Morgunblaðið - 04.07.2003, Side 5

Morgunblaðið - 04.07.2003, Side 5
„Ég er búinn að keyra dráttarbíl í 28 ár og upplifa ýmislegt á þeim tíma. Ennþá er samt jafn sárt að koma að slysum þar sem bíll er í rúst og lífi fjölda fólks hefur verið gerbreytt í einni hendingu.” Segir Ársæll um aðkomu sína að umferðarslysum. „Við drögum bíla fólks í burtu þegar lögregla og sjúkraflutningamenn eru búin að athafna sig á slysstað. Þá eru fórnarlömbin yfirleitt komin inn í sjúkrabíl og jafnvel á brott en hryllingurinn liggur í loftinu. Höfuðfar í framrúðu, opin skólataska á malbikinu eða lítið blóðugt stígvél getur haft mikil áhrif á mann. Það er auðvitað verst þegar börn eiga í hlut. Sem betur fer virðist sem slysum á börnum hafi fækkað mjög mikið síðan ég byrjaði í þessu.” Ársæll er í hópi þeirra  sem kynnast afleiðingum  um- ferðarslysa í starfi.  Hlífum Ársæli við því að horfa upp á hörmungar umferðar- slysanna. Ökum skynsam- lega. Átakanlegir smámunir Ársæll Gunnsteinsson, kranamaður hjá Vöku Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk Eru oft það versta á vettvangi slyss F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.