Morgunblaðið - 27.12.2002, Síða 37

Morgunblaðið - 27.12.2002, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 37 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is RadíóX Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. Vit 485. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Vit 487 AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4.15, 6, 8 og 10. Vit 494 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 ísl. tali. / Sýnd kl. 2, 3 og 5 ísl. tali. Sýnd kl. 7, 9 og 11 ensku tali. / Sýnd kl. 2, 4 og 6 ísl. tali. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10.10. B. I. 16. VIT 495. Sýnd kl. 2. E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLAN AK/KEFÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i f i i í il i i l i i ll j f i i Vit 498 Sýnd kl. 6 og 9.15 með ensku tali. Sýnd kl. 2, 4 og 8 með íslensku tali. Sýnd kl. 6 og 9.15. Enskt tal. Sýnd kl. 2. Enskt tal Missið ekki af mynd ársins á Íslandi 8 Eddu verðlaun Sýnd með enskum texta kl. 17:45 til áramóta Entar undir stjórn Trjáskeggs. Í myndarlok eru engu að síður blikur á lofti, stríðinu um hringana er fjarri því að ljúka. Ævintýrin verða tæpast tilkomu- meiri á tjaldinu en Hringadróttins- saga. Jackson er sem fyrr trúr rit- verkinu og fylgir því eftir í smá- atriðum og leysir hvern vandann af öðrum með eftirminnilegum glæsi- brag. Þannig gerir hann Gollrið, þetta lævísa sambland af óskapnaði og manni, á meistaralegan hátt með tölvugrafík, talsettri af svipaðri snilld af leikaranum Andy Serkis. Útkoman er ófélegur, tvístígandi geðklofi sem er í aðra röndina illvígur og öfund- sjúkur skratti, rekinn áfram af vonsku og fláræði en velviljaður og hjálpfús vættur í hina, fús til að hjálpa Fróða og góðu öflunum að ná yfirráð- um í Miðheimi. Hann er einn sterkasti og eftirminnilegasti karakter mynd- arinnar, svo áhrifaríkur og eðlilegur að allri gerð að ég bjóst við honum skakklappandi inní ljósgeislann útúr regnbarðri skammdegisnóttinni er ég ók heim af sýningunni! Þá er aðdáunarvert hversu sterk- um tökum Jackson nær á rómantík- inni, ástinni og hetjubragnum í tiltölu- lega örstuttum rómantískum atriðum þriggja tíma langrar myndar – sem hefði gjarnan mátt vera klukkutíma lengri! Þar nýtur leikstjórinn fullting- is ótrúlega sterkrar útgeislunar Mortensens sem stendur uppi sem klassísk kvikmyndahetja af stærðar- gráðu Errols Flynns, Johns Waynes og þeirra valmenna allra. McKellen er óborganlegur sem jákvæði póllinn í átökunum og gamli, góði Lee er ámóta máttugur sem handbendi Saurons myrkrahöfðingja. Þá verður að geta Brads Dourif sem með smávegis förð- un er með ófélegri persónum kvik- myndasögunnar. Sem fyrr segir er tæknivinna óaðfinnanleg, tónlistin og kvikmyndatakan í sama gæðaflokki og vafalaust fær Tveggja turna tal slatta af tilnefningum til Óskarsverðlauna en úr því hún gekk framhjá Föruneyti hringanna bíður Akademían sjálfsagt þriðju myndarinnar áður en hún fer að útdeila bálknum verðlaunum að ein- hverju ráði. Í það heila tekið er Tveggja turna tal sannkallað stórvirki sem hefur allt til að bera sem prýtt getur ósvikið æv- intýri fyrir alla aldurshópa. Besta mynd ársins og biðin hafin eftir loka- kaflanum! Sæbjörn Valdimarsson „… sannkallað stórvirki sem hefur allt til að bera sem prýtt getur ósvikið ævintýri fyrir alla aldurshópa“, segir Sæbjörn Valdimarsson m.a. um Tveggja turna tal, annan hluta þríleiksins Hringadrótt- inssögu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.