Morgunblaðið - 27.12.2002, Page 32

Morgunblaðið - 27.12.2002, Page 32
32 FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4.sýn lau 18/1 græn kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Lau 28/12 kl 20, Su 29/12 kl. 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 29/12 kl 14, Su 12/1 kl 14, Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Lau 28/12 kl 20, Fö 10/1 kl 20 Síðustu sýningar RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Má 30/12 kl 20, UPPSELT, Fö 3/1 kl. 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI MEÐ SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS - FORSÖLU AÐGÖNGUMIÐA LÝKUR 31.DESEMBER - FORSÖLUVERÐ KR 2.800 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Su 29/12 kl 20, Fö 3/1 kl. 20 JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Su 5/1 kl 14 og 15 - Kr 500 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fim 9/1 kl 20 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimir Bouchler. sýn. í kvöld 27.12. kl. 20 laus sæti lau. 28.12. kl. 19 nokkur sæti fös. 3. jan. kl. 20 lau. 4. jan. kl. 19 sun. 5. jan. kl. 15 Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum í leikhúsið yfir jólin. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is e. neil labute EGG-leikhúsið sýnir Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 28.12.02 Frumsýning - uppselt 29.12.02 Frumsýning Næstu sýningar 4. og 5. janúar. Aðeins 10 sýningar. Ath! sýningar hefjast kl. 16:00 Miðasala í Hafnarhúsi alla daga kl. 11-18. S: 590 1200 Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Jólasýning lau 28/12 kl. 21 Gleðileg jól GÍSLI Helgason hefur verið iðinn tónlistarmaður í gegnum tíðina þó áberandi hafi aldrei verið. Eftir hann liggja þó nokkrar plötur, sem hann hefur ýmist gefið út einn eða í félagi við fleiri aðila. Eftir að geisladisk- urinn fældi gamla góða výnilinn út í horn liggur efni Gísla dálítið út um tvist og bast og því fengur að þessu safni; gott að hafa helstu spretti hans í gegnum tíðina á einum, stafrænum stað. Gísli er einn af fáum tónlistar- mönnum starfandi sem hefur blokk- flautuna að aðalhljóðfæri. Í gegnum tíðina hefur hann lagt lag sitt við að beisla hinn hráa frumhljóm flaut- unnar og ekki nóg með það, heldur og samið ljóðræna og leikandi lag- stúfa á hana um leið. Það á sennilega eftir að koma mörgum á óvart hversu mörg lög Gísla liggja kyrfilega í undirmeðvit- und þeirra. Lög eins og „Lennon“ og „Kvöldsigling“ eru í vissum skilningi sígild, svo eilífar virðast laglínurnar vera og stundum finnst manni lögin vera þjóðlög fremur en þau hafi ver- ið samin af 20. aldar manni. Gísli er einkar melódískur laga- smiður og á stundum ljúfsár. Sum lögin eru þannig afar falleg („Ást- arjátning“ og „Ástarljóð á sumri“ t.d.). Einkenni laganna er nokkuð al- heimslegt ef svo mætti segja, þótt undirrótin liggi í norrænni þjóðlaga- og vísnasöngvahefð. Eitt lag er hér sem aldrei hefur heyrst áður og kallast það „Von“. Bráðgott lag. Nýjar hljóðritanir á gömlum lögum eru trúar því sem lagt var upp með á sínum tíma, en þó hefði mátt spara hljóðgervilinn. Frágangur plötunnar er til fyrir- myndar, hlutur sem ekki er sjálfgef- inn í svona vinnu. Það er líka alltaf gaman þegar menn hafa nennu í að setja niður staf eða tvo um höfund- arsögu sína. Flautað fyrir horn er þar af leiðandi hinn allra sómasam- legasti gripur og gefur afar hald- bæra mynd af höfundi sínum. Tónlist Hinn hreini tónn Gísli Helgason Flautað fyrir horn Fimmund Flautað fyrir horn hefur að geyma safn þeirrar tónlistar sem blokkflautuleik- arinn Gísli Helgason hefur flutt í gegnum tíðina. Sum hver laganna eru hljóðrituð sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Arnar Eggert Thoroddsen TALSVERÐ endurnýjun er á er íslenska myndbandalistanum þessa vikuna, en um jólin hafa þrjár nýjar myndir náð að skipa sér í efstu sætin. Murder by Numbers er spennutryllir með Söndru Bullock í burðarrullu, Bad Company er grín og spennu- mynd með Anthony Hopkins og Chris Rock og Reign of Fire er ævintýramynd með eldspúandi drekkum m.a. Já, það er gott að glápa um jól- in – með hreina samvisku, opin konfektkassa og slaka vöðva. Gleðileg jól!                                                      !"   !"  #  $  $  $    !" %&'  $   #    !"  #    !"   !"   !"  #   #    !"   !"   !" ( ( ( %   %   ( %   %   %   %   %   ( %   %   ( ( %   %   %   (                               "  #   !  "     $%&   $%  ' (& )    '   !*     & '  '        Myndbönd Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu sun 29. des kl. 20, HÁTÍÐARSÝNING, nokkur sæti föst 10. jan, kl 20, laus sæti lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is KONFEKTMÓT matarlitir smákökumót Mikið úrval PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 alltaf á föstudögum Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.