Morgunblaðið - 27.12.2002, Page 38
ÚTVARP/SJÓNVARP
38 FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristján Valur Ingólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son.
(Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
(Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Það er eitthvað sem
enginn veit. Bernskuminningar Líneyjar Jó-
hannesdóttur eftir Þorgeir Þorgeirson. Líney
les lokalestur.
14.34 Miðdegistónar. Raddir þjóðar. Sigurður
Flosason, Pétur Grétarsson og raddir úr
safni Árnastofnunar flytja.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Stofutónlist á síðdegi. Slagverkshóp-
urinn Benda og John Cage, Dýrin í Hálsa-
skógi, Björk og Brodsky kvartettinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Mahalia Jackson syngur
jólalög.
21.00 Gamlar sögur af ungum konum. Þóra
Elfa Björnsson segir frá.
(Frá því á aðfangadag).
21.55 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Falun - 2002. Frá þjóðlaga- og heims-
tónlistarhátíðinni í Falun í Svíþjóð sl. sumar.
Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (Tele-
tubbies) (87:90)
18.30 Falin myndavél
(Candid Camera) (51:60)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Fjöl-
skylduklúður (The Parent
Trap) Fjölskyldumynd frá
1961. Tvíburasystur sem
hafa verið aðskildar frá því
er foreldrar þeirra skildu
hittast fyrir tilviljun í sum-
arbúðum. Leikstjóri: Dav-
id Swift. Aðalhlutverk:
Hayley Mills og Maureen
O’Hara.
22.15 Af fingrum fram Jón
Ólafsson spjallar við ís-
lenska tónlistarmenn og
sýnir myndbrot frá ferli
þeirra. Gestur hans í þætt-
inum í kvöld er Ragnar
Bjarnason.
23.00 Ráðgátan á setrinu
(The Wyvern Mystery)
Bresk bíómynd frá 2001.
Stúlka elst upp á sveita-
setri manns sem átti sök á
dauða föður hennar. Hún
verður ástfangin af syni
óðalsbóndans en hann hef-
ur aðrar hugmyndir um
framtíð hennar. Leik-
stjóri: Alex Pillai. Aðal-
hlutverk: Naomi Watts,
Jack Davenport, Derek
Jacobi og Iain Glen.
00.40 Til minningar
(Memento) Bíómynd frá
2000. Minnislaus maður
reynir að komast að því
hver myrti konuna hans.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 14 ára. Leik-
stjóri: Christopher Nolan.
Aðalhlutverk: Guy Pearce,
Carrie-Anne Moss og Joe
Pantoliano.
02.30 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (I
Did It For You, Kitty)
(5:24) (e)
13.00 The Education of
Max Bickford (Max Bick-
ford) (7:22) (e)
13.45 The Naked Chef
(Kokkur án klæða)
14.45 Bond (Live at Royal
Albert Hall)
15.55 Sinbad
16.35 Alvöruskrímsli
17.00 Neighbours (Ná-
grannar)
17.25 Fear Factor 2 (Mörk
óttans) (10:17) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir
og veður
19.30 Ping Aðalhlutverk:
Shirley Jones, Judge Rein-
hold og Clint Howard.
2000.
21.00 Gnarrenburg (8:14)
21.55 Series 7: The Con-
tenders (Raunveruleika-
sjónvarpið) Aðalhlutverk:
Brooke Smith, Marylouise
Burke og Glenn Fitzger-
ald. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
23.25 Rush Hour (Á fullri
ferð) Aðalhlutverk: Jackie
Chan, Tom Wilkinson og
Chris Tucker. 1998. Bönn-
uð börnum.
01.00 Witch Hunt (Norna-
veiðar) Aðalhlutverk: Jacq-
ueline Bisset, Cameron
Daddo og Jerome Ehlers.
1999. Bönnuð börnum.
02.35 Fear Factor 2 (Mörk
óttans) (10:17) (e)
03.40 Ísland í dag, íþróttir
og veður
04.05 Tónlistarmyndbönd
18.00 Cybernet (e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Dateline
20.30 Girlfriends
20.55 Jólakveðjur
21.00 Charmed
22.00 Djúpa laugin - Jóla-
þáttur Jólin koma líka í
Djúpu lauginni.
