Morgunblaðið - 20.10.2003, Síða 17

Morgunblaðið - 20.10.2003, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 17Fasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N 2JA HERB. Hamraborg - Kóp. Björt og vel skipulögð 72 fm íbúð á 2. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Þvottaaðstaða og geymsla í íbúð. Nýl. innrétt. í eldhúsi og nýlegt parket á gólfum. Vestursvalir út af stofu. Nýtt gler í gluggum. Stutt í alla þjón. og almenn. sam- göngur. Laus fljótlega. Verð 11,2 millj. Bergstaðastræti Mjög mikið end- urn. 66 fm íbúð á jarðhæð m. sérinng. Eld- hús m. nýlegum innrétt., flísal. baðherb. m. þvottaaðst., rúmgóð stofa og 1 svefnherb. Náttúruflísar á gólfum. Verð 10,7 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endur- nýjuð 60 fm íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, hol, stofu, eld- hús og baðherbergi. Verð 10,7 millj. Sóltún Falleg 61 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu og glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu og sérgeymslu í kj. Vandaðar innrétt. Parket og flísar á gólf- um. Hellul. lóð m. skjólveggjum til suð- urs. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 14,9 millj. Bergstaðastræti Falleg 33 fm íbúð með sérinng. ásamt tveimur sér- geymslum í Þingholtunum. Áhv. húsbr. Verð 6,5 millj. Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vestursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herb. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./húsbr. 3,7 millj. Verð 13,5 millj. HÆÐIR 4RA-6 HERB. ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Eskihlíð Falleg 116 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt sérherb. í kj. sem mögul. væri að legja út. Eldhús m. fallegum upp- runal. innrétt. og góðri borðaðst., saml. skiptanl. stofur og 2 góð herb. auk fata- herb. Þvottaaðst. í íbúð. Mikið útsýni, vest- ursvalir. Hús nýviðgert og málað að utan. Verð 14,7 millj. 3JA HERB. Álftamýri Mjög vel skipulögð 69 fm endaíb. á 2. hæð auk sérgeymslu í kj., hol m. nýjum skápum, flísal. baðherb., björt stofa m. svölum til suðurs, 2 góð herb. og eldhús m. nýlegri innrétt. og gluggum í 2 áttir. Hús nýlega viðgert að utan og málað. Verð 11,5 millj. Flókagata 99 fm íbúð í kj. með sérinn- gangi. Íb. skiptist í forst., rúmgott hol, bað- herb., 2 svefnherb., bjarta stofu og eldhús með fallegum upprunal. innrétt. Sér- geymsla fylgir. Ræktuð lóð. Laugavegur Falleg og mikið endur- nýjuð 65 fm íbúð í risi ásamt 9 fm geymslu í fallegu húsi ofarlega á Laugavegi. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parketlögð herb., rúm- góða parketlagða stofu, baðherb. með flís- um á gólfi og eldhús með fallegri hvítri inn- rétt. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 millj. Reykjavíkurvegur Falleg 74 íbúð ásamt 4,6 fm geymslu í kj. í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað í Skerjafirði. Íb. skiptist m.a. í parketl. forst., flísalagt bað- herb., tvö herb. og er annað þeirra með skápum og bjarta parketl. stofu. Verð 11,8 millj. Óðinsgata Mikið endurnýjuð 79 fm íb. á 3. hæð í reisulegu steinhúsi í miðborginni. Saml. skiptanl. stofur m. útsýni yfir borgina, eldhús m. nýjum innrétt., 1 herb. og flísal. baðherb. Öll gólfefni ný og íbúðin er nýmál- uð. Hús nýmálað að utan. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 13,4 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endur- nýjuð 120 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2 hæð- um. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherb. á hæð og í kj. er svo baðherb. og hol sem breyta mætti í herb. Verð 17,5 millj. Nesvegur Falleg 65 fm kjallaraíbúð á góðum stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parketl. herb., skápar í öðru, parketlagða stofu, eldhús með eldri ágætri innrétt. og flísalagt baðherb. Verð 9,5 millj. Rauðarárstígur Falleg og rúm- góð 72 fm íbúð á fyrstu hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi ásamt 7 fm geymslu í kjallara. Eignin skiptist m.a. í dúkl. forstofu, flísalagt baðherb., tvö rúmgóð herb. og eldhús með ágætri innréttingu. Áhv. húsbr. Verð 10,9 millj. Unnarbraut - Seltj. Mjög falleg 76 fm íbúð með sérinng. Rúmgóð stofa, parket á gólfi. 2 herb. með dúk á gólfi og skápar í einu. Eldhús með ágætri innrétt., parket á gólfi. Húsið var málað fyrir ca 2 árum. Áhv. húsbr. Verð 12,3 millj. Stórholt - m. aukaherb. í kj. