Morgunblaðið - 30.01.2003, Page 44

Morgunblaðið - 30.01.2003, Page 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Nýr listi www.freemans.is Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fim 30. jan kl. 20.00, LOKASÝNING, nokkur sæti Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." rás 2 Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20,Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20, Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20, Su 2/2 kl 20, Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 Síðustu sýninguar HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 2/2 kl 14, Su 9/2 kl 14, Su 16/2 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 SÖNGURINN UM LJÓÐSKÁLDIÐ í samvinnu við Borgarbókasafn og bókaforlagið Bjart Ljóðadagskrá helguð Walt Whitman og William Carlos Williams,,Með Árna Ibsen, Sigurði A. Magnússyni og Sigurði Skúlasyni. Í kvöld kl. 20-Aðgangur ókeypis RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 31/1 kl 20, UPPSELT , Lau 1/2 kl 20, AUKASÝNING, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20, UPPSELT, Su 9/2 kl 20, Su 16/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Frumsýning lau 1/2 kl 20 UPPSELT Su 2/2 kl 20 UPPSELT, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20. JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 31/1 kl 20, Fi 6/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 31/1 kl 21 Örfá sæti Fös 7/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 8/2 kl 21 Nokkur sæti Fös 14/2 kl 21 Lau 22/2 kl 21 Fös 28/2 kl 21 2. feb. kl. 14. laus sæti 9. feb. kl. 14. örfá sæti 16. feb. kl. 14. örfá sæti Ath. miðasala opin frá kl. 13-18 föst 31.1 kl. 21, aukasýning,UPPSELT lau 1.2 kl. 21, UPPSELT föst 7.2 kl. 21, UPPSELT lau 8.2 kl. 21, Örfá sæti fim 13.2 kl. 21, UPPSELT lau 15.2 kl. 21. UPPSELT fim 20.2 kl. 21, Örfá sæti föst 21.2 kl. 21, Laus sæti lau 22.2 kl. 21, Laus sæti föst 28.2 kl. 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Leikfélag Hveragerðis sýnir Kardemommu- bæinn Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 26. sýn. lau. 1. feb. kl. 14, nokkur sæti. 27. sýn. sun. 2. feb. kl. 14, nokkur sæti. ATH.: Síðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.200. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar kr. 1.000. Frítt fyrir 2ja ára og yngri Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Lau. 1. feb. kl. 20 Sun. 2. feb. kl. 15 og 20 Sun. 9. feb. kl. 15 og 20 Sun. 16. feb. kl. 15 og 20 Leyndarmál rósanna eftir Manuel Puig. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Frumsýning föst. 31. jan. kl. 20. örfá sæti laus 2. sýn fös. 7. feb. kl. 20 Uppistand um jafnréttismál eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, Guðmund Kr. Oddsson og Hallgrím Oddsson. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Frumsýning lau. 1. feb. kl. 20 2. sýn. lau. 8. feb. kl. 22.30 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz. Leikstjóri: Vladimir Bouchler. Sýn. lau. 8. feb. kl. 19. Sýn. sun. 9. feb. kl. 15. Sýn. föst. 14. feb. kl. 20. Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Gesturinn Leikstjóri Þór Tulinius Sýn. lau. 22. feb. kl. 20 Sýn. sun. 23. feb. kl. 20 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is JÁ, hann Seagal gefst ekki upp. Hann er eiginlega orðinn bæði gam- all og feitur, en virðist ekkert ætla að söðla um. En á meðan honum finnst hann ennþá jafnæðislegur og raun ber vitni, þá má glotta út í annað að þessum bjánalegu myndum hans. En ekki mikið meira. Í Half Past Dead leikur hann sömu týpuna og alltaf, þar sem hann getur ekkert leikið. Myndin gerist í Alcatraz fangelsinu, sem hefur verið opnað að nýju. Ekki nóg með það, heldur er á fangelsiseyjunni falinn fjársjóður og kemur glæpagengi að reyna að ræna honum. En þá lenda þeir bara í kláru krumlunum á Stev- en Seagal, sem leikur FBI-gaur sem þykist vera fangi. Það er ekki nokkur vottur af frum- leika í þessari mynd, þar sem þunn- um söguþræðinum, götóttum og órökréttum hefur verið tjaslað sam- an úr öðrum ágætari myndum. Glæpagellan minnir óneitanlega á Matrix stílinn og flaksandi frakka má sjá á fleirum. Leikurinn er álíka góður og í öðrum Seagal-myndum, ferlega lélegur, nema kannski helst að Kurupt komi manni til að hlæja af og til. Annars er uppistaðan í mynd- inni slagsmál og bardagar og fleiri slagir, skothríðir og sprengingar. Undir þetta er leikin dynjandi rapp- tónlist út í eitt. Þetta á líklega að vera kraftmikið og ferskt en er óþol- andi og endurtekningarsamt. Ég skil ekki hvað þessi mynd er að gera í bíó. Mér finnst einsog Seagal sé vanur að fara beint á myndband, og ekki er þessi mynd betri en hans fyrri. Það lítur út einsog einhver vilja gefa henni „var í bíó“ gæða- stimpilinn áður en hún kemur út á myndbandi. Búmm, bamm! KVIKMYNDIR HALF PAST DEAD Sambíóin Leikstjórn og handrit: Don Michael Paul. Kvikmyndataka: Michael Slovis. Aðal- hlutverk: Steven Seagal, Morris Chest- nut, Ja Rule, Nia Peeples, Kurupt, Tony Plana og Claudia Christian. 98 mín. BNA/Þýs. Sony 2002. Hildur Loftsdóttir Vígalegir vinir: Steven Seagal og Ja Rule sem fangar í Alcatraz. LJÓSMYNDIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.