Morgunblaðið - 04.01.2003, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Rapparinn Lil Bow Wow finnur galdraskó sem Jordan
átti og kemst í NBA! Margur er knár þó hann
sé smár - frábær skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 11.45.
kl. 3, 7 og 11.
YFIR 53.000 GESTIR
DV
RadíóX
Sýnd kl. 2, 5, 6.30, 8, 10 og 11.30. B.i.12 ára
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
i f fi
i i
.
i i .
i
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
i i
RadíóX
DV
YFIR 53.000 GESTIR.
Sýnd kl. 5.15 og 7.40. B.i. 12 ára
Sýnd kl. KRAFTSÝNING kl. 12, 2, 4, 8, 10 og KRAFTSÝNING kl. 12.
KRAFTsýningar
kl. 12 og 12
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
i f fi
i i
.
i i .
i
HLJÓMSVEITIN Quarashi hefur
verið með helstu hljómsveitum
landsins frá því hún sendi frá sér
fyrstu stuttskífuna fyrir rúmum
sex árum. Fyrir nokkru lá fyrir að
breytingar væru í vændum á
mannaskipan hljómsveitarinnar
og nú er ljóst að Höskuldur Ólafs-
son, annar stofnandi hennar,
hyggst draga sig í hlé.
Þeir Höskuldur og Sölvi Blöndal
stofnuðu hljómsveitina fyrir sex
árum en snemma kom Steinar
Orri Fjeldsted til sögunnar og Óm-
ar Örn Hauksson gekk svo í hljóm-
sveitina fyrir tveimur árum.
Fyrsta smáskífa Quarashi kom út
1996, síðan stór plata, samnefnd
hljómsveitinni, 1997 og Xeneizes
haustið 1999. Quarashi gerði út-
gáfusamning við Timebomb ár síð-
ar en síðan yfirtók Columbia
samningin og gaf út Xeneizes í
Bandaríkjunum talsvert breytta
undir nafninu Jinx á síðasta ári, en
skammt er síðan platan kom út í
ýmsum Evrópulöndum.
Jinx var mjög vel tekið og hefur
selst í um 300.000 eintökum að því
fregnir herma, en hljómsveitir lék
á fjölda tónleika vestan hafs á
árinu. Hún hefur aftur á móti
haldið færri tónleika í Evrópu, eðli
málsins samkvæmt.
Heldur áfram íslenskunámi
Sölvi Blöndal, sem semur lög
hljómsveitarinnar, en þeir
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Höskuldur Ólafsson kveður íslenska áheyrendur með Quarashi í Laugardalshöll 12. september sl.
Höskuldur Ólafsson hættir í Quarashi
Tónlistin ein skiptir máli