Morgunblaðið - 30.01.2003, Page 29

Morgunblaðið - 30.01.2003, Page 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.353,90 0,69 FTSE 100 ................................................................... 3.483,80 -0,18 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.706,57 1,32 CAC 40 í París ........................................................... 2.840,05 1,43 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 185,67 -0,53 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 466,82 -0,50 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.110,71 0,27 Nasdaq ...................................................................... 1.358,11 1,19 S&P 500 .................................................................... 864,37 0,68 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.331,08 -2,28 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.240,79 -0,91 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,04 -1,21 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 56,75 1,34 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 67,75 -0,37 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,40 -0,69 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 72 40 68 34 2,320 Skarkoli 250 225 238 21 5,000 Ufsi 64 64 64 23 1,472 Ýsa 140 33 126 1,096 137,998 Þorskur 204 145 187 2,419 451,600 Samtals 167 3,593 598,390 FMS HORNAFIRÐI Bleikja 200 200 200 50 10,000 Lýsa 82 82 82 150 12,300 Und.ýsa 84 84 84 50 4,200 Ýsa 143 143 143 2,000 285,997 Samtals 139 2,250 312,497 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Grálúða 100 100 100 3 300 Gullkarfi 109 109 109 112 12,208 Keila 80 80 80 119 9,520 Langa 130 40 102 282 28,870 Lúða 630 220 541 28 15,160 Skarkoli 250 250 250 2,112 528,000 Skötuselur 320 220 317 108 34,260 Steinbítur 128 73 127 8,719 1,105,312 Ufsi 78 36 62 497 30,776 Und.ýsa 92 84 91 106 9,632 Und.þorskur 139 117 131 453 59,231 Ýsa 145 93 127 2,498 318,266 Þorskur 235 145 211 12,008 2,528,526 Þykkvalúra 440 250 357 922 329,500 Samtals 179 27,967 5,009,561 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 65 65 65 38 2,470 Hlýri 103 98 102 64 6,502 Lúða 990 540 720 20 14,400 Skarkoli 200 100 189 97 18,300 Steinbítur 99 99 99 340 33,660 Und.ýsa 86 77 85 770 65,770 Und.þorskur 129 116 124 1,141 141,339 Ýsa 185 83 154 12,764 1,961,230 Þorskur 211 150 166 3,999 664,269 Samtals 151 19,233 2,907,940 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 98 49 75 1,798 134,451 Hlýri 150 150 150 38 5,700 Keila 77 30 49 54 2,622 Langa 129 90 116 195 22,544 Lúða 870 400 583 149 86,940 Sandkoli 70 5 69 208 14,300 Skarkoli 342 250 326 7,015 2,288,210 Skrápflúra 65 65 65 152 9,880 Skötuselur 360 200 322 146 46,990 Steinbítur 129 99 123 12,036 1,481,018 Ufsi 66 41 46 252 11,486 Und.ýsa 109 87 95 2,110 200,742 Und.þorskur 163 116 140 3,502 489,576 Ýsa 206 94 143 15,340 2,200,346 Þorskur 262 105 199 79,657 15,872,341 Þykkvalúra 510 500 503 625 314,500 Samtals 188 123,277 23,181,645 Lúða 990 540 778 17 13,230 Skarkoli 225 225 225 1 225 Steinbítur 103 103 103 1,811 186,533 Und.ýsa 86 86 86 364 31,304 Und.þorskur 130 130 130 271 35,230 Ýsa 159 115 131 4,108 537,005 Þorskur 159 155 157 2,809 441,467 Samtals 131 9,664 1,264,960 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 105 105 105 25 2,625 Steinbítur 111 95 109 3,735 406,585 Und.ýsa 88 77 84 504 42,152 Und.þorskur 100 100 100 500 50,000 Ýsa 150 80 118 5,303 626,714 Þorskur 193 129 149 5,191 772,619 Samtals 125 15,258 1,900,695 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 65 65 65 10 650 Hlýri 110 110 110 106 11,660 Keila 76 76 76 5 380 Langa 53 53 53 15 795 Lúða 730 540 646 18 11,620 Skarkoli 245 245 245 39 9,555 Steinbítur 106 93 100 967 96,328 Tindaskata 17 10 15 3,636 55,030 Ufsi 45 45 45 9 405 Und.