Morgunblaðið - 16.03.2003, Page 58
58 SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
2
Tilnefningar til
Óskars-verðlauna: Aðalhlutverk
karla: Jack Nicholson.
Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.
Sýnd kl. 5.45
Sýnd kl. 3.45
Sýnd kl. 10. B. i. 16Sýnd kl. 7. B.i. 16.
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Skemmtilegasta rómantíska
gamanmyndin síðan
Pretty Woman!
Rómantík,
grín og góð
tónlist í
frábærri
mynd!
Sýnd kl. 4
HJ MBL
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
Tilnefningar til
Óskarsverð-
launa, þ.á.m.
besta mynd og
besti leikstjóri
10
HJ MBL
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
SV. MBL
HK DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
13
Tilnefningar
til Óskars-
verðlauna
þ. á. m.
besta mynd
Sýnd kl. 8. B.i 12.
Frá leikstjóra Boogie Nights.
Kvikmyndir.com
SG DV
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50.
Sýnd kl. 2.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20.
kl. 8 og 10.20
Einnig sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12.
Skemmtilegasta rómantíska
gamanmyndin síðan
Pretty Woman!
Rómantík,
grín og góð
tónlist í
frábærri
mynd!
HIN vinsæla söng- og leikkona
Jennifer Lopez leikur á móti stór-
leikaranum Ralph Fiennes í róm-
antísku gamanmyndinni Manhatt-
anmær (Maid in Manhattan), sem
frumsýnd var hérlendis um
helgina. Myndin fjallar um ástir
fátækrar herbergisþernu, að nafni
Marisa Ventura (Lopez) og vell-
auðugs frambjóðanda til banda-
rísku öldungadeildarinnar, Christ-
ophers Marshalls (Fiennes).
Misskilningur verður til þess að
Marshall telur að Ventura sé rík
glæsikona og þá æsist leikurinn.
„Ég elskaði Öskubusku þegar
ég var lítil. Ég man eftir að hafa
átt litabók með Öskubusku. Hún
var yfirleitt með ljóst hár en ég
litaði það alltaf svart og lét hana
vera með blá augu,“ segir Jennifer
Lopez í viðtali um myndina og
bætir við að hún hafi alltaf verið
hrifin af ævintýrum. „Það langar
allar stelpur til að verða drottning
eða prinsessa.“
Hún hefur fengið að upplifa þá
tilfinningu að líða eins og Ösku-
busku og tekur Óskarsverð-
launahátíð eina sem dæmi. „Ég
var í miklum og svörtum kjól og
leið eins og prinsessu. Mér leið
eins og Öskubusku því ég hafði
sjálf komist úr fátækt í ríkidæmi
og fékk að klæða mig upp og fara
á ballið.“
Ekki hefðbundið ævintýri
Jennifer lítur þó ekki á Man-
hattanmær sem hefðbundið ösku-
buskuævintýri. „Hún er meira
svona blanda af Útivinnandi stelpu
(Working Girl) og Fallegri konu
(Pretty Woman). Sagan er byggð
á raunveruleikanum. Söguhetjan
er einstæð móðir sem býr í Bronx
og ferðast inn á Manhattan á
hverjum degi. Myndin fjallar um
verkamannastéttir, undirstoðir
borgarinnar, og ríka hótelgesti, yf-
irstéttina sem stjórnar borginni.“
Söguhetjan Marisa býr á sömu
slóðum og Jennifer ólst upp á og
segir hún það hafa hjálpað sér að
skilja persónuna. Jennifer þekkir
sjálf hvernig tilfinning það er að
ferðast milli Bronx og Manhattan
og nefndi hún fyrstu plötu sína On
the 6, eftir sexunni, lestinni, sem
gekk þessa leið. Hún hefur líka
alltaf lagt áherslu á tengsl sín við
Ástir og ævintýri herbergisþernu á Manhattan
Draumaveröld Jennifer
Kvikmyndin
Manhattanmær er
sannkallað öskubusku-
ævintýri. Inga Rún
Sigurðardóttir kannaði
hvað Jennifer Lopez
hefur að segja um þetta
nýjasta hlutverk sitt.
Christopher (Fiennes) sá herbergisþernuna Marisu (Lopez) máta kjóla
ríkra kvenna á hótelinu og áleit hana vera ríka glæsikonu.
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.