Morgunblaðið - 04.01.2003, Page 49

Morgunblaðið - 04.01.2003, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 49 Gleðilegt ár DV Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is óX Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50 og 8. Vit 485 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 494 KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.30 og 9. E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 7, 9, 10, 11 og 12. Sýnd kl. 2, 4 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 496 ÁLFABAKKI KRINGLAN KEFLAVÍK AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI 8 Hún var flottasta pían í bænum DV EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. B. I. 16. VIT 497. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2, 5 og 8 með íslensku tali. Sýnd kl. 6 og 9.15 með ensku tali. Sýnd kl. 2 og 5 með íslensku tali. Vit 468 1/2Kvikmyndir.is Munið gömlu dansana í Glæsibæ í kvöld, kl. 21.30. Hljómsveit Þórleifs Finnssonar og Þorsteins Þorsteinssonar ásamt Villa Guðmunds leika fyrir dansi. Mætum öll — tökum með okkur gesti. F.H.U.R. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík An American Rhapsody (Amerísk rapsódía) Drama Bandaríkin/Ungverjaland, 2001. Mynd- form VHS. (103 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn og handrit: Eva Gardos. Aðalhlutverk: Nastassja Kinski, Scarlett Johansson, Tony Goldwyn, Kelly Endresz- Balanki, Ági Bánfalvy, Zsuzsa Czinkóczi. BANDARÍKIN eru merkileg fyrir margar sakir, en eitt af því sem gerir þau svo einstök, er hversu þjóðern- islega samsett þau eru. Þótt þjóðin sé ein og hafi sín sérkenni, eiga þegn- arnir margir hverj- ir mjög skammt að leita í uppruna sem er allt annar og framandlegur bandarískum við- miðunum. An Am- erican Rhapsody eftir leikstjórann Evu Gardos fjallar að mörgu leyti um þetta, en myndina byggir Gardos á eigin reynslu. Rakin er saga banda- rískrar unglingsstúlku og fjölskyldu hennar, sem flýr brennandi skip eigin heimalands og sest að í Bandaríkjun- um þar sem þau verða ósjálfrátt hluti af allt annars konar veruleika en þau eiga að venjast. Fjölskyldan sem um ræðir er komin af ungversku efna- fólki, sönnum Evrópuaðli, en þarf að skilja við allar sínar eigur og fyrra líf þegar Rússar gera innrás í landið og þjóðnýta ættaróðalið. Fjölskyldan flýr til Ameríku en yngsta barnið, Suzanne, verður viðskila við foreldra sína. Hún dvelur því í nokkur ár með- al bænda í Ungverjalandi áður en hún kemst til foreldra sinna í Ameríku sex ára gömul. Suzanne nær þannig rétt að skjóta rótum í ungversku þjóðerni áður en hún verður „innflytjandi frá kommúnistalandi“ í gljáfægðu út- hverfi í amerískri borg. Hin vestur- íslenska Scarlett Johansson leikur Suzanne og er það skemmtilegt dæmi um fyrrnefnda innlimun ólíkra þjóð- erna í hið bandaríska. Johansson er hörkugóð leikkona, og er án efa rétt að byrja sinn feril sem slík. Hér er sögð heilmikil saga, sem verður brokkgeng á köflum, en á heildina lit- ið er kvikmyndin vönduð og áhuga- verð. Hinum allt að því annarlegu menningarlegu umskiptum sem fjöl- skyldan gengur í gegnum eru gerð sérstaklega góð skil og er það ekki síst sá þáttur sem gerir An American Rhapsody að eftirminnilegri kvik- mynd.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Erfið umskipti Klapparstíg 44, sími 562 3614 Cranberry sulta - Cumberland sósa - Mintuhlaup Ómissandi með hátíðarmatnum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.