Morgunblaðið - 12.08.2003, Síða 43

Morgunblaðið - 12.08.2003, Síða 43
BRESKI leikstjórinn Mike New- ell, sem leikstýrði gamanmyndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför, hefur verið fenginn til að leikstýra fjórðu kvikmyndinni um galdra- piltinn Harry Potter. Newell er fyrsti Bretinn til að stýra mynd eftir bókum samlanda síns, J.K. Rowling. Newell mun hefjast handa við Harry Potter og eldbik- arinn í apríl. Newell, sem leikstýrði einnig myndinni Donnie Brasco þar sem Johnny Depp fór með aðalhlut- verk, hefur nýlokið tökum á mynd- inni Bros Mónu Lísu, sem skartar Juliu Roberts í aðalhlutverki. Bandaríkjamaðurinn Chris Col- umbus leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Harry Potter og Mexíkaninn Alfonso Cuaron þeirri þriðju. Búist er við því að mynd Cuarons, Harry Potter og fanginn frá Azkaban, verði frumsýnd í júní á næsta ári. Harry Potter og eldbikarinn verður framleidd af David Hey- man og byggð á handriti Steve Kloves líkt og áður. Stefnt er á að frumsýna hana árið 2005. „Áhorfendur eru farnir að þekkja bækurnar betur og kvik- myndirnar og því verður áskor- unin sífellt meiri að þróa persón- urnar og gera heim þeirra raunverulegan á skjánum,“ sagði Newell í yfirlýsingu og bætti því við að það væri ánægja að feta í fótspor Columbus og Cuarons. Newell var fenginn til að leik- stýra myndinni eftir að í ljós kom að vinna við þriðju og fjórðu myndina myndi skarast og ómögu- legt væri fyrir sama leikstjórann að stýra þeim báðum. „Við höfum verið heppin að vinna með svo frábæru kvik- myndagerðarfólki að fyrstu þrem- ur Harry Potter-myndunum og hlökkum til að vinna með Mike,“ sagði Jeff Robinov frá Warner Bros. Mike Newell leikstýrir fjórðu myndinni um Harry Potter Tökur hefjast í apríl Reuters Galdraskytturnar þrjár: Emma Watson, Daniel Radcliffe og Rupert Grint í hlutverkum sínum sem Hermione Granger, Harry Potter og Ron Weasley í Fanganum frá Azkaban. Hermione og Harry í hættu. Krakkarnir eru orðnir eldri og þroskaðari í þriðju myndinni um Harry Potter, sem frumsýnd verður á næsta ári. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2003 43 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 7, 9 og 11. www.laugarasbio.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura J I M C A R R E Y Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 5. Ísl. tal. B R U C E R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R INánari upplýsingar á www.fujifilm.is S k i p h o l t i 3 1 , R e y k j a v í k , s : 5 6 8 0 4 5 0 ı K a u p v a n g s s t r æ t i 1 , A k u r e y r i , s : 4 6 1 2 8 5 0 M y n d s m i ð j a n E g i l s s t ö ð u m ı F r a m k ö l l u n a r þ j ó n u s t a n B o r g a r n e s i ı F i l m v e r k S e l f o s s i Fujifilm stafrænar myndavélar, framúrskarandi myndgæði – frábært verð. MYNDARLEGT TILBOÐ 3.24 milljón virkir dílar. Ljósnæmi ISO 100. 6x aðdráttarlinsa (38-228mm). Hægt að fá víðvinkil (30mm) og enn meiri aðdrátt (342mm). Tekur allt að 200 sek kvikm. með hljóði. Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30 sek á hverja mynd. Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að taka allt að 300 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Allt sem þarf til að byrja fylgir Verð kr. 59.900,- S304 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Fjöldi myndatökumöguleika; s/h, króm, runur osfrv. Ljósnæmi ISO 200-800. 3x aðdráttarlinsa (38-114mm) auk stafræns aðdráttar. Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur kvikmyndir 320x240 díla, 10 rammar á sek., upp í 120 sek í einu. Hægt að tala inn á myndir. Lithium Ion hleðslurafhlaða og hleðslutæki fylgir. Notar nýju X-D minniskortin. 165 g án rafhlöðu. Verð kr. 49.900,- F410 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Ljósnæmi ISO 100/200/400/800 (800 í 1M). 3x aðdráttarlinsa (38-114mm). Hægt að taka allt að 250 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Tekur allt að 120 sek kvikmynd (án hljóðs). Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að fá vöggu. Allt sem þarf til að byrja fylgir. 155 g án rafhlöðu. Verð kr. 39.900,- A310 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000  Kvikmyndir.com  SV. MBLHK. DV YFIR 24.000 GESTIR! Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.regnboginn.is Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40. YFIR 30.000 GESTIR! Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? J I M C A R R E Y B R U C E BANDARÍSKI steppdansarinn og kvikmyndaleikarinn Greg- ory Hines er látinn 57 ára að aldri. Hines lést í Los Angeles af völdum krabbameins. Hines gat sér frægðar fyrir stepp- dans og varð þekktur á al- þjóðavettvangi á ungaaldri þegar hann var annar helm- ingur djass- og steppdans- dúetts ásamt bróður sínum Maurice. Árið 1992 hlaut hann Tony-verðlaunin fyrir söngleik- inn Jelly’s Last Jam. Hines var í áberandi hlut- verki í The Cotton Club og í kjölfarið fékk hann hlutverk í fleiri myndum. Hann lék á móti rússneska dansaranum Mikhail Baryshnikov árið 1985 í mynd- inni White Nights sem fjallar um dansara á kaldastríðs- árunum. Þá lék hann á móti Billy Crystal árið 1986 í mynd- inni Running Scared og fór með lítið hlutverk í myndinni Waiting to Exhale en í þeirri mynd léku m.a. Whitney Houston og Angela Bassett. Hines var trúlofaður Negritu Jayde. Faðir hans og bróðir eru enn á lífi. Þá lætur hann eftir sig dóttur sína Dariu, soninn Zach, afabarnið Lucian og stjúpdótt- urina Jessicu Koslow. Gat sér frægðar fyrir steppdans Gregory Hines látinn Reuters Hér má sjá Hines í gestahlutverki í þáttunum Will og Grace í sveiflu með aðalleikkonunni Debru Messing.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.