Morgunblaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 9
Frumsýning 18. október
H
ljó
m
sv
ei
tin
Ja
gú
ar
og
Pá
ll
Ó
sk
ar
...MOTOWN
Sister Sledge
24. og 25. október Sími 533 1100broadway@broadway.is
2. okt. Smokie.
3. okt. Smokie, uppselt !
4. okt. Lokahóf KSÍ - Stuðmenn, opið ball
10. okt. Forsýning á MOTOWN
17. okt. Bíódagar Húsvíkinga
18. okt. MOTOWN og Á móti sól
24. okt. Sister Sledge Tónleikar
25. okt. MOTOWN og Sister Sledge
7. nóv. MOTOWN og Papar/Skítamórall
15. nóv. Uppskeruhátíð hestamanna -
Brimkló, opið ball
20. nóv. Herra Ísland
21. nóv. Jólahlaðborð og dansleikur
22. nóv. Jólahlaðborð, MOTOWN, Milljónamæringarnir
28. nóv. Jólahlaðborð og dansleikur
29. nóv. Jólahlaðborð, MOTOWN, Milljónamæringarnir
5. des. Jólahlaðborð og dansleikur
6. des. Jólahlaðborð, MOTOWN, Milljónamæringarnir
12. des. Jólahlaðborð og dansleikur
13. des. Jólahlaðborð, MOTOWN
26. des. Papar og Brimkló
31. des. Sálin hans Jóns míns
1. jan. Nýársfagnaður Broadway
Þær eru að koma aftur!
Dagskráin framundan er þessi:
Nýt
t
efni
St
afr
æn
ah
ug
m
yn
da
sm
ðj
an
/3
64
8
Frábær dagskrá á Broadway
...nú er rétti tíminn til skipulegja haustið og panta á rétta kvöldið!
Stuðmenn
Í Køben - Í Køben - á Broadway
Í Køben - Í Køben - á Broadway
Næsta laugardag - 4. október :
Miðasala í öllum 10-11 verslunum!
MOTOWN: Í leikstjórn Harold Burr fyrrum söngvara The Platters og Mark Anthony.
Sýningin færir áhorfendur aftur til þess tíma sem kallaður hefur verið
The MOTOWN sound sem hófst uppúr 1960. Þetta er saga full af "soul".
Laugardagur 15. nóvember:
Uppskeruhátíð
hestamanna
Hljómsveit allra landsmanna á lokahófi KSÍ
- ballið hefst um miðnættið
Öll laugardagskvöld í vetur.
Leikhúspakki þar sem skemmtilegir
þjónar þjóna til borðs.
Ball með Brimkló hefst um miðnættið
Bíódagar
Fjöldi söngvara,
auk sjö manna
stórhljómsveitar.
Aðgangseyrir: 1.500
Húsvíkinga
F ö s t u d a g u r 1 7 . o k t ó b e r :
Fyrir utanlandsferðina
stuttbuxur — bolir
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Kringlunni, sími 588 1680.
Seltjarnarnesi, sími 561 1680.
tískuverslun
iðunn
Stretch
gallabuxur
WWW.HOLT.IS
BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700
Tvíréttað í hádeginu
á aðeins 1.900 krónur
villibráðarmatseðill
á kvöldin
2JA ÁRA
20% afmælisafsláttur
af öllum vörum dagana 1.-5. október
Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322
Peysur
Peysusett
Ný sending
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00.
Laugavegi 84, sími 551 0756
Peysur í miklu úrvali
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnað-
ar- og viðskiptaráðherra, ritaði á
mánudag undir samning fyrir hönd
Íslands þess efnis að gera Eystra-
saltssvæðið að tilraunasvæði fyrir
sveigjanleikaákvæði Kyoto-bókun-
arinnar. Undirritunin átti sér stað í
Gautaborg í Svíþjóð í tengslum við
fund norrænna orkuráðherra.
Losun gróðurhúsalofttegunda er
mjög mikil í Eystrasaltsríkjunum
og þess vegna hafa norrænu ríkin
lýst yfir vilja sínum til að aðstoða
Eystrasaltsríkin við að draga úr
losun þeirra á gróðurhúsaloftteg-
undum, en geta ríkjanna til að tak-
ast á við vandamálið er takmörkuð,
segir í frétt frá ráðuneytinu.
Fram kemur að þátttaka íslenska
ríkisins í samstarfi Norðurlanda-
þjóða í þessu verkefni muni í fram-
haldinu „auðvelda og örva íslensk
fyrirtæki til þátttöku í verkefnum
um sameiginlega framkvæmd í
samvinnu við fyrirtæki í Eystra-
saltsríkjunum. Eystrasaltsríkin og
mörg Austur-Evrópulönd búa yfir
miklum möguleikum á nýtingu jarð-
hita og þar eru góðir möguleikar á
nýtingu íslenskrar tækniþekkingar
og fjárfestingar. Þátttaka Íslands í
þessu verkefni Norðurlandaþjóða
mun því geta stutt við og aukið lík-
ur á þátttöku íslenskra fyrirtækja í
jarðhitaverkefnum í Eystrasalts-
ríkjunum og um leið gefa Íslandi
aukið svigrúm til nýtingar losunar-
heimilda er af slíku samstarfi
leiddi.“
Aðstoða við
að draga úr
losun gróð-
urhúsaloft-
tegunda