Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 53
Djass-, blús- og heimstónlistar há- tíðin Viking Blue North Festival hefur skekið Reykjavík og Stykkis- hólm um helgina. Fjölbreytt saman- safn tónlistarmanna víða að hefur leitt saman hesta sína á hátíðinni sem líklega er stærsti blúsviðburð- ur um langt skeið. Þannig mátti heyra Blúsmenn Andreu, KK og Magnús, Mojo og Pál Rósinkrans og Gospelkór Reykjavíkur. Hér má sjá hina dönsku Lightnin’ Mo sem léku á Mekka Sport á fimmtudag við góðar undirtektir. Þeir leika þar aftur í kvöld, sunnudagskvöld, ásamt hinum norsku Spoonful of Blues og ljúka þar með hátíðardag- skrá helgarinnar. Bullandi blús MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 53 Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi!  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.30, 8 OG 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA MÁN. KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI SÝND MÁN. Kl. 4 og 6. KRINGLAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán. kl. 5.50, 8 og 10.10 AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 8 og 10. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 5.40 og 10. B.i.12 AKUREYRI Kl. 4. KEFLAVÍK Kl. 6. ÁLFABAKKI Kl. 2 OG 4. KRINGLAN Kl. 3.40. ÁLFABAKKI MÁN. Kl. 4. ENGIN SÝNING MÁN. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! FRÁBÆR GRÍNMYND SEM HOPPAÐI BEINT Í EFSTA SÆTIÐ Í USA ÁLFABAKKI SÝND Kl. 2. Tilboð 500 kr. ENGIN SÝNING MÁNUDAG Ísl. texti 3 vik ur á to ppnu m í US A! „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS 3 vikur á toppnum á Íslandi erlendri grundu. Bar hann við þetta tækifæri Smekkleysu þakklæti rík- isstjórnar Íslands fyrir starfsemina. Seinna um kvöldið voru haldnir tónleikar á efri hæð sýningaraðstöð- unnar þar sem hljómsveitin Napólí 23 lék nýja tónlist, en hún er skipuð þeim Hilmari Jenssyni, Matthíasi Hemstock, Eyvindi Kang og Skúla Sverrissyni. Einnig kom Einar Örn Benedikts- son fram, í fyrsta skipti sem sóló- listamaður í Englandi. Með honum var Birgir Örn Thoroddsen og fleiri tónlistarmenn. Ólafur Engilbertsson hafði veg og vanda af samsetningu sýningarinnar en Anna Hildur Hildibrandsdóttir sá um skipulagninguna í Lundúnum. Samskonar sýning verður sett upp í Listasafni Reykjavíkur og opnuð um 13. júní. Að auki verður töluvert um uppákomur og tónleikahald á afmælisárinu. Sýningin í Spitz-galleríinu verður opin næstu vikurnar. Ljósmyndir Bjargar Sveinsdóttur eru sýndar í Spitz-galleríinu. Sverrir H. Gunnlaugsson sendi- herra opnaði sýninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.