Vísir - 20.10.1980, Page 3

Vísir - 20.10.1980, Page 3
Mánudagur 20. október 1980. Ellisif Siguröardóttir afhjúpar skiltió viö Kleppsveginn f gær. Vísismynd: Ella „VERNDUM SYN VID SUNDIN” - Byggingarálorm SlS við Sundin mölmæli Um eitt hundraö manns komu saman til aö afhjúpa skilti viö Kleppsveginn I gær, þar sem á stóö „Verndum sýn viö Sundin”. Var þetta fólk sem tekiö haföi þátt I stofnfundi Sundasamtak- anna, sem berjast fyrir verndun útsýnis og náttúrufeguröar viö Sundin og annars staöar á strand- svæöi Reykjavlkur.” Tilefni þess aö skiltið var sett upp, er áform um aö Samband islenskra samvinnufélaga byggi skrifstofuháhýsi viö Sundin, rétt hjá Holtagöröum, en slikt háhýsi myndi spilla mjög útsýni yfir Sundin. A stofnfundinum var skorað á borgarstjórn að falla frá áform- um um aö leyfa byggingu sliks skrifstofuháhýsis sjávarmegin viö Kleppsveginn, sem „spilla myndi útsýni og umhverfi viö Sundin um ófyrirsjáanlega fram- tiö”. Ennfremur lýsti fundurinn áhyggjum sinum út af þvi for- dæmi sem háhýsi á þessum staö myndi skapa fyrir byggingar á þvi óbyggða svæöi viö Sundin, sem næst liggur Sundasamtökin munu á næst- unni boöa til almenns borgara- fundar um verndun Sundasvæöis- ins og strandlengju Reykjavikur i framtíöinni. Formaöur samtakanna var kjörinn Magnús óskarsson hæstaréttarlögmaöur. —ATA vísm Harður árekstur á Hverfisuðtu Kona var flutt á slysadeild eftir allharöan árekstur á horni Hverfisgötu og Barónsstigs í gær. Það var um fimmleytiö i gær dagaöbilvar ekiö suður Baróns stiginn I veg fyrir aöra bifreiö, sem ók austur Hverfisgötuna. Kona, sem var ökumaöur ann- arrar bifreiöarinnar, var sem fyrr segir flutt á slysadeild. Hún var ekki talin mikiö meidd. —ATA. Darn fiutt á slysadelld eftlr aflan- ákeyrslu Barn var flutt á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Elliöavogi á móts við Laugarásbió i gær. Arekstur- inn var ekki haröur og meiðsl barnsins talin óveruleg. —ATA. Forgiafar- mít I kvöld ök á hrúarhandrið og hvolfdi í ána Bfll fór út af veginum viö Neöradalsá undir Eyjafjöllum i gærmorgun. Bfllinn valt út i ána og stórskemmdist, en tveir menn sem I bilnum voru sluppu ómeiddir. Þaö var um niu-leytiö i gær- morgun aö bifreiöinni var ekiö á allmikilli ferö á brúarhandriðið. Billinn tók allt handriöiö af og hvolfdi síðan niöur i ána. Billinn er stórskemmdur — jafnvel ónýtur. Grunur leikur á aö ökumaöur- inn hafi verið ölvaöur. -ATA. Hin vinsæiu forgjafarskákmót halda áfram i kvöld, mánudags- kvöld, i Félagsstofnun stúdenta. Þáttakendur á siöasta móti voru 24 og uröu þrir efstir og jafnir: Björn Ó. Hauksson, Þor- lákur Magnússon og Friöjón Þór hallsson meö fimm vinninga af sex mögulegum. Báru þeir sigur- orö af kunnum köppum eins og til dæmis Jóhanni Þóri Jónssyni, Asgeiri Þ. Arnasyni og Benóný Benediktssyni. Mótið I kvöld hefst klukkan 20 og eru allir velkomnir. Takiö meö tafl og klukkur. Þessi glæsilega steríó samstæða með tveimur stórum hátölurum kostar aðeins kr. 465.516.- HIMTDNEIM SCOTT ' HIGH FIDEUTY AUOOKK iracoYan Al/t tíi hijómfiutnings fyrír: HEIMILID - BÍUNN OG DISKÓTEKIÐ ARMULA 38 tSelmula megin* 105 REVKJAVIK SiMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 Vinnufélagar hittumst i hádeginu á BIUARD SkiphOlt 37, simi 85670 IMýjung Heitar pizzur og heitar meiniokur ono Verði ykkur að góðu Vers/ið beint úr biinum -isari Shellstöðinni v/Miklubraut. OP 730- 2330

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.