Morgunblaðið - 23.04.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.04.2003, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 47 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 87, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórdís E. Thoroddsen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudals-Fjalli ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Rafkaup hf., mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 18:00. Langahlíð 10, efri hæð og 1/2 kjallari, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Ingibjörg Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vest- firðinga, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 17:30. Laxeldisstöð í landi Sveinseyrar, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Fiskeldis- stöðin Bleikjan ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Sementsverk- smiðjan hf., Steinprýði ehf., Sæplast Dalvík ehf., Tálknafjarðarhrepp- ur, Vatnsvirkinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 19:00. Sigtún 4, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Símon Friðrik Símonarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 10:30. Strandgata 1, hraðfrystihús, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórður kakali hf., gerðarbeiðendur Lás ehf., Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og Vesturbyggð, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 16:00. Strandgata 2, fiskimjölsverksmiðja, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórður kakali hf., gerðarbeiðendur Lás ehf., Sjóvá-Almenn- ar tryggingar hf. og Vesturbyggð, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 16:30. Verkstæðishús í landi Litlu Eyrar, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason og Finnbjörn Bjarnason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íslandsbanki hf. og Vesturbyggð, mánu- daginn 28. apríl 2003 kl. 17:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 16. apríl 2003. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Glæsileg kælilína Til sölu er þessi hálfs árs gamla kælilína fyrir verslun, ef rétt verð fæst. Ný loft- kæld vél og tölvustýr- ing fylgir. Einingin er 5 metra löng (2x2,5) og 2,20 á hæð. Eina sinnar tegundar á landinu og öll hin vandaðasta. Uppl. í síma 894 1057. Nuddarar/snyrtifræðingar Einstakt tækifæri Öflugur tækjabúnaður til meðferðar við appel- sínuhúð/sellulýti sem gefur sérlega góðan árangur. Tækjabúnaðurinn býður einnig upp á yngjandi og styrkjandi andlitsnudd, ásamt húðslípun. Eina tækið af þessari tegund á Íslandi. Full þjálfun fylgir með búnaðinum og margt fleira. Kjörið tækifæri til þess að ná for- skoti í samkeppninni. Hentar vel á landsbyggð- inni. Gott verð ef samið er strax. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Einstakt tækifæri — 13572“. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarhús í landi Eyja, Kjós Húsið er um 60 fm með stórri verönd í suður auk svefn- lofts. Hentugt stórfjölskyldum eða félagasamtökum. Húsið er staðsett við ræktaðan skóg í skipulögðu sumar- húsasvæði. Mjög gott útsýni yfir sveitina. Örstutt í bæinn. Verð kr. 7,2 millj. Áhv. góð langtímalán. Haraldur sýnir, sími 897 7626. Fasteignasalan Frón, sími 533 1313. Finnbogi Kristjánsson, lögg. fasteignasali. Ársfundur Veiðimála- stofnunar 2003 verður haldinn miðvikudaginn 23. apríl 2003 í sal Bridgesambandsins, Síðumúla 37 Dagskrá: 15:00 Fundur settur. 15:05 Afhending verðlauna fyrir merkjaskil í happdrætti Veiðimálastofnunar. 15:15 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar. Sigurður Guðjónsson. 15:25 Veiðin 2002 og veiðihorfur sumarið 2003. Guðni Guðbergsson. 15:30 Kynning á nokkrum rannsóknaverkefn- um. 10 mínútur hvert. Rannsóknir á ál. Bjarni Jónsson. Rannsóknir á kynþroska hængseiðum hjá laxi. Friðþjófur Árnason. Rannsóknir á vexti laxa í sjó. Þorkell Heiðarsson. Umræður og fyrirspurnir. 16:30 Fundarslit. Allt áhugafólk er velkomið á fundinn. Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri, miðvikudaginn 30. apríl 2003 klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um heimild til handa stjórnar félags- ins til að kaupa eigin hluti í félaginu skv. 55. gr. laga nr. 2/1995. 3. Tillaga um nýja kaupréttaráætlun og að hlut- hafar falli frá forkaupsrétti vegna hennar. 4. Tillaga að hluthafar falli frá forkaupsrétti hlutafjár allt að 40 milljón krónur að nafn- verði. 5. Tillaga um breytingar á samþykktum sem heimilar stjórn félagsins að sækja um raf- ræna skráningu hlutabréfa félagsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, miðviku- daginn 30. apríl 2003 kl. 14.00. Skúli fógeti VE 185 (skipaskrárnr. 