Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Einn óvæntasti spennu- tryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. 500 kr. Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 12 500 kr Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! FRUMSÝN ING Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. LISTASUMAR á Sólheimum hefur formlega göngu sína í dag en kabar- ettsýningar og leikþættir verða fastir liðir á laugardögum og sunnu- dögum á kaffihúsinu Grænu könn- unni á Sólheimum í Grímsnesi í sumar. Í tengslum við sýningarnar verð- ur opinn útimarkaður allar helgar þar sem á borðstólum verður líf- rænt grænmeti, blóm, tré og runn- ar, handunnin kerti, egg úr ham- ingjusömum hænum, þroska- leikföng, ýmiss konar handverk og margt fleira. Leirlistasmiðjan opin „Hver útimarkaður hefur sitt þema og verða þær vinnustofur sem tengjast því þema hverju sinni opn- ar almenningi. Fyrstu helgina er leirlistin þema hátíðarinnar og verður leirlistasmiðja Sólheima opin þá helgi,“ segir í tilkynningu frá Sólheimum en þar á eftir má búast við Legó-listaverkasýningu Árna Alexanders og svo kertagerðar- þema. Edda Björgvinsdóttir leikkona er umsjónarmaður leiksýninganna líkt og í fyrra og veit meira um málið. „Ég fékk að koma aftur,“ segir hún ánægð en sumarleikhús í kaffihús- inu var haldið á Sólheimum í fyrsta sinn í fyrra. Leikfélag Sólheima á sér þó langa sögu en það er 72 ára gamalt. „Þetta heppnaðist svo vel í fyrra að við vildum endurtaka leikinn og þróa þetta áfram,“ segir hún. „Þetta er í raun ennþá meira og fjölbreytt- ara en þá,“ bætir Edda við og segir að í kabarettsýningunni séu ýmsir „gamlir smellir og sönglög“. Alltaf eitthvað nýtt Hún segir að dagskráin sé mis- munandi eftir dögum. „Fólk getur búist við að sjá kabarettsýninguna okkar, Sesselju-leikritið okkar, sem við sömdum í fyrra, og svo fáum við hina ýmsu leikhópa úr fatlaða geir- anum og sönghópa til okkar. Fólk getur komið helgi eftir helgi og séð alltaf eitthvað nýtt,“ segir hún. „Ég segi við alla að nú sé kominn tími til að skutlast í bíltúr að Sól- heimum,“ segir Edda en þetta er ekki langt frá Reykjavík. „Á lögleg- um hraða er maður rúman klukku- tíma,“ segir hún. Edda vill líka minna á að kaffi- húsið Græna kannan sé líka opið á föstudagskvöldum. „Þar er allt líf- rænt, hægt að fá lífrænar kleinur og gulrótarkökur eða lífrænan bjór,“ segir hún. „Það var algjört met í fyrra,“ segir Edda um aðsóknina og vonast til að fólk taki vel í listasumar á Sól- heimum í ár. „Við bara vonum að fólk leggi leið sína á Sólheima og sjái sjálft hvað er hér um að vera og upplifi það sjálft. Þess vegna leggj- um við mikla áherslu á að bjóða fólk velkomið,“ segir hún. Listasumarið er hluti af stærri listahátíð fatlaðra af því tilefni að árið 2003 er Evrópuár fatlaðra. Leikfélag Sólheima fær vegna þessa marga góða gesti í heimsókn, eins og Ævintýraklúbbinn, M&M- dúettinn, leikhóp frá Ásgarði og Blikandi stjörnur auk þess sem at- vinnulistamenn leggja leið sína á Sólheima líkt og í fyrra. Listasumar á Sólheimum í Grímsnesi Útimarkaður og kabarett Morgunblaðið/Jón Svavarsson Frá sýning- unni Sól- stafir, sög- ur frá Sólheimum, sem sýnd var í vor. Marg- breytilegt menningar- starf fer fram á Sól- heimum í Grímsnesi. TENGLAR ..................................................... www.solheimar.is ingarun@mbl.is Listasumar á Sólheimum verður formlega opnað í dag kl. 14. Kabar- ettsýning í Grænu könnunni kl. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.