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 61 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi auk 16 fm íbúðarherb. í kj. með aðgangi að sal- erni. Eldhús m. upprunal. endurbættum innrétt., rúmgott svefnherb. m. nýjum skápum og nýl. endurn. baðherb. Vönd- uð gólfefni. Verð 12,9 millj. Flyðrugrandi m. bílskúr Ný- komin í sölu góð 71 fm íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur og rúmgott svefn- herb. Stórar og skjólgóðar suðaustur- svalir. Hús nýlega viðgert að utan og málað. Verðlaunalóð. Verð 13,2 millj. VANTAR 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐ Á SELTJ. Óskum eftir 3ja- 4ra herb. íbúð á Seltjarnarnesi fyrir traustan kaupanda. Bergstaðastræti Vel skipulögð 3ja-4ra herb. risíbúð í fallegu, nýmálaðu fjórbýlishúsi í miðborginni. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. pípul. og raf- magn að hluta. Hiti í stéttum. Verð 9,5 millj. Suðurlandsbraut - til leigu Til leigu 577 fm skifstofuhúsn. á 2. hæð sem skiptist í opið rými og skrifstofur. Laust til afh. nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Tangarhöfði 595 fm verslunar- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum. Um er að ræða tvo eignarhluta: 278 fm verslun á 1. hæð með góðum verslunargluggum, innkeyrsludyrum og vörumóttöku og 317 fm á 2. hæð sem er að mestu leyti einn geimur auk skrifstofu. Stór hurð og vöru- móttaka með lyftara. 6 sérbílastæði, upp- hitað plan. Áhv. 34 millj. langtímalán. Hús- næðið er laust nú þegar - góð greiðslu- kjör. Laugavegur - bygginga- verktakar ath! 637 fm húsnæði á 2. hæð í vel staðsettu og reisulegu steinhúsi ofarlega við Laugaveg. Fyrirliggjandi eru samþykktar teikn. af 11 íbúðum. Til afh. strax. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Kringlan - skrifstofuhús- næði Höfum til sölu Glæsilegt og vel innréttað 250 fm skrifstofuhúsnæði í Kringlunni. Getur losnað strax. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Síðumúli - til sölu eða leigu Glæsilegt 99 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. Lækjargata - skrifstofuhæð Glæsileg 205 fm skrifstofuhæð, 2. hæð, í nýlegu og glæsilegu lyftuhúsi í hjarta borgarinnar. Hæðin sem er innréttuð á af- ar vandaðan og smekklegan hátt skipist í 6 góð skrifstofuherb., stórt eldhús, funda- herb., stóra móttöku, geymslu og salerni. Þrjú stæði í bílageymslu fylgja. Langtíma- lán geta fylgt. Laust fljótlega. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Laugavegur - heil húseign Heil húseign við Laugaveg. Um er að ræða verslunarhúsnæði á götuhæð auk lagerhúsnæðis og tvær endurnýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á bak- lóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Skipholt - skrifstofuhæð Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifsthúsn. á 4. hæð í nýlegu lyftu- húsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherb. auk geymslu. Góð sameign. Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð. Malbikuð bíla- stæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. HESTHÚS ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Hlíðasmári - Kópavogi - leiga - sala Til sölu eða leigu þetta nýja og glæsilega lyftuhús við Hlíðasmára í Kópavogi. Um er að ræða verslunar- og skrifstofuhúsnæði, samtals 4.016 fm að gólffleti. Auðvelt er að skipta hverri hæð niður í minni einingar. Húsið er til- búið til afhendingar nú þegar undir innréttingar og er allur frágang- ur þess til fyrirmyndar. Húsið er afar vel staðsett við fjölfarna um- ferðaræð og með sérlega góðri aðkomu. Lóð er frágengin með fjölda bílastæða. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Köllunarklettsvegur Vandað 615 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð auk millilofts yfir hluta. Skiptist í biðstofu, 2 stórar skrifstofur, stórt opið rými, 2 snyrtingar auk rúm- góðs herb. og ræstikompu, skrifstofurými á millilofti. Sér- inngangur. Hús að utan ál- klætt og að mestu viðhalds- frítt. Fallegt útsýni út á sund- in. Malbikuð lóð með fjölda bílastæða. Klapparstígur Mjög falleg 60 fm íbúð á 7. hæð með sérgeymslu í kj. í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, flísalagt baðherb., rúmgott svefnherb. með góðu skápaplássi, flísal. stofu og opið eld- hús. Vestursvalir. Sérstæði í lokaðri bíla- geymslu. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 12,9 millj. Sólvallagata Mikið endurnýjuð 38 fm íbúð í glæsilegu steinhúsi á þessum eftir- sótta stað. Eignin skiptist í stofu, herb., eld- hús og baðherb. Parket er á gólfum nema á baði þar eru flísar. Sérgeymsla og sameig- inlegt þvottahús. Verð 7,9 millj. Lækjargata Falleg 56 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi í hjarta borgarinn- ar. Íb. skiptist í forst./hol, stofu m. svöl- um til vesturs, opið eldhús m. eikarinn- rétt., svefnherb. m. góðum skápum og flísal. baðherb. Sérgeymsla í kj. