Morgunblaðið - 20.10.2003, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 20.10.2003, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 31Fasteignir vilja hreiðra um í miðpunkti höfuð- borgarsvæðisins og njóta um leið umhverfis sem á ekki sinn líka. Lundur við Fossvog veitir væntan- legum íbúum einstakt tækifæri til þess að vera í snertingu við náttúr- una, – mitt í borgarumhverfinu. Kópavogsbær hefur á síðustu árum skipulagt ný íbúðarhverfi sem notið hafa mikilla vinsælda, enda vel í sveit sett á höfuðborgarsvæðinu. Það er gott að búa í Kópavogi, eins og hinn mikli aðflutningur fólks í bæinn ber órækt vitni um. Skipulagning íbúð- arsvæðis í Lundi er áframhald á þeirri stefnu að bjóða fjölbreytta og góða valkosti til búsetu innan bæj- arins og er um leið eðlilegt skref í þéttingu byggðar á höfuðborgar- svæðinu.“ Dæmi um útlit byggðar í Lundi, séð frá Nýbýlavegi. til kynningar Lundarsvæðið þar sem fyrirhuguð byggð á að rísa, séð úr Fossvogsdal. Yfirlitsmynd sem sýnir helstu þætti skipulagsins. Tölvumyndir/Onno ehf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.