ýsa 88 86 86 581 50,128 Und.þorskur 129 107 115 1,004 115,683 Ýsa 135 87 120 3,902 469,917 Þorskur 199 143 162 1,486 240,374 Samtals 90 11,778 1,062,525 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 125 125 125 5 625 Þorskur 254 143 175 3,206 560,169 Samtals 175 3,211 560,794 FMS GRINDAVÍK Blálanga 107 107 107 487 52,109 Gullkarfi 126 122 123 3,295 404,748 Hlýri 138 138 138 288 39,744 Keila 100 89 94 7,310 687,829 Langa 154 136 145 5,790 840,783 Langlúra 10 10 10 22 220 Lúða 540 540 540 14 7,560 Lýsa 70 50 68 441 30,050 Skötuselur 360 360 360 366 131,760 Steinbítur 119 79 98 294 28,706 Ufsi 79 20 67 2,103 141,152 Und.ýsa 108 92 101 1,331 134,149 Und.þorskur 159 142 154 1,602 246,218 Ýsa 196 86 161 17,376 2,797,402 Þorskur 248 50 198 14,997 2,973,828 Þykkvalúra 190 190 190 26 4,940 Samtals 153 55,742 8,521,198 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 30 30 30 64 1,920 Hlýri 140 140 140 68 9,520 Steinbítur 114 114 114 92 10,488 Þorskur 153 136 148 93 13,770 Samtals 113 317 35,698 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 105 168 75 12,625 Blálanga 107 107 107 487 52,109 Grálúða 100 100 100 60 6,000 Gullkarfi 126 30 105 6,959 729,514 Hlýri 150 98 125 1,882 234,629 Keila 100 30 93 8,208 759,896 Langa 154 40 141 6,714 946,089 Langlúra 10 10 10 22 220 Lúða 990 220 602 250 150,530 Lýsa 82 50 72 591 42,350 Sandkoli 70 5 69 208 14,300 Skarkoli 342 100 307 9,287 2,849,590 Skrápflúra 65 65 65 152 9,880 Skötuselur 360 200 342 643 220,140 Steinbítur 129 73 119 29,983 3,579,708 Tindaskata 17 10 15 3,636 55,030 Ufsi 79 20 65 3,470 225,957 Und.ýsa 120 77 97 8,846 861,493 Und.þorskur 163 100 131 10,676 1,397,425 Ýsa 206 33 149 88,686 13,223,841 Þorskur 262 50 194 137,494 26,662,049 Þykkvalúra 510 190 413 1,573 648,940 Samtals 165 319,902 52,682,314 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 100 100 100 57 5,700 Gullkarfi 113 108 111 953 105,313 Hlýri 142 120 124 1,264 156,211 Keila 57 57 57 13 741 Steinbítur 104 101 102 299 30,602 Und.þorskur 116 116 116 1,453 168,548 Ýsa 127 127 127 127 16,129 Samtals 116 4,166 483,244 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 92 92 92 35 3,220 Hlýri 98 98 98 9 882 Keila 76 76 76 6 456 Steinbítur 120 120 120 1,542 185,040 Und.ýsa 77 77 77 324 24,948 Ýsa 164 82 130 1,430 185,508 Samtals 120 3,346 400,054 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 110 110 110 242 26,620 Steinbítur 112 112 112 88 9,856 Ufsi 65 65 65 402 26,130 Und.ýsa 120 111 112 2,506 280,668 Ýsa 172 160 166 17,619 2,923,673 Samtals 157 20,857 3,266,947 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 93 93 93 60 5,580 Und.þorskur 116 116 116 550 63,800 Ýsa 198 119 181 1,280 231,540 Þorskur 200 150 159 6,700 1,062,000 Samtals 159 8,590 1,362,920 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 55 55 55 119 6,545 Hlýri 98 98 98 45 4,410 Keila 76 76 76 108 8,208 Langa 73 73 73 11 803 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.1. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ( #  ) #  * + , & #  -  # .$+ 4 4  )5 678  "  /    ( #  * + , & #  -  # .$+ ) #    49:95% 4 9;);<5 =+$' >??> 0$$$1$ ! 2 !  3    3  3     % -"  ! * &+.