Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 5
„Ég er búinn að keyra dráttarbíl í 28 ár og upplifa ýmislegt á þeim tíma. Ennþá er samt jafn sárt að koma að slysum þar sem bíll er í rúst og lífi fjölda fólks hefur verið gerbreytt í einni hendingu.” Segir Ársæll um aðkomu sína að umferðarslysum. „Við drögum bíla fólks í burtu þegar lögregla og sjúkraflutningamenn eru búin að athafna sig á slysstað. Þá eru fórnarlömbin yfirleitt komin inn í sjúkrabíl og jafnvel á brott en hryllingurinn liggur í loftinu. Höfuðfar í framrúðu, opin skólataska á malbikinu eða lítið blóðugt stígvél getur haft mikil áhrif á mann. Það er auðvitað verst þegar börn eiga í hlut. Sem betur fer virðist sem slysum á börnum hafi fækkað mjög mikið síðan ég byrjaði í þessu.” Ársæll er í hópi þeirra  sem kynnast afleiðingum  um- ferðarslysa í starfi.  Hlífum Ársæli við því að horfa upp á hörmungar umferðar- slysanna. Ökum skynsam- lega. Átakanlegir smámunir Ársæll Gunnsteinsson, kranamaður hjá Vöku Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk Eru oft það versta á vettvangi slyss F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.