Vísir - 20.10.1980, Page 14

Vísir - 20.10.1980, Page 14
14 VÍSIR Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Uröarfelli, Garöi, þingl. eign Sigurjóns Kristjónsson- ar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Trygginga- stofnunar rlkisins, og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., miövikudaginn 22. október 1980 kl. 15.30. Sýsiumaöurinn f Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 53. og 5G. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á eigninni Miöbraut 23, 2. hæö, Seltjarnarnesi, þingl. eígn Jóns Sigurössonar fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar, hdl., á eigninni sjálfri fimmtudag 23. október 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á eigninni Noröurbraut 19, jaröhæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Bjarna Ingvarssonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Stein- grimssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudag 23. október 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Sætún, Kjaiarneshreppi, þungi. eign Stefáns Guöbjartssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. október 1980 kl. 16.00. Sýslumaöurinn IKjósarsýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Iöavellir 2 i Keflavik, talin eign Hauks Guö- mundssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Hákonar H. Kristinssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdi., Jóns Hall- dórssonar hdl., og Glsla Baldurs Garöarssonar hdl., fimmtudaginn 23. október 1980 ki. 14.30. Bæjarfógetinn IKeflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Kirkjuvegur 27, efri hæö og ris, I Keflavik, þingl. eign Þorkels Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingastofnunar rlkisins og fleiri, miövikudag- inn 22. október 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Keflavlk. Mánudagur 20. október 1980. Námskelð Brunamálastofnunar riklslns: Hér sjást tveir slökkviliösmannanna meöreykgrlmur og allan útbúnaö vera aö leita aö „manni I brenn- andi húsi” sem falinn er á bak viöstigann uppi viö vegginn. — Vlsismyndir: B.G. „bað er alveg nauösynlegt að sækja svona námskeið því það kemur greinilega i ljós aö það eru ýmis tækniatriði sem maður hefur alls ekki haft þekkingu á” sagði Reynir Pálsson frá Varmahlíö i Skagafirði, en hann er einn 25 slökkviliðsstjóra viös- vegar af landinu sem tóku þátt i námskeiði á vegum Bruna- málastofnunar rikisins i Reykjavik. Þegar við komum við i Slökkviliðsstööinni i Reykjavik, voru þátttakendurnir á nám- Texti: Gylfi Kristjánsson, blaðamaður. Myndir: Bragi Guömundsson, ljósmyndari. Gunnar Skarphéöinsson, slökkviliösmaöur frá Fáskrúösfiröi. ætlar að vera fær um að kenna öðrum eitthvað” sagði Gunnar Skarphéöinsson yfirmaður slökkviliðsins á Fáskrúðsfirði, en hann er einn þeirra sem taka þátt I námskeiðinu. „Það er algjör nýjung að fá aö æfa við svona skilyrði þvi það er reynslan sem vantar hjá okkur fyrst og fremst”, sagði Gunnar. „En eftir að hafa tekið þátt i svona námskeiði er maður bet- ur undir hlutina búinn”. Gunnar sagöi að I slökkvilið- inu á Fáskrúösfiröi væru 18 sjálfboðaliöar og heföu þeir yfir aö ráöa tveimur dælubifreiöum um reykköfunartækja og annars búnaöar. Hann sagöi aö sem betur færi væri lítiö um útköll hjá þeim vegna eldsvoöa, þeir heföu aöeins þrlvegis þurft aö sinna útköllum á þessu ári og þaö heföu ekki verið miklir eld- ar. Sem fyrr sagði taka 25 yfir- menn slökkviliöa viös vegar af landinu þátt i þessu námskeiöi, en vegna mikillar aösóknar uröu margir frá að hverfa og er annað námskeið fyrirhugaö I vor og verður þaö sennilega haldiö á Akureyri. skeiöinu aö æfa frumatriðin I reykköfun I kjallara stöövar- innar og fylgdumst viö meö þeim smástund. Var greinilegt að þar Iögðu menn sig alla fram um aö læra hlutina, en kennslan fór fram undir stjórn Rúnars Bjarnasonar slökkviliösstjóra. „Þaö á að heita aö við séum 13 sem erum i Slökkviliðinu I Varmahlið”, sagði Reynir. „Þaö eru aiit sjáifboðaliöar, og tækjakostur okkar samanstend- ur af jeppabifreiö, tankbil og lausum dælum”. Reynir sagöi að litiö hefði veiö um útköll hjá þeim það sem af er árinu, reyndar ekki nema þrjú en þaö væri vissara aö fylgjast vel meö þeim tækninýjungum sem væru aö koma og vera viö öllu búinn. „Vantar reynslu” „Þetta er i fyrsta skipti sem ég fer i námskeiö af þessu tagi, en þaö er nauösynlegt ef maður Reymr Pálsson frá Varmahliö I Skagaflröl aöstoöar einn félaga sinn á „reykköfunaræfingunni”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.