Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 13.–16. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus hamborgarar, 4 st. m/brauði ...... 199 285 50 kr. st. Bónus svínakótilettur m/beini ............... 489 629 489 kr. kg Kjarnafæði bajon-skinka....................... 599 899 599 kr. kg Frosin lifrarpylsa, ósoðin ....................... 411 529 411 kr. kg Vatnsmelónur ...................................... 59 89 59 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 26. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Freyju draumur stór, 2 st. saman........... 179 220 1.790 kr. kg Freyju hríspoki, 50 g ............................ 115 130 2.300 kr. kg Lion bar kingsize.................................. 109 130 1.493 kr. kg Kit Kat ................................................ 65 85 1.354 kr. kg 11–11 Gildir 13.–19. mars nú kr. áður kr. mælie.verð SS Helgarsteik, rauðvínslegin................ 1.048 1.398 1.048 kr. kg SS Helgarsteik, Grand Orange............... 1.048 1.398 1.048 kr. kg Hatting Mini, hvítlauksbrauð, 10 st. ....... 195 309 20 kr. st. Hatting ostabrauð, 2 st......................... 195 309 98 kr. st. River Basmati hrísgrjón, 500 g .............. 159 229 318 kr. kg Cocoa Puffs, 500 g .............................. 319 459 638 kr. kg Prins Póló, 4 pk. .................................. 198 264 50 kr. st. FJARÐARKAUP Gildir 15. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Svínabógur.......................................... 249 525 249 kr. kg Svína kótilettur .................................... 485 625 485 kr. kg Lambalæri .......................................... 699 898 699 kr. kg Frosinn kjúklíngur Isfugl........................ 255 525 255 kr. kg Nauta innanlæri................................... 1.129 1.598 1.129 kr. kg Ferskar kjúklingabringur ....................... 998 1.598 998 kr. kg HAGKAUP Gildir 13.–22. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Hamborgarhryggur ............................... 699 1.098 699 kr. kg Svínahnakki með beini ......................... 399 749 399 kr. kg Svínakótilettur ..................................... 499 899 499 kr. kg Dracula brjóstsykur, 115 g.................... 99 172 861 kr. kg BKI kaffi extra, 400 g ........................... 199 249 498 kr. kg Jacobs pítu brauð, 400 g...................... 99 149 247 kr. kg KRÓNAN Gildir 13.–16. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Kea ofnsteik með ítölskum blæ ............. 935 1.438 935 kr. kg Bautab. rauðvínsl. svínalærissneiðar ..... 648 997 648 kr. kg Pop Secret örb. popp, 6 pk. .................. 249 289 249 kr. pk. GM Honey Nut Cheerios, 765 g............. 489 589 630 kr. kg Kinder súkkulaðiegg, 60 g .................... 198 259 198 kr. st. Fórn kremkex, 500 g ............................ 219 259 438 kr. kg Súkkulaðibitakex, 225 g....................... 159 259 700 kr. kg Myllu samlokubrauð, stór, fín ................ 129 198 129 kr. kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Norðlenska grísarif ............................... 389 498 389 kr. kg Norðlenska grísabógur ......................... 199 299 199 kr. kg Norðlenska puruofnsteik....................... 599 599 kr. kg Norðlenska grísaofnsteik ...................... 629 629 kr. kg O&S gratínostur................................... 189 217 Knorr pastaréttur bolognese ................. 199 259 638 kr. kg Santa Maria soft tortilla, 8 teg............... 219 289 576 kr. kg Santa Maria tacosósa mild, 200 g ........ 