Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. kl. 6 og 9. B.i. 16. Kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ „Frábær mynd“ 4. myndin frá Quentin Tarantino Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.  ÞÞ FBL Stærsta grínmynd ársins! TOPP MYNDIN Í USA! Síðu stu sýn inga r 3D gleraugu fylgja hverjum miða Yfir 20.000 gestir erling Lau 08.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 14.11 kl. 20 UPPSELT Lau 22.11. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 28.11. kl. 20 LAUS SÆTI Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga Ósóttar pantanir seldar daglega loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT Su 9/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT Su 16/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - AUKASÝNING Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14 Su 14/12 kl 14, Lau 27/12 kl 14, Su 28/12 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums. SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason Fö 7/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 Ath: Síðustu sýningar COMMONNONSENSE e. CommonNonsense byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur Frumsýning fi 6/11 kl 20, Su 9/11 kl 20, Mi 12/11 kl 20, Fi 13/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Fö 7/11 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 20 - UPPSELT Fö 14/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - Camerarctica Messiaen: Kvartett fyrir endalok tímans Lau 8/11 kl 15:15 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 9/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 Síðustu sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 8/11 kl 20, Fö 14/11 kl 20, Lau 22/11 kl 20 Fö 28/11 kl 20 Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Sun. 2. nóv. kl. 20.00. Lau. 8. nóv. kl. 20.00. Sun. 16. nóv. kl. 20.00. Lau. 22. nóv. kl. 20.00. Lau. 29. nóv. kl. 20.00. Lau. 2. des. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda 150 sýning Fös. 14. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti Lau. 15. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Mið. 19. nóv. kl. 21.00. Nokkur sæti Félagsheimilið Hvolur, Hvolsvelli. Lau. 01. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Kiwanishúsið Vestmannaeyjum. Fös. 07. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Lau. 08. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. 4 myndin fráQuentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 6. Skonrokk FM909  Kvikmyndir.com HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ „Frábær mynd“  ÞÞ FBL Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. Yfir 20.000 gestir MIÐVIKUDAGINN 5/11 - KL. 19 UPPSELT FIMMTUDAGINN 6/11 - KL. 19 UPPSELT MIÐVIKUDAGUIRNN 12/11 - KL. 19 LAUS SÆTI FIMMTUDAGURINN 13/11 - KL. 19 LAUS SÆTI ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI - ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Michael Douglas hefur fallist á að vera kynnir á tónleikum sem haldnir eru árlega í Ósló daginn eftir að frið- arverðlaun Nóbels eru veitt, þó með því skilyrði að eig- inkona hans, velska leikkonan Cather- ine Zeta Jones, aðstoði hann við stjórnina. Odd Arvid Strömstad, sem skipu- leggur hátíðina, segir að fallist hafi verið á þetta skilyrði með ánægju. Tónleikarnir verða haldnir 11. des- ember en daginn áður tekur íranski lögfræðingurinn Shirin Ebadi við friðarverðlaunum Nóbels. Tónleik- arnir verða sýndir beint í yfir 100 löndum … HMV, Music World og Sunrice Records, tónlistaverslanir í Kanada ætla að hætta sölu á breið- skífum Rolling Stones eftir að hljómsveitin gerði samning um einka- sölu á fjögurra mynddiska safni, sem nefnist Four Flicks, við netverslanir. Rolling Stones ætla að selja mynd- diskinn, sem inniheldur tónleika- upptökur í gegnum Best Buy og Future Shop keðjurnar fram í árs- byrjun 2004. HMV í Kanada segir að slík ákvörðun kosti fyrirtækið sem nemur 58 millj- ónum króna, en keðjan sé á móti einkasölu annarra keðja á vörum. Humprey Kadaner, forstjóri hjá HMV, segir að fyrst viðskiptavinir HMV séu ekki nægilega góðir til þess að hafa aðgang að mynddisknum séu þeir vart þess verðugir að hafa að- gang að öðrum diskum frá Rolling Stones. Hann segir að fyrirtækið ætli að bregðast við með sama hætti ef aðrir tónlistarmenn og hljómsveitir ákveða að gera samninga um einka- sölu á því efni sem þeir senda frá sér. Rolling Stones hefur gert sambæri- legan samning fyrir Bandaríkin, en þar á Best Buy möguleika á 70% af allri sölu þar í landi. Best Buy segist leita nýrra leiða til þess að fá fólk til þess að kaupa tónlistardiska. …Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil í Stjörnustríðskvikmyndunum, vill ekki lengur nefna hlutverk sín í kvik- myndunum á ferilskránni. Hamill segist ekki lengur vilja vera þekktur sem „náunginn með geislasverðið“. Hann segist frekar vilja draga athygli fólks að öðrum verkum sínum. Hamill hefur tekið þátt í gerð teikni- mynda, skrifað teiknimyndabækur og tekið að sér hlutverk á Broadway. „Ég væri að svíkja fólk ef ég gerði enn út á þessar kvikmyndir. Þess í stað vil ég að fólk skoði nýjustu verk mín,“ segir Hamill og leggur á áherslu á að engin eftirsjá sé í því að draga athyglina frá Stjörnustríðs- kvikmyndunum. Hamill leikur þessa dagana í tvíleiknum Six Dance Less- ons in Six Weeks og fjallar um konu sem sest er í helgan stein og ræður eróbikkennara í sex vikur. FÓLK Ífréttum Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.