa nýlega sótt um lán til bygingar leiguíbúða eða íbúða með búseturétti. Á það er bent að æskilegt sé að fylgj- ast með þróun leiguverðs með tilliti til þessa, áður en sótt er um sérstök lán á vegum Reykjanesbæjar til frekari byggingar leiguíbúða. Minnihlutinn greiddi ekki atkvæði. Hafna tillögu um byggingu félagslegra leiguíbúða Reykjanesbær alltaf á föstudögum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.