Morgunblaðið - 04.01.2003, Page 48

Morgunblaðið - 04.01.2003, Page 48
48 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 1.45 og 3.40. með íslensku tali. Sýnd kl. 5.45 og 8. H.K. DV GH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Tónlist eftir Sigur Rós Gleðilegt ár Loksins, Loksins Framhald af Stellu í Orlofi, einni vinsælustu grínmynd íslendinga fyrr og síðar Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12 ára. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i i i í il i i l i i ll j i i Yfir 55.000 áhorfendur 8 Eddu verðlaun Roger Ebert Kvikmyndir.is DV DV RadíóX HL MBL Forsýning kl. 10.15. Sýnd kl. 5.30 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Hún var flottasta pían í bænum Sýnd kl. 1.50 og 3.50. Sýnd kl. 2, 5 og 7. WITH ENGLIS H SUBTIT LES AT 8 Mbl 1/2Kvikmyndir.is Það voru 1200 manns um borð þegar það týndist fyrir 40 árum.. nú er það komið aftur til að hrella þig! Radíó Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Vit 487 ÁLFABAKKI Roger Ebert Kvikmyndir.is RadíóXDV HL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLAN KRINGLAN Sýnd kl. 1.45 og 3.45 með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 3, 4 og 6 með ísl. tali. Sýnd kl. 8. Enskt tal Vit 468 Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 2 og 3.45 með íslensku tali. Vit 468 Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 5 og 8 með íslensku tali. Mbl UNGLINGAHLJÓMSVEITIN Pops leikur fyrir dansi á Kringlu- kránni í kvöld. Sveitin kemur saman árlega en síðustu ellefu árin hefur hún spilað á nýárs- fagnaði ’68-kynslóðarinnar og komast færri að en vilja. „Við spilum aðeins á þessum árstíma í tengslum við nýársfagn- aðinn. Við höfum síðan alltaf leikið helgina á eftir til að nýta prógrammið sem við erum búnir að æfa upp og gefa fólki kost á að heyra þetta,“ segir Óttar Felix Hauksson, gítarleikari og söngv- ari. Hann segir að svo virðist sem sveitinni hraki ekki og stemningunni enn síður. „Ég held að núna síðast á Sögu hafi verið besta kvöldið okkar hing- að til.“ Óttar Felix segir að Pops hafi einnig leikið á Kringlu- kránni í fyrra um sömu helgi. „Ég býst við rífandi stemningu, eins og var fyrir ári. Þá troð- fylltum við húsið,“ segir hann og hvetur fólk til að mæta snemma. Ástæða þess að Pops kemur aðeins saman um þetta leyti árs er að trommuleikari sveit- arinnar, Ólafur Sigurðsson, er búsettur í Kaupmannahöfn. „Hann kemur sérstaklega hingað um jólin til að æfa með okkur og spila yfir nýárið,“ út- skýrir Óttar Felix. „Við byrjum að æfa óraf- magnað í byrjun nóvember og æfum vikulega til jóla. Þá kem- ur Ólafur og við komumst í rafmagn inni á Hótel Sögu og fínpússum þetta saman.“ Pops var starfandi á árunum 1966–1970, rifjar Óttar Felix upp. „Við höldum okkur við lög þessa tímabils,“ segir hann en búast má við því að þekkt lög Bítlanna, Rolling Stones, Kinks, Small Faces og fleiri rokksveita eigi eftir að hljóma á Kringlukránni í kvöld. Pops á Kringlukránni í kvöld Söngvasveinar sjöunda áratugarins Pops eru: Tryggvi Hübner, Óttar Felix Hauksson, Ólafur Sigurðsson, Pétur Krist- jánsson, Birgir Hrafnsson og Jón Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.