199 219 995 kr. kg NÓATÚN Gildir 13.–16. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Lamba kóróna ..................................... 1.998 nýtt 1.998 kr. kg SS rauðvínslegið lambalæri, ½ ............. 699 1.398 699 kr. kg Ferskar kjúklingabr. úrb./skinnl. ............ 1.199 2.155 1.199 kr. kg Kjörís Heimaís, súkkulaði eða vanillu ..... 499 663 499 kr. ltr Myllu Heimilisbrauð, 770 g................... 119 199 150 kr. kg Kötlu vöfflumix ..................................... 299 398 299 kr. pk. Ömmu pizza, frosin, 3 teg. .................... 499 548 499 kr. st. SAMKAUP Gildir 13.–19. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Nautahakk .......................................... 579 898 579 kr. kg Íslandsfugl kjúklingur, ferskur................ 399 530 399 kr. kg Lambaframp/súpukjöt ......................... 389 639 389 kr. kg Knorr Gryte .......................................... 165 229 2.200 kr. kg Kínakál ............................................... 129 149 129 kr. kg Gular melónur ..................................... 149 174 149 kr. kg KEA skyr m/blóðappelsínu, 200 g......... 79 92 395 kr. kg KEA skyr m/blóðappelsínu, 500 g......... 189 222 379 kr. kg SELECT Gildir til 26. mars nú kr. áður mælie.verð Fanta, 0,5 ltr ....................................... 105 135 Villiköttur, 50 g .................................... 75 99 Lacerol ............................................... 55 70 Bentasil .............................................. 110 140 Leo Go................................................ 60 80 Frón kanelsnúðar ................................. 265 310 Frón sultusnúðar.................................. 265 310 Frón súkkulaðisnúðar ........................... 265 310 Crembollur .......................................... 85 65 Pascual jógúrt ..................................... 195 230 Pylsa & Coke, 0,4 ltr ............................ 275 340 SPAR Bæjarlind Gildir til 17. mars nú kr. áður mælie.verð Lambalærisneiðar, frosnar .................... 828 1.298 828 kr. kg Lambakótilettur, frosnar ....................... 828 1.298 828 kr. kg Lambalæri, frosið................................. 698 1.059 698 kr. kg Lambahryggur, frosið............................ 698 1.099 698 kr. kg Ýsuflök m/roði, frosin ........................... 398 598 398 kr. kg Léttsósa Dijon, 200 g........................... 119 249 595 kr. ltr Léttsósa engifer, 200 g......................... 119 249 595 kr. ltr Léttsósa graslauk, 200 g ...................... 119 249 595 kr. ltr Léttsósa hvítlauk, 200 g ....................... 119 249 595 kr. ltr UPPGRIP – Verslanir OLÍS Marstilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Boché-súkkulaði, allar teg. ................... 49 59 Örbylgjupopp Orwille ............................ 179 238 Mónu krembrauð ................................. 69 85 Egils Orka, 0,5 ltr ................................. 135 165 Seven Up, 0,5 ltr ................................. 99 145 ÞÍN VERSLUN Gildir 13.–19. mars nú kr. áður kr. mælie.verð 4 Hamborgarar með brauði................... 331 389 331 kr. pk. Búrfells nautahakk............................... 678 798 678 kr. kg Toro Lasagne ofnréttur.......................... 239 287 239 kr. pk. Toro Tandori Chicken ofnréttur ............... 209 nýtt 209 kr. pk. Frón matarkex, 400 g ........................... 