Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ SÖNGUR og gleði ríkti í félags- heimilinu á Breiðumýri í Þingeyjar- sveit um helgina þegar Litlulauga- skóli sýndi Skilaboðaskjóðuna fyrir fullu húsi. Yfir fjörutíu nemendur skólans tóku þátt í sýningunni og höfðu allir hlutverki að gegna. Skilaboðaskjóðan, sem er eftir Þorvald Þorsteinsson við tónlist Jó- hanns G. Jóhannssonar, gerist í skóginum þar sem ýmis dýr eru að spjalla um heima og geima og allt þar á milli. Þar er Dreitill skógar- dvergur en hann sinnir því hlut- verki að flytja mikilvæg skilaboð milli íbúanna og er á leið til Möddumömmu til þess að sýna henni skilaboðaskjóð- una. Hún bætir föt og saumar og á auk þess lítinn snáða sem heitir Putti. Þá kynnast áhorfendur Snigli njósnadverg sem kemur á hverju kvöldi í mjólkur- sopa hjá Möddumömmu. Putti læðist út í skóginn og hittir þar undarlega veru og annað dýr sem er partur af illþýði skógarins. Dýrið bullar og bullar og nær að lokum að nappa af honum nestinu og Nátttröllið kemur, tekur hann og fer með hann upp á Tröllafjall. Dvergar gegna miklu hlutverki í sýningunni og áhorfendur kynnast Litladverg, Stóradverg og Skemli uppfinningadverg. Stóridvergur er ráðríkur og stjórnar flestu, Litli- dvergur er skemmtilegur kútur, en Skemill er mjög utan við sig. Þessir merkilegu dvergar koma til Möddumömmu og segja henni hvernig komið sé fyrir Putta henn- ar og þeir læra orðalykilinn og arka upp á fjall. Þegar þangað er komið er reynt að æpa orðalykilinn en það gengur ekki, þannig að dvergarnir skipta sér niður til að ná í ævintýrapersónurnar sem eru á víð og dreif í skóginum. Þeir ná í Mjallhvíti, Rauðhettu og Hans og Grétu. Þá koma allir að kastala illþýð- isins en þar eru helstu stjórnendur þ.e. stjúpan, úlfurinn og nornin. Þau neita að hjálpa en þá lokkar Dreitill þau til að æpa orðalykilinn og lætur það allt fara í skilaboða- skjóðuna. Þegar öskrið er þangað komið getur Dreitill opnað hana hjá hellinum. Við það opnast hann og tröllið verður að steini og þar með bjargast Putti. Það var Arnór Benónýsson sem leikstýrði verkinu en hann hefur áður leikstýrt hjá skólanum t.d. Galdrakarlinum í Oz, Bugsy Mal- one og Glanna glæp í Latabæ. Hann hefur um árabil leikstýrt fjölda verka hjá ungmennafélaginu Efl- ingu í Reykjadal og setti upp nú í vetur Þrúgur reiðinnar á Húsavík. Í lok sýningar fengu nemendur gríðarlegt klapp frá áhorfendum, ungum sem öldnum og að því loknu bauð skólinn upp á veislukaffi. Undir borðum kvaddi sveitarstjóri Þingeyjarsveitar sér hljóðs og hældi skólanum mikið fyrir frá- bæra skemmtun og var þá enn og aftur klappað fyrir ungum leik- urum Litlulaugaskóla. Dvergarnir nutu sín vel á sviðinu. Skilaboðaskjóðan í Litlulaugaskóla Laxamýri Morgunblaðið/Atli Vigfússon föst 14/3 kl. 21, UPPSELT, lau 15/3 kl. 21, UPPSELT, fim 20/3 kl. 21, AUKAS. Nokkur sæti föst 21/3 kl. 21, UPPSELT, lau 22/3 kl, 21, Nokkur sæti fim 27/3 kl. 21, AUKAS. Nokkur sæti föst 28/3 kl, 21, UPPSELT lau 29/3 kl, 21, UPPSELT föst 4/4 kl, 21, Nokkur sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI lau 19/4, SJALLINN AKUREYRI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum eftir Hildi Þórðardóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur í kvöld, fim. 13. mars kl. 20 fös. 14. mars kl. 20 fös. 21. mars kl. 20 sun. 23. mars kl. 20 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Frumsýning fi 20/3 kl 20 UPPSELT 2. sýn fi 27/3 kl 20 gul kort 3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort fi 10/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 fö 4/4 kl 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 16/3 kl 14, Su 23/3 kl 14 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Mi 26/3 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Lau 15/3 kl 20, Su 16/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20 RED RUM TÓNLEIKAR Írsk-frönsk-kanadísk-finnsk danskvæði og söngvar Matti Kallio o.fl. Su 16/3 kl 16:00 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 14/3 kl 20 Lau 22/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 15/3 kl 14, Lau 22/3 kl. 14, Lau 29/3 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20, Fö 14/3 kl 20, Su 23/3 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi 15:15 TÓNLEIKAR CAPUT OG BENDA Lau15/3 kl 15.15 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700. beyglur@simnet.is Fös 14/3 kl 21 Fim 20/3 kl 21 Fös 21/3 kl 21 Fös 28/3 kl 21 Fim 3/4 kl 21 „Ferskt efni sem hrærir hláturstrengina“ S, ,H Mbl Sýningum fer fækkandi Fjórar flautur Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í gulu röðinni í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Justin Brown Einleikari: Hallfríður Ólafsdóttir Edvard Grieg: Pétur Gautur, úr svítu nr. 2 Einojuhani Rautavaara: Konsert fyrir flautur - Dansar með vindunum Robert Schumann: Sinfónía nr. 2 Þekktasta brúðkaup allra tíma... BRUÐKAUPFígarós Þri 11 mars kl 20 - uppselt Fim 13 mars kl 20 - AUKASÝNING Miðasala frá 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn flutt í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54 ´ nemendaó era Söngskólinn í Reykjavík p Leyndarmál rósanna sýn. lau. 15. mars kl. 19 sýn. fös. 21. mars kl. 20 Uppistand um jafnréttismál sýn. fös. 14. mars kl. 20 sýn. lau. 22. mars kl. 20 Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is SÝNT Í LOFTKASTALNUM Næstu sýningartímar fös 14.3 kl. 20. UPPSELT þri 18.3 kl. 20 Aukas. Nokkur sæti fös 21.3 kl. 20 Lokas. Örfá sæti Síðustu sýningar SÖNGLE IKUR EFTIR JÓN GNARR sýnir Herra Maður leikari: Gísli Örn Garðarsson Leikstjóri: Egill H. A. Pálsson næstu sýningar: fös. 14. mars kl. 20 sun. 16. mars kl. 20 mán. 17. mars kl. 20 Ath. aðeins þessar einu sýningar. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Lau. 15. mars kl. 20. örfá sæti Sun. 16. mars. kl. 20. örfá sæti Sun. 23. mars. kl. 20. örfá sæti Sun. 30. mars. kl. 20. Fimmtud. 13. mars kl. 20 Laugard. 22. mars kl. 14 og 17 Sunnud. 23. mars kl. 14 og 17 Föstud. 14. mars kl. 20 Laugard. 15. mars kl. 20 Miðasala allan sólarhringinn í síma 566 7788 REVÍA Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Eftir J. P. R. Tolkien  ÞAÐ SEM ENGINN VEIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.