23.00 Will & Grace (e)
23.30 Everybody Loves
Raymond (e)
24.00 The World Wildest
Police Videos Er eins og
nafnið gefur til kynna
þáttur sem samanstendur
af brjálæðislegustu upp-
tökum amerísku lögregl-
unnar af raunverulegum
atburðum! Og eins og við
öll vitum er veruleikinn
mun svakalegri en bíó eða
sjónvarp (e)
00.50 Jay Leno Jay Leno
er ókrýndur konungur
spjallþáttanna. Leno leik-
ur á alls oddi í túlkun sinni
á heimsmálunum og eng-
um er hlíft. (e)
01.40 Nátthrafnar Sjá nán-
ar á www.s1.is
18.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.30 Lord of the Rings II
(Gerð Lord of the Rings
II)
20.00 Gillette-sportpakk-
inn
20.30 South Park 6 (Trufl-
uð tilvera) (12:17)
21.00 Harry Enfield’s
Brand Spankin (Harry
Enfield) (12:12)
21.30 Price Above Rubies
(Dýrara en djásn) Aðal-
hlutverk: Reneé Zell-
weger, Christopher Eccl-
eston, Allen Payne o.fl.
1998. Stranglega bönnuð
börnum.
23.25 Generation X (X-
kynslóðin) Aðalhlutverk:
Matt Frewer og Suzanne
Davis. 1996.
00.55 Parting Shots (Gott
á ykkur) Aðalhlutverk:
Chris Rea, Felicity Kend-
al, Bob Hoskins og Ben
Kingsley. 1998. Bönnuð
börnum.
02.30 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.05 The Mummy Ret-
urns
08.15 The Road to El
Dorado
10.00 My Brother the Pig
12.00 Star Wars Episode I:
The Phantom Menace
14.10 Dr. T and the Women
16.10 The Road to El
Dorado
18.00 My Brother the Pig
20.00 Star Wars Episode I:
The Phantom Menace
22.10 The Mummy Re-
turns
00.20 Dr. T and the Women
02.20 Deep Rising
04.05 Cabin By the Lake
ANIMAL PLANET
10.00 Crocodile Hunter 11.00 O’Shea’s
Big Adventure 11.30 Champions of the
Wild 12.00 Animal Encounters 12.30 Ani-
mal X 13.00 Awesome Pawsome 14.00
Growing Up Grizzly 15.00 Keepers 15.30
Keepers 16.00 Shark Chasers 17.00 In-
sectia 17.30 That’s My Baby 18.00 The
Whole Story 19.00 A Bird in the Hand
20.00 Extreme Contact 20.30 Extreme
Contact 21.00 O’Shea’s Big Adventure
21.30 Crime Files 22.00 Air Jaws 23.00 Hi
Tech Vets 23.30 Hi Tech Vets 0.00
BBC PRIME
10.15 Wildlife 10.45 All Along the Watch
Tower 11.15 Are You Being Served? 11.45
The Weakest Link Special 12.30 Passport
to the Sun 13.00 Eastenders 13.30 David
Copperfield 15.00 Smarteenies 15.15 The
Shiny Show 15.35 Really Wild Show Wil-
dest Hits 16.00 Zoo 16.30 Ready Steady
Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Ross
Kemp Alive in Alaska 19.00 Parkinson
20.00 All the King’s Men 21.50 Top of the
Pops 22.50 Fawlty Towers 23.20 All Rise
for Julian Clary 0.00 Wild Indonesia 1.00
Meet the Ancestors 2.00 Freedom’s Battle
3.00 Italianissimo 3.15 Italianissimo 3.30
Japanese Language and People 4.00 To-
bacco Wars
DISCOVERY CHANNEL
10.15 In the Wild with: Sir Anthony Hopk-
ins - Lions 11.10 Top Ten Viewers’ Choice
200212.05 Jesus Christ 13.00 Monster
Hunters14.00 Extreme Machines15.00
Globe Trekker 16.00 Rex Hunt Fishing Ad-
ventures16.30 Rex Hunt Fishing Advent-
ures17.00 Imperfect Crime 19.00 City
Cabs II 19.30 A Car is Reborn 20.00 Top
Ten Viewers’ Choice 200221.00 Wild
Child22.00 Trauma 23.00 Extreme Mach-
