Morgunblaðið - 16.03.2003, Page 60

Morgunblaðið - 16.03.2003, Page 60
60 SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Frá höfundum og leikstjóra „Being John Malkovich“. ÓHT Rás 2 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  RadíóX 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Aukasýningar vegna fjö lda áskoranna, um helg ina 1/2 H.L. Mbl. 1/2 H.K. DV 1/2 SK Radíó X  Kvikmyndir.com SV MBL HK DV SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14. 2Tilnefningar til Óskarsverðlaunabesti leikari í aukahlutverki: Christopher WalkenBesta Tónlist - John Williams Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14. 7 Bestamyndársins BestileikstjóriRoman Planski Besti leikari íaðalhlutverki:Adrian Brody TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA / .L. l. / . . / í vi y ir. Lækkað verð! Miðaverð kr. 750. LILYA 4-EVER Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6 og 10.30. B. i. 16 ÁLFABAKKI / KRINGLAN /AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 3.40 ísl.tal / Sýnd kl.2 og 4 ísl. tal. / Sýnd kl. 2 ísl. tal. / Sýnd kl. 2 og 4 ísl. tal. 1/2 H.L. Mbl. 1/2 Óskarstil- nefningar Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Lækkað verð! Miðaverð kr. 750. FYRIR tveimur árum var kan-adíska hljómsveitin NewPornographers á allra vörum;plata sveitarinnar, Mass Romantic, sem kom út haustið 2000 en fékk ekki almennilega dreifingu fyrr en 2001, var bráðskemmtileg skífa, fjölbreytt poppskotið rokk með vísunum í allar áttir. Eitt af því sem vakti hvað mesta athygli við fyrstu hlustun var söngur Neko Case, sterk- ur og tær. Case átti þó ekki meira í skífunni en sönginn, því lögin voru eftir tvo aðra liðsmenn sveitarinnar, hún var nánast eins og gesta- söngkona. Neko Case á sér aftur á móti annað tónlistarlíf en New Por- nographers, því hún gefur einnig út eigin skífur þar sem hún semur lögin sjálf, nú síðast Blacklisted, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. New Pornographers eru frá Van- couver en Neko Case er ekki kan- adísk, hún er fædd í Virginíu-fylki í Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Pönkað kántrí Forvitnilegt er að fylgjast með því hve algengt er orðið að pönkarar syngi kántrítónlist vestan hafs. Söngkonan Neko Case er þar framarlega í flokki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.