Morgunblaðið - 23.04.2003, Side 47

Morgunblaðið - 23.04.2003, Side 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2003 47 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 87, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórdís E. Thoroddsen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudals-Fjalli ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Rafkaup hf., mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 18:00. Langahlíð 10, efri hæð og 1/2 kjallari, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Ingibjörg Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vest- firðinga, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 17:30. Laxeldisstöð í landi Sveinseyrar, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Fiskeldis- stöðin Bleikjan ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Sementsverk- smiðjan hf., Steinprýði ehf., Sæplast Dalvík ehf., Tálknafjarðarhrepp- ur, Vatnsvirkinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 19:00. Sigtún 4, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Símon Friðrik Símonarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 10:30. Strandgata 1, hraðfrystihús, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórður kakali hf., gerðarbeiðendur Lás ehf., Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og Vesturbyggð, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 16:00. Strandgata 2, fiskimjölsverksmiðja, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórður kakali hf., gerðarbeiðendur Lás ehf., Sjóvá-Almenn- ar tryggingar hf. og Vesturbyggð, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 16:30. Verkstæðishús í landi Litlu Eyrar, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason og Finnbjörn Bjarnason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íslandsbanki hf. og Vesturbyggð, mánu- daginn 28. apríl 2003 kl. 17:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 16. apríl 2003. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Glæsileg kælilína Til sölu er þessi hálfs árs gamla kælilína fyrir verslun, ef rétt verð fæst. Ný loft- kæld vél og tölvustýr- ing fylgir. Einingin er 5 metra löng (2x2,5) og 2,20 á hæð. Eina sinnar tegundar á landinu og öll hin vandaðasta. Uppl. í síma 894 1057. Nuddarar/snyrtifræðingar Einstakt tækifæri Öflugur tækjabúnaður til meðferðar við appel- sínuhúð/sellulýti sem gefur sérlega góðan árangur. Tækjabúnaðurinn býður einnig upp á yngjandi og styrkjandi andlitsnudd, ásamt húðslípun. Eina tækið af þessari tegund á Íslandi. Full þjálfun fylgir með búnaðinum og margt fleira. Kjörið tækifæri til þess að ná for- skoti í samkeppninni. Hentar vel á landsbyggð- inni. Gott verð ef samið er strax. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Einstakt tækifæri — 13572“. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarhús í landi Eyja, Kjós Húsið er um 60 fm með stórri verönd í suður auk svefn- lofts. Hentugt stórfjölskyldum eða félagasamtökum. Húsið er staðsett við ræktaðan skóg í skipulögðu sumar- húsasvæði. Mjög gott útsýni yfir sveitina. Örstutt í bæinn. Verð kr. 7,2 millj. Áhv. góð langtímalán. Haraldur sýnir, sími 897 7626. Fasteignasalan Frón, sími 533 1313. Finnbogi Kristjánsson, lögg. fasteignasali. Ársfundur Veiðimála- stofnunar 2003 verður haldinn miðvikudaginn 23. apríl 2003 í sal Bridgesambandsins, Síðumúla 37 Dagskrá: 15:00 Fundur settur. 15:05 Afhending verðlauna fyrir merkjaskil í happdrætti Veiðimálastofnunar. 15:15 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar. Sigurður Guðjónsson. 15:25 Veiðin 2002 og veiðihorfur sumarið 2003. Guðni Guðbergsson. 15:30 Kynning á nokkrum rannsóknaverkefn- um. 10 mínútur hvert. Rannsóknir á ál. Bjarni Jónsson. Rannsóknir á kynþroska hængseiðum hjá laxi. Friðþjófur Árnason. Rannsóknir á vexti laxa í sjó. Þorkell Heiðarsson. Umræður og fyrirspurnir. 16:30 Fundarslit. Allt áhugafólk er velkomið á fundinn. Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri, miðvikudaginn 30. apríl 2003 klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um heimild til handa stjórnar félags- ins til að kaupa eigin hluti í félaginu skv. 55. gr. laga nr. 2/1995. 3. Tillaga um nýja kaupréttaráætlun og að hlut- hafar falli frá forkaupsrétti vegna hennar. 4. Tillaga að hluthafar falli frá forkaupsrétti hlutafjár allt að 40 milljón krónur að nafn- verði. 5. Tillaga um breytingar á samþykktum sem heimilar stjórn félagsins að sækja um raf- ræna skráningu hlutabréfa félagsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, miðviku- daginn 30. apríl 2003 kl. 14.00. Skúli fógeti VE 185 (skipaskrárnr. 