ines0.00 Battlefield 1.00 Tanks 2.00
Buena Vista Fishing Club2.25 Kids @
Discovery2.55 Kids @ Discovery 3.20 Mega
Predators 4.15 Crocodile Hunter5.10 Top
Ten Viewers’ Choice 20026.05 Globe Trek-
ker7.00 Plane Crazy 7.30 Plane Crazy
EUROSPORT
10.30 Equestrianism: World Equestrian
Games Spain Jerez de la Frontera 12.00
Formula 1: Inside Formula 12.30 Football:
European Championships Legends 13.30
Football: European Championships Leg-
ends 14.30 Ski Jumping: World Cup Eng-
elberg Switzerland 16.00 Football: World
Cup Legends Netherlands 17.00 Football:
World Cup Legends Netherlands/Poland
18.00 Football: European Championships
Classics 19.00 Sailing: Louis Vuitton Cup
New Zealand Auckland 20.00 Strongest
Man: Snowman 21.00 Fitness: World
Championship 22.00 K 1: World Grand Prix
Saitama 23.00 Sumo: Grand Sumo To-
urnament (basho) 0.00 All sports: WATTS
HALLMARK
11.00 The Old Curiosity Shop 13.00 Lone-
some Dove 15.00 My Brother’s Keeper
17.00 Two Much Trouble 19.00 My Loui-
siana Sky 21.00 We Were the Mulvaneys
23.00 My Louisiana Sky 1.00 We Were the
Mulvaneys 3.00 Two Much Trouble 5.00
Mark Twain Theatre: The Adventures of Tom
Sawyer and Huck Finn
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Supercroc 11.00 Out There: Manea-
ters of Madagascar 11.30 Croc Fest 12.00
Ronis da Silveira 13.00 Water Wolves
14.00 Lords of the Everglades 15.00 Su-
percroc 16.00 Out There: Maneaters of
Madagascar 16.30 Croc Fest 17.00 Ronis
da Silveira 18.00 Supercroc 19.00 Flying
Vets 19.30 Wildlife Detectives: Eagle Alert
20.00 The Beast of Loch Ness 21.00 Se-
arch for Battleship Bismarck 22.00 Egypt:
Secret Chambers Revealed 23.00 Cosmic
Fireballs 0.00 Search for Battleship Bism-
arck 1.00 Egypt: Secret Chambers Revea-
led 2.00
TCM
19.00 Blackboard Jungle 21.00 Diner
22.50 All the Fine Young Cannibals 0.45
The Comedians 3.15 Our Mother’s House
Sjónvarpið 22.15 Gestur Jóns Ólafssonar í kvöld er
Ragnar Bjarnason. Hann hefur verið í fremstu röð ís-
lenskra söngvara um árabil. Í þættinum spjalla þeir um
feril Ragnars og taka svo lagið saman í lok þáttarins.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
Benny Hinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 T.J. Jakes
21.30 Líf í Orðinu Joyce
Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Líf í Orðinu Joyce
Meyer
23.00 Robert Schuller
(Hour of Power)
24.00 Jimmy Swaggart
01.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
Margrét
Pálma
Rás 1 23.00 Jónas
Jónasson hefur tekið á
móti gestum á föstudags-
kvöldum í yfir tuttugu ár.
Kvöldgestir Jónasar koma
víða að úr þjóðfélaginu,
þeir eru sjómenn, alþing-
ismenn, húsmæður, leik-
arar, kennarar eða auðnu-
leysingjar. Margrét
Pálmadóttir tónlistarmaður
og kórstjóri er kvöldgestur
Jónasar í kvöld.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
18.15 Kortér Fréttir, Helgin fram-
undan/Þráinn Brjánsson, Sjón-
arhorn. (Endursýnt kl.19.15 og
20,15)
20.30 Kvöldljós Kristilegur um-
ræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega.
