Morgunblaðið - 04.01.2003, Qupperneq 44
FÓLK Í FRÉTTUM
44 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
arinnar. Alls hafa um 16.000 manns
séð myndina, að sögn Halldórs Þor-
geirssonar, framleiðanda mynd-
arinnar.
Gullplánetan og Einræðisherra
Charlie Chaplins eru jafnframt nýj-
ar á lista. Gullplánetan, sem er Disn-
ey-útgáfa Gulleyjunnar sem gerist í
geimnum, er í fimmta sæti en Chapl-
in er í því tíunda.
Tvær íslenskar myndir til við-
bótar eru á listanum yfir þær 20 vin-
sælustu. Önnur þeirra er jafnframt
næstlífseigasta mynd listans og hef-
ur setið 16 vikur á lista. Kvikmynd
Baltasars Kormáks, Hafið, er í sjö-
unda sæti listans. Heimildarmynd
Ólafs Sveinssonar, Hlemmur, um líf
utangarðsfólks er heldur til á bið-
stöðinni er síðan í níunda sæti.
Ævintýri Harry Potters og James
Bonds njóta enn vinsælda en Leyni-
klefinn er í fjórða sæti og Die Anoth-
er Day í því þriðja. Santa Clause 2
með Tim Allen í aðalhlutverki er í
sjötta sæti. Einnig má nefna fyrir
börnin að teiknimyndin Lilo & Stitch
er langlífasta mynd listans en hún er
í 12. sæti eftir 18 vikur á lista.
VINSÆLASTA mynd síðustu helgar
var Turnarnir tveir, sem trónir á
toppi íslenska bíólistans. Ævin-
týraþyrstir Íslendingar flykktust í
bíó til að sjá þennan annan hluta
Hringadróttinssögu. Hafa nú tæp-
lega 40.000 manns séð myndina. Að
Fróða og félögum meðtöldum eru
alls fjórar nýjar myndir á lista yfir
þær 20 vinsælustu hérlendis.
Ein þeirra er Stella í framboði en
hún fékk einnig fjölmörg atkvæði og
er næstvinsælasta mynd helg-
Turnarnir tveir á toppnum
!
"# $%
& "
' () % "*+
!
"#
!
* ,!
!
" #
" $
!
%!&
'&
(
!) *
-
.
(
/
0
1
2
-)
-1
3
-2
--
"
-
-
3
2
-
0
-2
.
.
-
.
-1
/
.
1
2
!
"
#
$%
&
"
"
'
"(
"
%
)
*
+
"
,
,
(
-
#"
$.
"
"4567 456787 "756' 756%' 569 7' "7 5 7:4 6 567;
456787"456756' "7 5 7<=$
"
569 7 "7' 7 7:4 6 567# =7:> 5
569 7 "7' "7 5 7:4 6 567"456
569 7' "7:4 6 567"
4 6 "7& 5
:4 6 567 569 7 "7' " :4 6 56
:4 6 56
456
569 7 & 5 7# = 8 & 5
8 Úr Hringadróttinssögu.
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Lau. 11. jan. kl. 20
Sun. 12. jan. kl. 20
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT
2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT
3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort,
5. sýn fö 24/1 blá kort
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 5/1 kl 20, Ath breyttan sýningardag,
Su 19/1 kl 20
Sýningum fer fækkandi
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 12/1 kl 14, Su 19/1 kl 14
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
HERPINGUR e. Auði Haralds og
HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason
í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA
Fö 10/1 kl 20
Síðasta sýning
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Su 12/1 kl 16 - AUKASÝNING
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Lau 11/1 kl 20, Fö 17/1 kl 20
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS
Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl.
Su 5/1 kl 14 og 15 - Kr 500
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Fim 9/1 kl 20, Lau 18/1 kl 20.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Munið gjafakortin!
Sun 12/1 kl 21
Fös 17/1 kl 21 Uppselt
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
3. sýning í dag laugardag 4. jan. kl 16.00
4. sýning sunnudag 5. jan. kl 16.00
Aðeins 10 sýningar
Ath. syningarnar hefjast kl. 16.00
Miðalsala í Hafnarhúsin
alla daga kl. 11-18. Sími 590 1200
5. jan. kl. 14 laus sæti
12. jan. kl. 14. örfá sæti
19. jan. kl. 14. örfá sæti
26. jan. kl. 14. laus sæti
fim 16. jan kl. 21, sýning
til styrktar Kristínu Ingu
Brynjarsdóttur, laus sæti
föst 17. jan kl. 21,
frumsýning, UPPSELT
lau 25. jan kl. 21,
laus sæti
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt
á Grettissögu
Föst 10. jan, kl 20, laus sæti,
lau 18. jan, kl 20.
Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is
Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00.
Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni
fyrir sýningu á www.hhh.is
Síðustu sýningar
Í GERÐUBERGI er: