Morgunblaðið - 09.01.2003, Page 54
DAGBÓK
54 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Goða-
foss og Arnarfell fara í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Sel-
foss og Atlas fara í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 9
vinnustofa og boccia, kl.
13 vinnustofa, mynd-
mennt.
Árskógar 4. Kl. 9–12
baðþjónusta og opin
handavinnustofa, kl. 9–
12.30 bókband og öskju-
gerð, kl. 9.45–10 helgi-
stund, kl. 10.15 leikfimi,
kl. 11 boccia, kl. 13–16.30
opin smíða og handa-
vinnustofa.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8–
16 hárgreiðsla, kl. 8.30–
14.30 böðun, kl. 9–9.45
leikfimi, kl. 9–12 mynd-
list, kl. 9–16 handavinna,
kl. 9–17 fótaaðgerð, kl.
13 bókband, kl. 14–15
dans.
Eldri borgarar í Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós. Félagsstarfið opið
mánu- og fimmtudaga.
Mánud.: Kl. 16 leikfimi.
Fimmtud.: kl. 13 tré-
skurður, kl. 14 bókasafn-
ið, kl. 15–16 bókaspjall,
kl. 17–19 æfing kórs
eldri borgara í Damos.
Félagsstarfið Dalbraut
27. Kl. 8–16 opin handa-
vinnustofan, kl. 9–12
íkonagerð, kl. 10–13,
verslunin opin, kl. 13–16
spilað.
Félagsstarfið, Dalbraut
18–20. Kl. 9 aðstoð við
böðun, kl. 9–16 opin
handavinnustofan, kl.
9.30 danskennsla, kl. 14.
söngstund, hárgreiðslu-
stofan opin kl. 9–16.45
nema mánudaga.
Félagsstarfið, Hæð-
argarði 31. Kl. 9 morg-
unkaffi, kl. 9–12 bað-
þjónusta, kl. 9 gler-
skurður, kl. 10 leikfimi,
kl. 13.30 söngtími, kl.
15.15 dans hjá Sigvalda.
Hárgreiðslustofan opin
kl. 9–14.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Grafarvogi. Korp-
úlfarnir, eldri borgarar í
Grafarvogi hittast á
fimmtudögum kl. 10,
aðra hverja viku er pútt-
að á Korpúlfsstöðum en
hina vikuna er keila í
Keilu í Mjódd. Vatns-
leikfimi er í Grafarvogs-
laug á þriðjudögum kl.
9.45 og föstudögum kl.
14. Nýir félagar vel-
komnir. Upplýsingar
gefur Þráinn í síma
545 4500.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Opið hús
verður í Gjábakka laug-
ardaginn 11. janúar kl.
14. Myndasýning, upp-
lestur og fleira. Kaffi og
meðlæti.
Félagsstarfið, Löngu-
hlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9
fótaaðgerð, kl. 10 hár-
snyrting, kl. 13 föndur
og handavinna.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofan op-
in kl. 10–13 virka daga.
Morgunkaffi, blöðin og
matur í hádegi. Fimmtu-
dagur: Brids kl. 13. Þor-
valdur Lúðvíksson hrl.
er lögfræðingur félags-
ins, hann er til viðtals á
þriðjudögum f.h. Panta
þarf tíma. Baldvin
Tryggvason veitir ráð-
gjöf í fjármálum, hann
verður til viðtals 16. jan-
úar, panta þarf tíma.
Skrifstofa félagsins er í
Faxafeni 12, sími
588 2111.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli ,
Flatahrauni 3. Pútt kl.
10, bingó kl. 13.30.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 10.30 helgistund, frá
hádegi spilasalur og
vinnustofur opnar. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
kl. 9–15, kl. 9.05 og 9.50
leikfimi, kl. 9.30 klippi-
myndir, kl. 12.30 vefn-
aður, kl. 13 gler og
postulínsmálun, kl. 17
myndlist, kl. 20 gömlu
dansarnir, kl. 21 línu-
dans.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið frá kl. 9–17,
heitt á könnunni.
Hraunbær 105. Kl. 9
hjúkrunarfræðingur á
staðnum, handavinna og
perlusaumur, lausir
tímar, kl. 10 boccia, kl.
11 leikfimi, kl. 14 fé-
lagsvist.
Hvassaleiti 56–58. Kl. 9
böðun og bútasaumur,
kl. 10 boccia, kl. 13
handavinna, 13.30 fé-
lagsvist. Fótaaðgerð,
hársnyrting. Allir vel-
komnir.