22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
DR1
10.30 Kom ned og leg 11.00 TV-avisen
11.10 Viften 12.00 DR-Dokumentar - ’ble-
hovedet og Kommandanten 13.00 DR-
Dokumentar - Grevinden på tredje 14.00
Hammerslag julespecial 14.30 Nyheder på
tegnsprog 14.40 Superman (kv - 1978)
17.00 Fjernsyn for dig 17.00 Fredagsbio
17.10 Peddersen og Findus 17.30 TV-
avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney
sjov year 12, 42:42 19.00 Charles’ tante
(kv - 1959) 20.40 The Thomas Crown Affa-
ir (kv - 1999) 22.30 Shark Attack (R)
00.05 Begærets lov - The Vice (9) 00.55
Begærets lov - The Vice (10) 01.45 Godnat
DR2
13.00 Helligtrekongersaften 15.10 For-
syte-sagaen (11:26) 16.00 Gyldne Timer
17.20 Meningen med livet (10:10) 17.50
Fire højtider (3:5) 18.50 Mik Schacks
Hjemmeservice Nytårs special 19.20 Co-
upling - kærestezonen (22) 19.50 Bertel-
sen - De Uaktuelle Nyheder 20.30 Nytår i
2’eren 22.00 Deadline 22.20 Ruth Ren-
dell: Heartstones (2:2) 23.10 Tema-aften:
Dan Turèll 00.30 Arven 00.40 Godnat
NRK1
10.40 Villmark 11.10 Løsning julenøtter
11.15 Lesekunst: Helter og antihelter
(4:10) 11.45 Den forsvunne verden - The
lost world (1:2) 13.00 Langs Grønlands-
kysten (3:3) 14.00 Nordiske giganter -
komponister: Jean Sibelius 14.20 Villdyra
kommer (2:6) 14.50 Bakom Genanse og
verdighet 15.15 Sørlandet i hundre 16.15
Fest med hest 17.00 Barne-tv 17.00 Hel-
ter i julenatten 17.30 Mysteriet med det
levende lik 18.00 Dagsrevyen 18.30 Jule-
nøtter 18.45 Beat for beat - tone for tone
19.45 Den forsvunne verden - The lost
world (2:2) 20.55 Fleksnes - en herre med
hatt 21.45 Dankerts jul 21.55 Løsning
julenøtter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Sopr-
anos 23.05 U2s fantastiske dag
NRK2
13.00 Svisj: Musikkvideoer og chat 16.15
Livet i Paradise 17.00 Livet i Paradise
17.45 MAD tv (44) 19.00 Siste nytt fra
Dagsrevyredaksjonen. 19.05 Hovedsce-
nen: Arild Erikstad presenterer: 19.10 Leif
Ove Andsnes i Royal Albert Hall 19.45 Last
Night of the Proms fortsetter 21.15 Blå jul
med The Source 21.45 Siste nytt 21.50
Mafiaen ved Östersjøen 22.35 Orientk-
analen - Nansen og Rønneberg uten tolk
23.05 Mareritt - Night Visions (2) 23.45
Svisj: Musikkvideoer og chat
SVT1
10.00 Brum 10.15 Professor Balthazar
10.30 Tweenies 10.50 Hagelbäcks matrast
11.00 Rapport 11.10 Gudstjänst 12.10
Söndagsöppet 13.10 I huvet på teckn-
argubben Per Åhlin 13.20 Alla säger I love
you - Everyone Says I Love You (kv - 1995)
15.00 Rapport 15.05 Anslagstavlan 15.10
Troll i Antarktis 16.00 Kunskapens krona
17.00 Bolibompa 17.01 Lotta på Bråk-
makargatan 17.30 Legenden om Tarzan
18.00 Grynets show 18.30 Rapport 19.00
På spåret 20.00 Tillsammans 21.45
Snacka om nyheter 22.15 Rapport 22.25
Kalla kårar 00.05 Nyheter från SVT24
SVT2
13.25 Livslust 14.10 Dokument inifrån:
Läkare... var god dröj 15.10 Dokument-
ären: Kungen och jag - och folket runt om-
kring 16.10 Det gåtfulla Kina 16.45 Uut-
iset 16.55 Regionala nyheter 17.00
Aktuellt 17.15 Mälardrottningens döttrar
17.45 Tankar om... 18.15 Ögonblicket
när... 18.20 Regionala nyheter 18.30 Co-
upling 19.00 K Special: Anne Sofie von Ot-
ter 20.00 Aktuellt 21.10 Bröderna McMul-
len - Brothers McMullen (kv - 1994) 22.45
Roxy Music - encore
AKSJÓN 16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
19.02 XY TV
20.02 Eldhúspartý (Óvænt
bland)
21.03 Miami Uncovered
22.02 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, kvikmynd
kvöldsins, Sveppahorn,
götuspjall o.fl.o.fl. Á hverju
kvöldi gerist eitthvað nýtt,
þú verður að fylgjast með
ef þú vilt vera með.
Popp Tíví
VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
Brúðhjón
A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r
Góðir skór
Skóbúðin
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 Sími 553 2300
Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15.
Góðir skór
Skóbúðin
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 Sími 553 2300
Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15.