1082), þingl. eig. Kvikk sf., gerðar- beiðandi Tollstjórinn í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22 apríl 2003 ÝMISLEGT Standast skerðingar allt að 75% af tekjuliðum, á greiðslur Trygginga- stofnunar til elli- og örorkulífeyrisþega gagnvart jafnréttis- og atvinnufrelsisákvæðum stjórnar- skrárinnar, sem gerðar eru löngu áður en kemur að 5% hátekjuskatti almennra borgara? Byggt er á almannatryggingalögum nr. 117/1993. Að auki greiða menn 39,54% tekjuskatta. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1834238  I.O.O.F. 7  18342371/2  I.O.O.F. 9  1834238½   GLITNIR 6003042319 I Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:00. „Drottinn hjálpar“ (Sálm. 3). Ræðumaður: Margrét Hróbjarts- dóttir. Heitt á könnunni eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. www.fi.is 24. apríl Austursveitir Rang- árþings, dagsferð og söguferð á sumardaginn fyrsta með Leifi Þorsteinssyni. Lagt verður af stað kl. 9.00 frá BSÍ með við- komu í Mörkinni 6. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Öryggi á kajak Félagsfundur Kayakklúbbsins verður haldinn í dag, miðvikudaginn 23. apríl kl. 19.30, í fundarsal ÍSÍ í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal. Fjallað verður um öryggi á kajak. Fund- urinn er öllum opinn. Kynningarfundur á meistaranámi í heilsuhagfræði verður í dag, mið- vikudaginn 23. apríl kl. 17, í stofu 101 í Odda. Viðskipta- og hag- fræðideild býður í fyrsta sinn upp á nám til meistaragráðu í heilsu- hagfræði haustið 2003. Námið verð- ur með svipuðu fyrirkomulag og er í Háskólanum í York í Bretlandi. Heilsuhagfræði er sú undirgrein hagfræði sem fjallar um framboð og eftirspurn eftir heilsugæslu. Sérstök áhersla er lögð á að meta árangur þjónustunnar og félagslegan og pen- ingalegan fórnarkostnað hennar. Hrafnaþing á Hlemmi – Fræðslu- erindi Náttúrufræðistofnunar Ís- lands. Erling Ólafsson, skordýra- fræðingur flytur erindið „Landnám smádýra á Surtsey“, í dag, miðviku- daginn 23. apríl, kl. 12.15, í sal Möguleikhússins á Hlemmi, Reykja- vík. Hrafnaþing eru öllum opin, nán- ari upplýsingar um erindið er að finna á heimasíðu stofnunarinnar www.ni.is undir liðnum „Efst á baugi“. Fátækt á Íslandi Kynningarfundur verður haldinn, í dag, miðvikudaginn 23. apríl, á vegum Borgarfræðaset- urs vegna útkomu bókar Hörpu Njáls, félagsfræðings, Fátækt á Ís- landi við upphaf nýrrar aldar – Hin dulda félagsgerð borgarsamfélags- ins. Fyrirlesturinn verður í Nor- ræna húsinu klukkan 12–13. Harpa mun kynna niðurstöður rannsóknar sinnar á þróun íslenska velferð- arkerfisins og fátækt á Íslandi. Í DAG Opið hesthús á Hrafnkels- stöðum I á morgun, fimmtudaginn 24. apríl. Í tilefni þess að starfrækt hefur verið tamningastöð á Hrafn- kelsstöðum I í Hrunamannahreppi í 40 vetur samfleytt, bjóða þau hjón Jóhanna Bríet og Haraldur vinum og vandamönnum að líta til sín í hesthúsið milli kl. 13– 17, á sum- ardaginn fyrsta. Opið hús í Garðyrkjuskólanum Nemendur Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, verða með opið hús á sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 10– 21, þar sem almenningi gefst kostur á að heimsækja skól- ann og kynna sér starfsemi hans. Í ár er þema dagsins „ferskvatn“ í tilefni af alþjóðlegu ári ferskvatns- ins. Nemar á skrúðgarðyrkjubraut verða m.a. með sýningu á verkum sínum í verknámshúsi skrúðgarð- yrkjunnar og blómaskreyt- ingabrautin verður með sýni- kennslu allan daginn. Kl. 14 undirritar Guðni Ágústsson land- búnaðarráðherra nýja reglugerð fyrir skólann sem mun gera skól- anum kleift að útskrifa nemendur með B.Sc.-gráðu. Kl. 13, 15 og 17 verða flutt erindi sem tengjast sumrinu og garðyrkju. Sýnikennsla í tréútskurði verður kl. 14–16. Nokkrir frambjóðendur í Suður- kjördæmi keppa í „gúrkufitness“ kl. 18. Allan daginn gefst fólki kostur á að kaupa kaffi og meðlæti í mötuneyti skólans. Einnig verður grænmetismarkaður. Í barnahorn- inu gefst krökkum m.a. kostur á að búa til blómvendi, setja flugdreka á loft o.fl. Sundlaugin í Laugaskarði verður opin og ókeypis í sund allan daginn fyrir þá sem sækja Garð- yrkjuskólann heim. Nám við skól- ann verður kynnt í máli og mynd- um. Einnig gefst gestum kostur á að skoða hitabeltisgróðurhúsið (bananahúsið), tilraunagróð- urhúsið, pottaplöntuhúsið, uppeld- ishúsin og gróðurskálann, segir í fréttatilkynningu. Á MORGUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.