Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 58
MÚSÍKTILRAUNIR, hljómsveitakeppni Tóna- bæjar og Hins hússins hófust fyrir viku og verður fram haldið í kvöld, en þá er annað keppnis- kvöldið af fimm. Til viðbótar kemur svo úr- slitakvöldið 28. mars. Fyrsta tilraunakvöldið var haldið í Tónabæ og eins verður í kvöld, en í næstu viku færist keppnin svo í Hitt húsíð. Í kvöld keppa tólf hljómsveitir víða að og flestar í yngri kant- inum. Framkvæmd músíktilrauna er nokkuð breytt frá fyrri keppnum og þá ekki bara að keppt er á tveimur stöðum í bænum heldur leika engar hljómsveitir á undan og eftir keppnissveitunum tilraunakvöldin, en úrslitakvöldið verða þær þjár. Aðalverðlaun í hljómsveitakeppninni eru hljóð- verstímar, en sigursveitin velur á milli þess að fá 25 tíma í hljóðveri Thule eða útgáfusamning hjá Eddu útgáfu. Fyrir annað sætið eru tímar í Sýr- landi eða Grjótnámunni, og þriðja sæti gefur tíma í hljóðveri Geimsteins. Einnig fá verðlaun besti gítarleikari, besti bassaleikari, besti hljómborðs- leikari/forritari, besti trommuleikari og besti söngvari/rappari. Öll tilraunakvöldin hefjast kl. 19.45 og fyrsta hljómsveit byrjar að leika kl. 20. Svo verður einn- ig í kvöld í Tónabæ. Doctuz Liðsmenn hljómsveitarinnar Doctuz er víða að af höfuðborgar- svæðinu. Þeir eru Oddur Júlíusson sem leikur á gítar og syngur, Júlíus Óttar Björgvinsson sem leikur á trommur, Gabríel Mark- an Guðmundsson sem leikur á gítar og Sævar Steinn Guðmunds- son sem leikur á bassa. Þeir félagar eru allir á fjórtánda árinu og leika emorokk. Fendrix Fendrix er sveit úr Hafnarfirðinum og leikur melódískt rokk. Sveitina skipa Páll Fannar gítarleikari og söngvari, Sigurður Ragnar Haraldsson gítarleikari, Kristinn Þór Kristinsson bassaleikari, Brynjar Björn Ingvarsson gítarleikari og Frið- rik Dór Jónsson trommuleikari. Meðalaldur þeirra Fendrix- manna er rétt rúm fimmtán ár. Á sjötta tug sveita Alls keppir vel á sjötta tug hljómsveita um upptökutíma um þessar stundir. Árni Matthíasson segir frá Músíktilraunum sem er fram haldið í kvöld. Alius Alius er hljómsveit úr Reykjavík. Hana skipa Stefán Stefánsson bassa- leikari, Ragnar Á. Rúnarsson trommuleikari, Gunnar Hrafn Arn- arsson gítarleikari og Axel Sigurðsson gítarleikari og söngvari. Þeir eru allir á sextánda árinu. Texas Sound Úr Miðfirði og Víðidal kemur tríóið Texas Sound sem leikur hálf- gert pönk. Þremenningarnir eru Kristinn Rúnar Víglundsson trommuleikari og söngvari, Jóhannes Gunnar Þorsteinsson gít- arleikari og Sveinn Óli Friðriksson bassaleikari. Jóhannes Gunnar er nýorðinn fimmtán en hinir ná þeim áfanga í haust. Marshmallows Marshmallows heitir hljómsveit úr Grindavík sem leikur léttstemmt rokk. Liðsmenn hennar eru Óskar Gunnarsson og Bogi Rafn Einarsson sem leika á gítara, Jón Júlíus Karlsson sem leikur einnig á gítar og syngur, Óskar Pét- ursson sem leikur á bassa og Níels Adolf Svansson sem leikur á trommur. Meðalaldur þeirra er tæp fimmtán ár. Sálarkraftur Úr Reykjavík kemur tríóið Sálarkraftur sem leikur poppað rokk. Þremenningarnir í Sál- arkrafti, sem verða fjórtán á árinu, eru þeir Gunnar Leó Pálsson trommuleikari, Þorleifur Einarsson gítarleikari og söngvari og Gunnar Valur Arason bassaleikari. Tjipp Schammel Achmed Því sérkennilega nafni Tjipp Schammel Achmed heitir reykvísk ræfla- rokksveit. Liðsmenn hennar eru þeir Leifur Ýmir Eyjólfsson trommu- leikari, Teitur Magnússon söngvari og gítarleikari og Sváfnir Már Gunnarsson bassaleikari og söngvari. Leifur og Teitur eru nýorðnir sextán en Sváfnir verður brátt sautján. Músíktilraunir 58 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskars- verðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. SV. MBL Kvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13 Sýnd kl. 6. Síðustu sýn. Sýnd kl. 5.45  SG DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16 Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4. Bi. 12.Sýnd kl. 8. B. i. 12. kl. 8 Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri10 Tilnefningar til Óskarsverð- launa, þ.á.m. besta mynd.6  HJ MBL EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBLHK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 12. Frá leikstjóra Boogie Nights. Rómantísk gamanmynd á mörkum þess að vera rómantísk gamanmynd! Ein eftirminnilegasta mynd ársins.  Kvikmyndir.com ADAM SANDLER EMILY WATSON PHILIP SEYMOUR HOFFMAN LUIS GUZMAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára Sýnd kl. 10.10. B.i. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.