Norðurbrún 1. Kl. 9–
16.45 opin vinnustofa og
tréskurður, kl. 13–16.45
leir, kl. 10–11 ganga.
Vesturgata 7. Kl. 9–16
fótaaðgerðir, og hár-
greiðsla, kl. 9.15–12 að-
stoð við böðun, kl. 9.15–
15.30 alm. handavinna,
kl. 10–11 boccia, kl. 13–
16 kóræfing og mósaik.
Vitatorg. Kl. 8.45 smíði,
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.30
glerskurður, körfugerð
og morgunstund, kl. 10
fótaaðgerðir og boccia, kl.
13 handmennt og spilað.
ÍAK, Íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.15 í Digra-
neskirkju.
Félag áhugamanna um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimi í Bláa salnum kl. 11.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58–60. Fundur heima hjá
Kjellrúnu í Viðarrima 43
kl. 16. Allar konur vel-
komnar.
Gullsmárabrids. Eldri
borgarar spila brids að
Gullsmára 13 mánu- og
fimmtudaga. Skráning
kl. 12.45, spil hefst kl. 13.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra, Hátúni 12, kl. 19.30
tafl.
Minningarkort
Minningarkort ABC
-hjálparstarfs eru af-
greidd á skrifstofu ABC-
hjálparstarfs í Sóltúni 3,
Reykjavík, í síma
561 6117. Minn-
ingargjafir greiðast
með gíróseðli eða
greiðslukorti.
Allur ágóði fer til hjálpar
nauðstöddum börnum.
Hrafnkelssjóður (stofn-
að 1931). Minningarkort
afgreidd í símum
551 4156 og 864 0427.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: Á skrifstofu
Flugfreyjufélags Ís-
lands, s. 561 4307/fax
561 4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, s.
557 3333, og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, s.
552 2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: Í Byggðasafninu hjá
Þórði Tómassyni, s.
487 8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, s. 487 1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551 1814, og hjá
Jóni Aðalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, s. 557 4977.
Minningarkort Félags
eldri borgara, Selfossi,
eru afgreidd á skrif-
stofunni, Grænumörk 5,
miðvikudaga kl. 13–15.
Einnig hjá Guðmundi
Geir í Grænumörk 5,
sími 482 1134, og
verslunni Írisi í Mið-
garði.
Slysavarnafélagið
Landsbjörg, Stangarhyl
1, 110 Reykjavík. S.
570 5900. Fax: 570 5901.
Netfang: slysavarna-
felagid@landsbjorg.is.
Minningarkort Rauða
kross Íslands eru seld í
sölubúðum Kvennadeild-
ar RRKÍ á sjúkrahúsum
og á skrifstofu Reykja-
víkurdeildar, Fákafeni
11, s. 568 8188.
Minningarkort Vina-
félags Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Minningakort Breiðfirð-
ingafélagsins, eru til
sölu hjá Sveini Sig-
urjónssyni, s. 555 0383
eða 899 1161.
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði. Minning-
arsjóður í vörslu Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði. Minning-
arkortin fást
nú í Lyfjum og heilsu,
verslunarmiðstöðinni
Firði í Hafnarfirði. Kort-
ið kostar 500 kr.
Minningarkort Kven-
félagsins Seltjarnar eru
afgreidd á bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Í dag er fimmtudagur 8. janúar, 8.
dagur ársins 2003. Orð dagsins: Guð
vonarinnar fylli yður öllum fögnuði
og friði í trúnni, svo að þér séuð auð-
ugir að voninni í krafti heilags anda.
(Róm. 15, 15, 13.)
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 grátið, 4 bjór, 7 ís, 8
vindhana, 9 beiskja, 11
lesið, 13 freta, 14 eykta-
markið, 15 pat, 17 fiskur-
inn, 20 krakki, 22 víður,
23 hamingjusömum, 24
ákveð, 25 mjög æstur.
LÓÐRÉTT:
1 fljót, 2 tímaritið, 3 gras-
svörður, 4 bakki, 5 fláráð,
6 rödd, 10 tuldraðir, 12
auð, 13 vendi, 15 koma
undan, 16 ber, 18 sjávar-
dýrum, 19 auðlindir, 20
bylur, 21 sjávarrót.
Víkverji skrifar...
VÍKVERJI skemmti sér vel ágamlárskvöld eins og vera ber
en verður að segja að hann er orðinn
hundleiður á flugeldafárinu. Það eru
þessi endalausu flugeldaskot í tíma
og ótíma milli jóla og nýárs sem hafa
gert það að verkum að Víkverja
finnst ekkert gaman að þessu dóti
lengur.
