Morgunblaðið - 30.01.2003, Page 46
TÍSKA er líka fyrir stráka eins og sást ræki-
lega á herratískuviku í París. Strákatíska er
breytileg og það er af nógu að taka hvað
áhrif varðar og um að gera fyrir herrana að
prófa sig áfram.
Þessu myndu allavega tveir færir hönnuðir
vera sammála, Hedi Slimane, sem hannar fyr-
ir Christian Dior og Jean Paul Gaultier, sem
sýndu í París í vikunni.
Glysgirni og 19. öldin
Sýningar þeirra voru ólíkar en báðar
spennandi. Á meðan Dior-fötin minntu meira
á Marc Bolan og vel snyrta glysrokkara var
stíllinn hjá Gaultier meira í ætt við Jón Sig-
urðsson og aðra 19. aldar bræður hans. Báð-
ar sýningarnar voru þó með nútímalegum og
nýrómantískum blæ.
Úrskurðurinn er sá að hvorki rokkstjörnur
né skáld eigi eftir að skorta klæði næsta vet-
ur.
Strákar, þá er bara að taka upp gítarinn
eða pennann!
Herratískan fyrir haust/vetur 2003–4 í París
Reuters
Jean Paul Gaultier
Föt fyrir skáld
og rokkara
AP
Christian Dior
46 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4, og 8. B.i. 12.
kl. 5.30 og 9.30.
Sýnd kl. 5 og 10. B.i.12.
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
YFIR 85.000 GESTIR
Sýnd kl. 8. B.i.14 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Suma vini losnar þú ekki við...hvort
sem þér líkar betur eða verr
Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem
hittast aftur eftir 20 ár.Með
Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn
og Susan Sarandon ásamt hinum
frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush.
GRÚPPÍURNAR
STEVEN SEGAL MORRIS CNESTNOT AND JA RULE
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i.16 ára
Hrikalega flottur
spennutryllir
með rapparanum
Ja Rule og
Steven Seagal
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14.
Frábær mynd frá leikstjóra
L.A.Confidential þar sem rapparinn
EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta
hlutverki.
Kvikmyndir.com
HJ. MBL
Radio X
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára
Hrikalega flottur
spennutryllir
með rapparanum
Ja Rule og
Steven Seagal
-
:
;
+ &# 1( 6%(( 1(& )' ' * ' !+ # !
-$''
,$*
&
/$*
$*
*
$'
'$*
#
.
'
,
)
)
$%
&
%!
$)
,$*
&
,,
"
$)
'
$ )$
$%
&
$% 8!
&
$% *
5 7 / %*+
"
'
$
$%!
$,%!
'
'
&
* flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is