Morgunblaðið - 14.11.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.11.2003, Blaðsíða 61
HERA kemur geysisterk inn með fjórðu sóló- plötu sína, Hafið þenn- an dag. Þessi unga söngkona sló í gegn í fyrra með plötu sinni Not Your Type en áður hafði hún gefið út tvær plötur í Nýja- Sjálandi, þar sem hún hefur búið mestan hluta ævinnar. Á nýju plötunni syngur hún í fyrsta skipti einvörðungu á íslensku og tekur lög eftir meistara eins og Bubba, KK og Megas. Kapparnir liggja heldur ekki á liði sínu og kyrja með henni í smíð- um sínum. Hera er hástökkvari þessarar viku og vel að því komin! Sterk inn! EIVÖR Páls- dóttir, hin fær- eyska, verður að fara passa sig. Hún nýtur slíkra vinsælda hjá landanum að bráðum verður henni skipað að skipta um rík- isfang! Þess ber að geta að vegna vandræða með strikamerki í síðustu viku átti Eivör og plata hennar réttilega að vera í fjórða sæti og var því í raun réttri há- stökkvari þeirrar viku. Frábær árangur hjá þessari ungu söngkonu sem lagt hefur land elds og ísa að berum fótum sér með hrífandi söng og sérdeilis einlægri tónlist- arsköpun. Flýgur hátt! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2003 61 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ AKUREYRI Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8 Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 í þrívídd KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. ATH!AUKASÝNINGKL. 6.30 og 9 Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! AKUREYRI Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.30. ÁLFABAKKI Kl. 6, 8 og 10.10 KRINGLAN Kl. 4, 6, 8 og 10.05 KRINGLAN Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI kl. 4. Ísl. tal. AKUREYRI kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40. B.i.10. PIRATES OF THE CARIBBEAN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. ÁLFABAKKI Kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9, og 10.30. B.i. 12. 3D gleraugu fylgja hverjum miða ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Miðave rð 500 k r. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Mögnuð og yfirnáttúrleg spenna sem fær hárin til að rísa. Með hinum unga og efnilega Jamie Bell úr „Billy Elliot.“ Lilli hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna.                                                         !" # # # #$%&#%  #'( #) * #+#, #- #.# / #0#1  #) .  2#  3  42#  #%!2# .-5 #(#64 #7                                 72  @    8  #9: ( 3  % ;;#&( - <." 3"/ =/   # 5 =/  >5 #9+ " )+#?#  " ,# 5  /# 5 / 94 % #9(*  # 5  #  / <>& &  ( @@#?#&#> . =/  <(#)A  <#@ =/  <(;;#B/ =/  =/  C#(#1 =/  )  !-#) (  D ##+#  0 3 0#E#  # ( #" F# # 3"/ ,  #. 4 7.#7 ( ,  #+  "0 @ +  10 ! G"0  % #9(* H   @#% $#!/ D; ( ( 7 # ( #< #  05 ) ( ( #I# #  . # ( 5 D #!/#( #; H  #3 9(E:# 7#) // #  ";#I## " / ).#0# #I# J# K #5  #./ F44+- 5#(  ) <((/#L#                             ) .  ) .  ) .  )  )( )  ) .  )  #!" ) .  ) .  3# #. #C  ) .  )( B  ! #& %&H )( 9(E: %&H %&H 9(E: >&$ 9(E: 9(E: ) .  ) .  )( %&H    Hljómsveitin Í svörtum föt- um er rétti- lega ein vin- sælasta poppsveit landsins nú um stundir. Tengsl er þriðja breið- skífa sveit- arinnar og inniheldur tíu frumsamin lög og öll þeirra eftir sveitarmeðlimi (fyrir utan að Kristín Ýr Bjarnadóttir á hlut í einum textanum). Þessir orkuboltar hafa unnið hörðum höndum undanfarin ár að velgengninni og má segja að þeir séu að uppskera eins og þeir hafa sáð til. Fyrsta platan, sem út kom síðustu jól, fékk prýðilega dóma og má segja að sveitin stígi skrefi lengra á þessari plötu við að móta sinn eigin stíl og hljóm. Vel tengdir! HANN er þaulsætinn á toppnum, tenórinn frá Skagafirð- inum, hann Óskar Pét- ursson. Vel- gengni sóló- plötu þessa Álftagerð- isbróður hefur efalaust farið fram úr björt- ustu vonum hans og aðstandenda hljóm- disksins en árangurinn er gleðileg staðfest- ing á því að góður söngur, ásamt vönduðum flutningi, á enn erindi til almennings. Þrátt fyrir að aldrei hafi verið meira framboð af stílum og stælum, hér við upphaf nýs ár- þúsunds, á einföld og falleg melódían enn greiðan aðgang að hjörtum mannanna. Einn og enginn annar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.