$(/& 0 (  "%   ! FRÉTTIR GÍSLI Blöndal, markaðs- og þjón- usturáðgjafi, býður, í samvinnu við Hall Hallsson, upp á fjögurra klukku- stunda námskeið byggt á bókinni Hver tók ostinn minn? en hún hefur notið mikilla vinsælda um allan heim frá því að hún kom út, að sögn Gísla. Hallur er þýðandi bæði bókarinnar og námskeiðsins. Bókin fjallar um breytingar og er sett upp sem dæmisaga um félagana Lása og Loka og mýsnar Þef og Þeyt- ing, sem lifa í vellystingum við gnægð osta í völundarhúsi í Ostalandi. Lífið leikur við félagana uns einn góðan veðurdag að ostinn þrýtur. Gísli segir að námskeiðið hafi notið vinsælda um allan heim og hann von- ast til að svo muni einnig verða hér á landi. Nú þegar hafi eitt pruf- unámskeið verið haldið og viðtökur verið mjög góðar að hans sögn. Gísli segir að námskeiðið sé fyrir alla sem takast þurfa á við breytingar í lífinu. „Námskeiðið fjallar um breyt- ingar í víðu samhengi, bæði í starfi og einkalífi. Við erum mis íhaldssöm og á námskeiðinu er manni kennt að tak- ast á við breytingar og skynja hvað þær þýða,“ segir Gísli. En er ekki bókin einkum skrifuð með starfsmenn fyrirtækja í huga? „Nei, bókin höfðar kannski mest til þeirra sem eru að takast á við breytt umhverfi í vinnunni en nýtist bæri- lega í einkalífinu líka.“ Námskeiðið er í fyrirlestrarformi og auk þess vinna þátttakendur að verkefnum í hópum. Ennfremur er boðið upp á sýningu myndbands þar sem Bjarni Haukur Þórsson leikari bregður sér í hlutverk persóna bók- arinnar. Gísli segir að í námskeiðinu og bókinni sé ný hugsun varðandi við- brögð við breytingum kynnt til sög- unnar. „Hugsunin sem kynnt er til sögunnar er í raun fáránlega einföld og vekur upp ýmsar hugsanir hjá fólki sem auðvelda því lífið. Það er nefnilega þannig að þetta einfalda er ekki alltaf alveg augljóst, en það verður það með efninu sem við kenn- um á námskeiðinu,“ sagði Gísli að lokum. Hver tók ostinn minn? Lási og Loki og mýsnar Þefur og Þeytingur lifa í vellystingum í Ostalandi þar til einn daginn að ostinn þrýtur. Námskeið byggt á vinsælli bók STRENGUR og Öryggismiðstöð Ís- lands hafa samið um að innleiða MBS – Navision viðskiptalausnir Strengs hjá Öryggismiðstöð Íslands. Í frétta- tilkynningu kemur fram að megin- áhersla sé lögð á uppsetningu þjón- ustukerfis, sem annist allt frá meðhöndlun þjónustubeiðna og skipt- ingu beiðna á tæknimenn til skrán- ingar verka og þjónustusamninga. Kerfið haldi einnig utan um fastar þjónustuheimsóknir, láti sjálfkrafa vita þegar heimsækja eigi viðskipta- vini og vari sjálfkrafa við ef verki er ekki sinnt innan tiltekins tíma. Strengur sem- ur við Öryggis- miðstöð Íslands HAGNAÐUR á rekstri Sparisjóðs Mýrasýslu eftir skatta nam 100,5 milljónum króna á árinu 2002, sem er 23,5% aukning frá fyrra ári. Vaxtatekjur drógust saman um tæp 13%, úr 1.049 milljónum í 913 millj- ónir, en vaxtagjöld um 18%; námu 601 milljón 2002 samanborið við 732,5 milljónir 2001. Hreinar vaxtatekjur námu því 312,4 milljónum króna og drógust saman um 1,2%. Á hinn bóginn juk- ust aðrar rekstrartekjur um 244%; voru 173 milljónir króna 2002 en 50 milljónir árið áður. Þannig jukust hreinar rekstrartekjur um 32,4% og námu 485 milljónum á síðasta ári. Önnur rekstrargjöld hækkuðu úr 191 upp í 246 milljónir milli ára og hagnaður fyrir framlag í afskriftar- reikning útlána nam 239 milljónum samanborið við 175 milljónir króna 2001. Framlag í afskriftarreikning minnkaði úr 122 milljónum í 112 milljónir króna og hagnaður fyrir skatta var 127 milljónir borið saman við 53 milljónir 2001. CAD-hlutfall sparisjóðsins nam í árslok 13,6% samanborið við 13,1% ári áður. Útlán jukust úr rúmlega 6,8 milljörðum upp í tæplega 7,5 millj- arða króna milli ára. 101 milljón í hagnað hjá Sparisjóði Mýrasýslu GENGI GJALDMIÐLA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.