Morgunblaðið - 23.04.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.04.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 63 RAFVÉLA VERKSTÆÐI Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is                                                              ! "#$ %  #" & #'   ! " ) #$ ( " ! ( (  " #$     " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$ (         ( * * * ! "  (  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (    '/011 *,2 ")/ * %  # #'#) # " $ 3" #( 4. ## #*!"  # #'!"'/ 5!40'4 #'# )# ## 4. 4!"5  4  (+")     #'# (  /011 ,2$ ( " 63""--.#" , !& #'( 34 +$& 34 +$& 34 +$& +5/!6 / 78&.,6 / /&+5 ,(($ /!&92! .:5+. ;&&/ ;((((&< =#()> 7+,+. ?( &"..)   * *    0 4! /" ##'  40 4.  4.  14.  4.  14.  14.  14.  8//)#"& @+(./ &9 (,8A 8.*8.  ( "(+*" ./ @"98 7+ . . ,6+   14.  4.  14.  14.  4/  5  4/  14.  14.  40 :, ("( 7B+8. :8B #" +.+5! C..+, :8.+ @D ;+A 4)B,8 .*8    4.  4.  14.  5!4 4/  4.  0' 5!4 4.  5!4 >(&*,& 7!   #* %)40   1#!  #*!"  # #')#4.  4!"5  # #'( + ") .  #( &,*,&8,(&..&*,& 7!   #!"3''   "##") # 5  # #'( + "(     ""&*,&E(&"*,&.. + "  " $ 3")4.  !"  5!4! #'# ( + "(   !" #$" #$" #$" %" ##" &" &" %" '" (" MYNDIN Viðvaningar eða Clueless er gamanmynd frá árinu 1995 með Aliciu Silverstone í aðalhlutverki. Af mörgum er þessi mynd talin ein best heppnaða unglingamynd síðari ára og víst að í kjölfarið fylgdi minnihátt- ar bylgja svipaðra mynda, eins og Bandarísk baka (American Pie) og Lögleg ljóska (Legally Blonde). Fjallar myndin um vinkonurnar Cher og Dionne sem búa í Beverly Hills. Þær eru ríkar, sætar og vin- sælar en stíga kannski ekki alveg í vitið – eða vita kannski ekki alveg um stíginn. Alltént ákveða þær að taka nýju stelpuna í skólanum, Tai, og breyta henni eftir sínu höfði. Það ferli rekur Cher (Silverstone) hins vegar í sjálfskoðun og fer hún að endurhugsa ýmislegt í sínu fari. EKKI missa af… …viðvan- ingunum í Sjón- varpinu Cher á snakki með aðalgæjanum. Viðvaningar eru á dagskrá Sjón- varpsins kl. 22.50 í kvöld. ÚTVARP/SJÓNVARP RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur í kvöld nýja þáttaröð í sjö þáttum sem ber heitið Undir sama þaki eða Spaced. Hér fylgjumst við með skötuhjúunum Tim og Daisy sem hafa ráðist í þá vafasömu aðgerð að leigja saman herbergi með því að ljúga því til að þau séu hjón. Þetta eru krakkar á tvítugsaldri sem hika við að taka skrefið í átt að full- orðinsaldrinum og orð eins og „ábyrgð“ er fjarri orðasafni heila- búsins. Til að flækja hlutina enn meira eru vinir og vandræðamenn á sveimi eins og kvalda listaspíran Brian, verðandi hermaðurinn Mike, tískufasistinn Twist, rokk- amman Marsha og að sjálfsögðu hundspottið Colin. Þættirnir bera keim af hinum einstaka breska húmor, eru í senn kaldhæðnir og súrrealískir. Með aðalhlutverk fara Jessica Stevenson og Simon Pegg en þau eru jafnframt handritshöfundar. Undir sama þaki er á dagskrá í kvöld kl. 22.20. Sjónvarpið sýnir Undir sama þaki Æringjarnir í Undir sama þaki. Hver er ég? KVIKMYNDIN Geðsjúkrahúsið eða Session 9 er frá 2001. Segir af vinnu- flokki sem ræðst í það verkefni að fjarlægja asbest úr yfirgefnu geð- sjúkrahúsi sem hefur verið lokað í fimmtán ár. Gordon Fleming er eig- andi Hazmat-fjarlægingarstöðvar- innar og umrætt verkefni er hinum mikilvægt. Hann á ekki bót fyrir brók og hefur því lofað upp í ermina á sér, hefur sagt bæjarverkfræð- ingnum að hann og hans lið geti lokið verkinu á einni viku. Þar með er Gordon að ganga á skjön við mat verkstjórans síns, Phils, sem segir að ómögulegt sé annað en klára þetta á tveimur til þremur vikum. Þessar aðstæður verða stressvald- ur hinn mesti. Ásamt þremur öðrum ráðast Gordon og Phil í verkið en samböndin á milli þessara fimm aðila eru um margt skrýtin. Eftir því sem vinnan þokast áfram koma ýmisleg leyndarmál í ljós – bæði hvað staðinn varðar og mennina sjálfa. Stöð 2 sýnir Geðsjúkrahúsið Brad Anderson (til hægri) leikstýrir Peter Mullan í Geðsjúkrahúsinu. Raddir hið innra Geðsjúkrahúsið er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 22 í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.