Ef tekið er með allt flugeldafiktið
milli jóla og nýárs, stakar bombur
hjá krökkum og fullorðnum, allar
flugeldasýningar hinna og þessara
félaga, sjálft gamlárskvöld og auð-
vitað þrettándinn, að ógleymdum
flugeldasýningum á öllum árstímum
í tilefni afmælis hjá einhverju
fyrirtækinu, þá er ekki hægt að
komast að annarri niðurstöðu en að
maður sé kominn með upp í kok af
þessu.
Áður voru flugeldar jafnspenn-
andi og þeir voru sjaldgæfir en nú er
sprengjugleðin runnin saman í sam-
fellda flugeldahátíð allt árið um
kring. Já, Menningarnóttin má ekki
gleymast í þessari umfjöllun.
Víkverja vantaði sárlega eyrna-
tappa á gamlárskvöld og ætlar að
troða þeim í eyrun næsta gamlárs-
kvöld.
ÞAÐ ER ekki bara hávaðinn ogkæfandi púðurlyktin sem pirrar
Víkverja, heldur líka hugsunin um
allar aukaverkanir þessa ósiðar. Var
ekki 300 tonnum skotið á loft um
áramótin? Það sem fer upp kemur
niður; pappírstætlur, brennisteins-
sambönd og önnur eitruð sambönd.
300 tonn. Það væri margfalt minni
skaði ef bændur kæmu með 300 tonn
af kúamykju í haugsugum sínum og
settu í gang í Ártúnsbrekkunni og
dreifðu skítnum yfir borgina. Og síð-
an er það slysahættan af flugeldun-
um. Sagan endurtekur sig ár eftir ár
og alltaf kemur fólk á slysadeildina
með sködduð augu og/eða hendur.
Þetta er mikið alvörumál.
x x x
EN björgunarsveitirnar þurfa aðfá sitt rekstrarfé og enginn vill
banna þeim að afla fjárins með öllum
tiltækum ráðum. Hvernig er það
hins vegar í Kína, eru það ekki aðal-
lega smábörn sem eru látin þræla í
þessum flugeldaverksmiðjum í mis-
jafnlega öruggu vinnuumhverfi svo
við getum skemmt okkur með fram-
leiðsluvörur fyrirtækjanna – og slas-
að okkur á þeim líka? Flugeldar
munu vera framleiddir víðar en í
Kína, var það ekki í Hollandi sem
flugeldaverksmiðja sprakk um árið
með hörmulegum afleiðingum? Svo
verður allt vitlaust þegar einhverj-
um dettur í hug hreinlega að banna
þetta. Víkverji myndi vilja banna
flugelda á stundinni. Er nokkurt vit í
að dreifa 300 tonnum af rusli um
borg og bý að gamni sínu?
Víkverji bindur miklar vonir við að
margir fari að átta sig á því hversu
dæmalaust vitlaust þetta flugelda-
vesen er orðið. Og yfirhöfuð öll
skemmtan þar sem drasli er dreift,
blöðrum, pappírsmiðum og slíku.
Víkverji vill í lokin taka undir með
þeim sem vilja banna reykingar á
veitingastöðum og svona í blálokin
lýsir hann þeirri skoðun að vínsala í
matvörubúðum er ekki góð hug-
mynd. Drukkið fólk á eftir að leita í
búðirnar með tilheyrandi leiðindum.
Afgreiðslufólk á öllum aldri á eftir að
lenda í vandræðum þegar krakkar
undir lögaldri reyna að ná sér í vín.
Og verður öryggisgæsla í matvöru-
búðum með sama hætti og er í Rík-
inu? Verður þetta gerlegt í fámenn-
ari sveitarfélögum? Víkverji veltir
þessu fyrir sér.
Börnin eru bestu
dómararnir
ERLA Jóhannsdóttir ritaði
bréf í Velvakanda föstudag-
inn 27. desember sl., þar
sem hún gagnrýndi nám-
skeið í Söngskóla Maríu og
Siggu.
Um leið og ég harma
óánægju Erlu vil ég benda
á nokkrar staðreyndir um
Söngskólann. Hann hefur
nú verið starfræktur í um
áratug og á þeim tíma hefur
skólinn haldið fjögur nám-
skeið á ári fyrir börn á aldr-
inum 5 til 15 ára, auk nám-
skeiða fyrir fullorðna. Þau
þúsund barna sem sótt hafa
námskeiðin eru oftast mjög
ánægð og mörg dæmi eru
um að þau komi aftur og
aftur. Það er því ekki rétt
að börn hafi „gefist upp“ á
námskeiðum hjá okkur.
