Morgunblaðið - 20.06.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.06.2003, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12 yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l ll ll lí i l i j j ll il l li i i i lí i li ll l i - Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. B. i. 16 ára.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Sýnd kl.10. B i. 12 HL MBL "Triumph!" Roger Ebert SG DV 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Frá höfundi "Training Day" kemur kyngimagnaður löggutryllir með hinum svala Kurt Russell. "Fyrsta stórmynd ársins 2003" US WEEKLY ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. KVIKMYNDIR.IS Frá höfundi "Training Day" kemur kyngimagnaður löggutryllir með hinum svala Kurt Russell. "Fyrsta stórmynd ársins 2003" US WEEKLY DULARFULLT band er komið fram á sjónarsviðið. Það birtist sem þruma úr heiðskíru lofti: Hljómsveit Íslands – einnig þekkt sem Gleði- sveit Ingólfs. „Ég hef alltaf átt mér þann draum að stofna hljómsveit,“ segir Ing- ólfur, Raufarhafnarbúi og umboðs- maður hljómsveitarinnar. „Ég nennti ekki að standa í þessu harki – þessu 10 ára harki sem flestar hljómsveitir taka þegar þær reyna að koma sér á framfæri. Ég ákvað því að stofna bara strax þekkta hljómsveit.“ Útkoman varð fimm manna band, skipað óþekktum ein- staklingum, og á að leggja allt í söl- urnar til að gera þá fræga: „Mark- mið mitt er að gera hljómsveitina að einni alvinsælustu hljómsveit lands- ins á einu sumri,“ segir Ingólfur. Meðlimir bandsins eru fimm: Örv- ar Þór Kristjánsson gítarleikari, Davíð Atli Jones bassaleikari, Hlyn- ur Benediktsson spilar á kassagítar og syngur og Orri Smárason ber trommurnar. Örvar og Orri eru frá Raufarhöfn en Davíð og Hlynur frá Neskaupstað. Aðeins einn borgarbúi er í Hljómsveit Íslands, Ívar Ívars- son, söngvarinn. Ingólfur segist hafa farið á stúfana og fundið góða tón- listarmenn sem hefðu samt ekki ver- ið duglegir að koma sér á framfæri. Hljómsveitin hittist fyrst í mars og hefur æft síðan, hefur samið nokkur lög og einnig æft upp annarra lög sem fólk kann vel að meta á dansi- böllum. „Við getum verið mjög rokk- aðir, en líka svolítið poppaðir,“ segir Ingólfur og bætir við: „Við spilum okkar eigin lög og það sem fólk vill heyra.“ Ingólfur segir hafa gengið mjög vel hingað til. Bandið hafi stillt sam- an strengi sína og þegar skemmt á nokkrum böllum, meðal annars í fé- lagi við Land og syni en þeir spiluðu saman við húsfylli í Sjallanum síð- ustu helgi. Þessa helgi mun bandið hins vegar skemmta á Gauki á Stöng og er Ingólfur spenntur að sjá hvernig til tekst. „Við ætlum að fórna öllu fyrir frægðina – jafnvel að koma naktir fram,“ segir hann. Hljómsveit Íslands hefur það að markmiði að verða vinsælasta bandið á einu sumri Hljómsveit Íslands: Örvar Þór Kristjánsson, Orri Smárason, Ívar Ívarsson, Davíð Jones og Hlynur Benediktsson. Markmiðið: frægð Hljómsveit Íslands er á dagskrá Skjás eins á fimmtudagskvöldum kl. 21.30 og endursýnd á föstudags- kvöldum kl. 23.00 og á miðnætti á sunnudagskvöldum. Johnny Hallyday, dáðasta rokk- stjarna Frakka, varð sextugur á dögunum. Hally- day mun í tilefni afmælisins halda í tónleikaferð og m.a. leika á sér- stökum afmæl- istónleikum fyrir Jacques Chirac, forseta Frakk- lands. Hinir fjöl- mörgu aðdáendur kappans vita hvað hann stendur fyrir. „Hann hefur stórt hjarta og hugsar ekki eingöngu um peninga, hann endurgeldur fjöldanum ástina er hann syngur á sviði,“ segir Dominique Lhomel, forsprakki aðdáendaklúbbsins „Vin- ir Johnnys“. Það er deginum ljósara að Johnny Hallyday telur sig vera eina af skærustu stjörnum rokksins, en fyrir nokkru varð honum þetta á orði: „Einungis ég og Jagger er- um eftir.“ Stað- reyndin er þó sú að Johnny er lítt þekktur utan Frakklands, Quebec í Kanada og Líbanons … Útgáfu fyrstu sólóplötu Beyoncé Knowles hefur verið flýtt vegna ótta útgáfufyr- irtækisins við að ólöglegar upptökur muni leka á netið. Platan, Danger- ously In Love, mun því koma út 24. júní í stað 8. júlí eins og áformað var. Knowles er ein af þremur stúlkum sem skipa tríóið Destiny’s Child. Stúlkurnar njóta almennrar hylli og eru vanar því að verma toppsæti vin- sældalista. Árið 2001 tóku þær sér hlé til að einbeita sér að sólóferli en árið 2002 komu út plötur frá þeim Michelle Williams og Kelly Row- land. Báðar plöturnar náðu tölu- verðum vinsældum en fastlega er búist við að Knowles skjóti þeim ref fyrir rass … FÓLK Ífréttum SMS FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.