159 173 397 kr. kg Fairy uppþvottalögur, 500 m................. 189 216 378 kr. kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Kjúklingabringur og grísasteik á tilboðsverði Morgunblaðið/Árni Sæberg ÍSLENSKIR dagar hefjast í versl- unum Nóatúns á föstudag og standa fram til 27. mars. „Hér er á ferðinni árlegur viðburður þar sem lögð verð- ur áhersla á íslenska framleiðslu í hágæðaflokki. Nýjungar verða kynntar í verslunum þessar vikur og yfir 200 vörutegundir verða á sér- stöku tilboðsverði. Í kjötborðum Nóatúns verður meðal annars lambakóróna, ein af ljúffengustu af- urðum íslenska landbúnaðarins,“ segir í tilkynningu frá Nóatúni. Lambafillet með rifjum Kryddið með salti, pipar og fínsaxaðri myntu. Látið kryddið liggja á kjötinu í eina klukkustund, ekki í kæli. Kjötinu snúið saman í hring og bundið saman á endarifjunum. Hitið ofninn í 160 gráður og steikið kjötið í 30-45 mínútur. Meðlæti: Parísarkartöflur eða kartöflugratín. Ferskt spergilkál og ferskar snittu- baunir (létt soðið). Ferskir sveppir, ferskt sellerí (létt- brúnað á pönnu með smjöri). Íslenskir dag- ar í Nóatúni VERSLUNIN Fjarðarkaup í Hafn- arfirði stendur fyrir verkefninu Ís- lenskur landbúnaður 13.–22. mars. Á meðan á verkefninu stendur verður umfangsmikil kynning á fjölda landbúnaðarafurða í verslun- inni, segir í tilkynningu frá Fjarð- arkaupum. Verkefnið er unnið í samstarfi við sjö fyrirtæki; Fjalla- lamb, Ísfugl, Kjarnafæði, Kjötbank- ann, Mjólkursamsöluna, Osta- og smjörsöluna og Sláturfélag Suður- lands. „Markmiðið með Íslenskum land- búnaði er að vekja athygli á því sem er að gerast í landbúnaði og kynna landbúnaðarafurðir fyrir við- skiptavinum,“ segir í tilkynningu. Haldið verður matarboð fyrir ráðherra og alþingismenn í dag klukkan 16.30. Íslenska kokkalandsliðið matreið- ir 13.–15. mars. Nemendur í matreiðslu og fram- reiðslu sýna 20.–22. mars. Einnig verða kynningar í versl- uninni á vörum frá fyrrgreindum fyrirtækjum alla daga klukkan 15. Íslenskur landbúnaður kynntur í Fjarðarkaupum BARNAVÖRUBÚÐIN Ólavía og Óliver býður upp á ráðgjöf um ör- yggi barnabílstóla í versluninni næstkomandi laugardag. Í tilkynn- ingu frá versluninni segir að Sigur- jón Andrésson rannsóknar- og for- varnafulltrúi Sjóvár-Almennra verði í versluninni milli klukkan 12 og 16 og ráðleggi kaupendum um bílstóla. Ráðgjöf um öryggi barnabílstóla ♦ ♦ ♦ OLÍUFÉLAGIÐ Esso hefur tekið í notkun nýtt greiðslukort. Nýja kortið nefnist Innkort og er fyrirframgreitt greiðslukort sem nú þegar er hægt að nota til greiðslu á eldsneyti á Esso Express-stöðv- um félagsins. Í fréttatil- kynningu frá Esso kemur fram að á næstu vikum verði unnið að því að taka kortið í notkun á öllum bens- ínstöðvum félagsins. Hægt er að velja á milli tveggja upphæða á kortum, 3.000 kr. og 5.000 kr. Kortin eru úr pappa til að hafa þau sem umhverfisvænust. Hægt er að nota þau eins oft og þarf eða þar til inneign kortsins er búin. Við notkun kortsins í sjálfsala er kortinu rennt í lesarann sem les inn- eignarupphæðina. Ekki þarf að slá inn svokallað pin-númer. Viðskipta- vinurinn fær kvittun að dælingu lok- inni en á henni kemur fram upphæð eldsneytis sem keypt var ásamt inni- stæðu á kortinu. Einnig er hægt að nota kortið til að greiða fyrir vörur og aðra þjónustu á bensínstöðvum. Innkortið fæst í þjónustuveri Esso í höfuðstöðvum félagsins á Suður- landsbraut 18. Kortið verður til sölu á öllum Esso-stöðvum á höfuðborg- arsvæðinu fyrst um sinn og mun sala á kortinu á landsbyggðinni hefjast innan skamms. Þjónustuver Esso veitir allar upp- lýsingar um notkun kortsins og upp- lýsingar um inneign. Fyrirframgreitt greiðslukort hjá ESSO mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.