Fjöldi barnanna sem
kemur á námskeið veldur
því að stundum þurfum við
að spyrja barn að nafni þótt
við höfum hitt það áður.
Slíkt er auðvitað ekki
skemmtilegt en lýsir á eng-
an hátt afstöðu okkar til
barnanna. Við leitumst við
að kynnast þeim og eiga
með þeim góðar stundir.
Skólinn er ekki byggður
upp til að rækta söng-
stjörnur heldur til að
byggja upp sjálfstraust
barnanna í gegnum söng.
Við leitumst við að sinna
börnunum af metnaði og
höfum lagt okkur fram um
að gera námskeiðin bæði
krefjandi og skemmtileg,
þar sem þörfum hvers
barns er sinnt sérstaklega.
Þar höfum við meðal ann-
ars notið liðsinnis Helgu
Möller, sem Erla nefnir í
bréfi sínu og tekur réttilega
fram að Helga hafi áhuga á
starfi sínu.
Yngstu börnin hafa eðli-
lega ekki einbeitingu til að
æfa söng í klukkustund í
senn heldur taka sér hlé og
fylgjast með öðrum börn-
um eða föndra.
Það er alltaf erfitt að
svara ásökunum á borð við
þær sem Erla Jóhannsdótt-
ir setti fram í áðurnefndu
bréfi, enda ræður persónu-
leg afstaða fólks miklu um
hvernig það upplifir nám-
skeið á borð við þau sem
boðið er upp á í Söngskóla
Maríu og Siggu. Okkar
dómarar eru börnin, sem
enn sem fyrr hópast á nám-
skeiðin og biðja svo um að
fá að koma aftur.
Gleðilegt ár.
María Björk
Sverrisdóttir.
Hvað þarf
mörg gull?
Ég vil taka undir það sem
ein reið skrifar í Velvak-
anda 6. janúar en þar spyr
hún hvað Kristín Rós þurfi
að vinna mörg gull til að
vera kosin íþróttamaður
ársins. Er ég mjög hneyksl-
uð á þessu.
Ein úr Hafnarfirði.
Tapað/fundið
Gervileðurjakki
í óskilum
Gervileðurjakki fannst á
bílaplaninu við Æsufell sl.
laugardagskvöld. Upplýs-
ingar í síma 898 1776.
Seðlaveski
týndist
SVART seðlaveski týndist
við Ingólfstorg á gamlárs-
kvöld. Finnandi vinsamleg-
ast hafi samband í síma
869 0370 eða 551 2911.
Fingravettlingur
í óskilum
Fingravettlingur fannst sl.
föstudag á grasflötinni milli
Hagaskóla og Háskólabíós.
Upplýsingar í síma
561 9248.
Lykill og hanski
í óskilum
KONAN sem saknar lykils
og hanska eftir útskriftar-
athöfn Menntaskólans í
Kópavogi í Digraneskirkju
20. des. sl. er beðin að hafa
samband í síma 554 5648.
Dýrahald
Rambo er týndur
RAMBO sem er 14 ára
svartur fress, týndist úr
gæslu í Kattholti á jóladag.
Hann er ómerktur og var
með dökka ól. Íbúar á Ár-
túnsholti eru beðnir að at-
huga í skúrum hjá sér. Þeir
sem hafa orðið varir við
Rambo hafi samband við
Kattholt í síma 567 2909
eða 581 2181.
Birtu vantar heimili
BIRTA er 18 mánaða göm-
ul læða, smávaxin, mjög fal-
leg, hvít og grábröndótt, og
vantar nýtt heimili. Birta
hefur orðið fyrir einelti og
átt erfiða ævi og þarf hún
heimili þar sem engar kisur
eru fyrir. Þeir sem hafa
áhuga á að taka Birtu að
sér hafi samband í síma
869 8786.
Læðu vantar heimili
SVARTA læðu, 7 mánaða,
vantar nýtt heimili vegna
sérstakra aðstæðna. Upp-
lýsingar í síma 557 8487.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15.
Netfang velvakandi@mbl.is
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 táldregur, 8 vetur, 9 bógur, 10 kol, 11 reima, 13
aumur, 15 stáls, 18 hlein, 21 tól, 22 kættu, 23 angar, 24
þrautseig.
Lóðrétt: 2 áætli, 3 dýrka, 4 Embla, 5 ungum, 6 svar, 7
þrár, 12 mál, 14 ull, 15 síkn, 16 ástar, 17 stunu, 18 hlass,
19 engli, 20 næri.