1082), þingl. eig. Kvikk sf., gerðar- beiðandi Tollstjórinn í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22 apríl 2003 ÝMISLEGT Standast skerðingar allt að 75% af tekjuliðum, á greiðslur Trygginga- stofnunar til elli- og örorkulífeyrisþega gagnvart jafnréttis- og atvinnufrelsisákvæðum stjórnar- skrárinnar, sem gerðar eru löngu áður en kemur að 5% hátekjuskatti almennra borgara? Byggt er á almannatryggingalögum nr. 117/1993. Að auki greiða menn 39,54% tekjuskatta. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1834238  I.O.O.F. 7  18342371/2  I.O.O.F. 9  1834238½   GLITNIR 6003042319 I Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:00. „Drottinn hjálpar“ (Sálm. 3). Ræðumaður: Margrét Hróbjarts- dóttir. Heitt á könnunni eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. www.fi.is 24. apríl Austursveitir Rang- árþings, dagsferð og söguferð á sumardaginn fyrsta með Leifi Þorsteinssyni. Lagt verður af stað kl. 9.00 frá BSÍ með við- komu í Mörkinni 6. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Öryggi á kajak Félagsfundur Kayakklúbbsins verður haldinn í dag, miðvikudaginn 23. apríl kl. 19.30, í fundarsal ÍSÍ í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal. Fjallað verður um öryggi á kajak. Fund- urinn er öllum opinn. Kynningarfundur á meistaranámi í heilsuhagfræði verður í dag, mið- vikudaginn 23. apríl kl. 17, í stofu 101 í Odda. Viðskipta- og hag- fræðideild býður í fyrsta sinn upp á nám til meistaragráðu í heilsu- hagfræði haustið 2003. Námið verð- ur með svipuðu fyrirkomulag og er í Háskólanum í York í Bretlandi. Heilsuhagfræði er sú undirgrein hagfræði sem fjallar um framboð og eftirspurn eftir heilsugæslu. Sérstök áhersla er lögð á að meta árangur þjónustunnar og félagslegan og pen- ingalegan fórnarkostnað hennar. Hrafnaþing á Hlemmi – Fræðslu- erindi Náttúrufræðistofnunar Ís- lands. Erling Ólafsson, skordýra- fræðingur flytur erindið „Landnám smádýra á Surtsey“, í dag, miðviku- daginn 23. apríl, kl. 12.15, í sal Möguleikhússins á Hlemmi, Reykja- vík. Hrafnaþing eru öllum opin, nán- ari upplýsingar um erindið er að finna á heimasíðu stofnunarinnar www.ni.is undir liðnum „Efst á baugi“. Fátækt á Íslandi Kynningarfundur verður haldinn, í dag, miðvikudaginn 23. apríl, á vegum Borgarfræðaset- urs vegna útkomu bókar Hörpu Njáls, félagsfræðings, Fátækt á Ís- landi við upphaf nýrrar aldar – Hin dulda félagsgerð borgarsamfélags- ins. Fyrirlesturinn verður í Nor- ræna húsinu klukkan 12–13. Harpa mun kynna niðurstöður rannsóknar sinnar á þróun íslenska velferð- arkerfisins og fátækt á Íslandi. Í DAG Opið hesthús á Hrafnkels- stöðum I á morgun, fimmtudaginn 24. apríl. Í tilefni þess að starfrækt hefur verið tamningastöð á Hrafn- kelsstöðum I í Hrunamannahreppi í 40 vetur samfleytt, bjóða þau hjón Jóhanna Bríet og Haraldur vinum og vandamönnum að líta til sín í hesthúsið milli kl. 13– 17, á sum- ardaginn fyrsta. Opið hús í Garðyrkjuskólanum Nemendur Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, verða með opið hús á sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 10– 21, þar sem almenningi gefst kostur á að heimsækja skól- ann og kynna sér starfsemi hans. Í ár er þema dagsins „ferskvatn“ í tilefni af alþjóðlegu ári ferskvatns- ins. Nemar á skrúðgarðyrkjubraut verða m.a. með sýningu á verkum sínum í verknámshúsi skrúðgarð- yrkjunnar og blómaskreyt- ingabrautin verður með sýni- kennslu allan daginn. Kl. 14 undirritar Guðni Ágústsson land- búnaðarráðherra nýja reglugerð fyrir skólann sem mun gera skól- anum kleift að útskrifa nemendur með B.Sc.-gráðu. Kl. 13, 15 og 17 verða flutt erindi sem tengjast sumrinu og garðyrkju. Sýnikennsla í tréútskurði verður kl. 14–16. Nokkrir frambjóðendur í Suður- kjördæmi keppa í „gúrkufitness“ kl. 18. Allan daginn gefst fólki kostur á að kaupa kaffi og meðlæti í mötuneyti skólans. Einnig verður grænmetismarkaður. Í barnahorn- inu gefst krökkum m.a. kostur á að búa til blómvendi, setja flugdreka á loft o.fl. Sundlaugin í Laugaskarði verður opin og ókeypis í sund allan daginn fyrir þá sem sækja Garð- yrkjuskólann heim. Nám við skól- ann verður kynnt í máli og mynd- um. Einnig gefst gestum kostur á að skoða hitabeltisgróðurhúsið (bananahúsið), tilraunagróð- urhúsið, pottaplöntuhúsið, uppeld- ishúsin og gróðurskálann, segir í fréttatilkynningu. Á MORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.