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 10,5 millj. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SÉRBÝLI Birkigrund 196 fm raðhús á tveim hæðum, 5 svefnherb., suðursvalir og garður, í kjallara er tveggja herbergja ósamþykkt íbúð. 25 fm bílskúr. Miðsalir Parhús í byggingu, 177 fm á tveimur hæðum, 3 svefnherb. Afhent til- búið að utan, fokhelt að innan. Innbyggð- ur bílskúr. Hvannhólmi 16 205 fm einb. á tveimur hæðum, vandaðar innréttingar, hægt er að hafa séríbúð á neðri hæð, 25 fm bílskúr. 3JA TIL 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Hlíðarvegur Sérhæð, 69 fm 3ja herb. á 1. hæð ásamt 27 fm bílskúr, laus strax. Hamraborg 70 fm 3ja herb. á 3. hæð í lyftuhúsi, ný flísalagt baðherbergi, parket á stofu. 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Engihjalli 97 fm á 10. hæð, 3 rúmgóð svefnherb., tvennar svalir, mikið útsýni. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Reynihvammur 60 fm sérhæð í ný- byggðu húsi, íbúðin er tilbúin til innréttinga og afhendingar strax. Freyjugata 43 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð. Íbúðin er öll endurnýjuð, parket á gólfum, til afh. strax. Njálsgata 46 fm í kjallara í þríbýli. Verð 6,8 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvegur Nýtt atvinnuhúsnæði í byggingu. Um er að ræða tvær hæðir sem báðar eru með innkeyrsludyrum, samtals 2,519 fm. Hægt er að skipta húsnæðinu í marga eignarhluta, allt niður í 162 fm. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali S. 562 1200 F. 562 1251 Goðheimar 5 herb., 129,7 fm íbúð á 2. hæð í þessu ágæta fjórb. Íbúðin nýtist einstaklega vel, er stofa, 4 svefnherb., gott eldhús, baðherb., hol o.fl. 25,4 fm bílskúr. Góð eign í góðu hverfi. Hagstæð lán. Raðhús - einbýlishús Halló - 101 Reykjavík! Höfum í einkasölu gott hús við Vitastíg. Húsið er tvær hæðir og kjallari, samt. 152,1 fm. Mikið endurnýjað og ákaflega bjart og vinalegt einbýlishús. Auðvelt er að gera íbúð í kjallara með sérinng. 3 einkabílastæði. Áhv. húsbr. ca 7,2 m. Verð 21,0 millj. Hörpugata Höfum í sölu spennandi húseign sem er 332,9 fm með tveim íbúðum. Stórar glæsilegar stofur, rúmgóð herb. Sól- skáli. Sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Með í kaupum fylgir byggingalóð fyrir einlyft einbýlishús. Leitið frekari upp- lýsinga. Verð 41,0 millj. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur Atvinnuhúsnæði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhúsnæði og uppi skrif- stofu/þjónusturými. Laust. Verð 16 millj Sumarhús Sumarhúsalóðir Höfum til sölu sumarhúsalóðir í Grímsnesi, stærðir 0,5-1,0 ha. Mjög gott tæki- færi til að eignast lóð á mjög góðum stað á sanngjörnu verði. Reykjavíkurvegur Gott 408,8 fm atvinnuhúsnæði á annarri hæð. Vel staðsett. Laust. Verð 21 millj. 2ja herbergja Snorrabraut 2ja herb. 54,6 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Íbúðin er stór stofa, mjög gott svefnherb., eldhús með góðri innréttingu, flísal. sturtubað- herb. og hol. Verð 8,3 millj. 3ja herbergja Skipasund - bílskúr Stór- glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (aðal- hæð) í þríbýli. Íbúðin er saml. stórar og fallegar stofur (hægt að hafa herb. + stofu), stórt svefnherb., eldhús, bað- herb. og hol. Glæsilega endurnýjuð íbúð. Stór bílskúr fylgir. Spennandi íbúð fyrir t.d. hjón sem vilja minnka við sig. Verð 16,3 millj. Sólvallagata Höfum í einkasölu 3ja herb. 58,4 fm kjallaraíbúð í góðu þríbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi og sérhita. Mjög snotur og notaleg eldri íbúð á frábærum stað. Mjög góð íbúð fyrir t.d. skólafólk. Laus strax. 4ra herbergja og stærra Dynsalir - laus Vorum að fá í sölu 4ra herbergja, 129,2 fm endaíbúð á jarðhæð í þessu fallega fjölbýlishúsi. Íbúðin er stór stofa, 3 rúm- góð svefnherb., gott eldhús með vand- aðri innréttingu, baðherb. flísalagt með sturtuklefa og baðkari, þvottaherb., for- stofa, sérinngangur og geymsla. Parket og flísar á gólfum. Hellulögð verönd í suður. Verð 16,9 millj. Hagstæð lán. Naustabryggja 5-6 herb. 190 fm falleg íbúð á 3ju hæð og í risi í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stæði í bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í stofu, 4 rúmgóð svefnherb., eldhús, bað- herb., snyrtingu og geymslu. Ekki alveg fullgerð. Í risi er hátt til lofts, sem gefur íbúðinni spennandi yfir- bragð. Spennandi íbúð fyrir ungt fólk sem vill búa rúmt. Góð lán. Meistaravellir Mög góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Suðursvalir, gott útsýni. Vand. inn- rétt. Góð sameign. Verð 12,6 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.