Vísir - 25.10.1980, Page 2
(Jlysses: ný bók
James Joyce. Skopmynd frá 1934, þá var Ulysses bönnuð, þótti of klám-
fengin.
eftir
Joyce, þaö eru mörg ár slöan
hann dó en ennþá er veriö aö
skrifa um hann bækur. Llkastil
eru þær I tugatali sem hafa veriö
skiröar barasta Ulysses, eftir
frægustu bók þessa lra, þessa
heilabrotasmiös. Þaö var þvi ekki
liklegt til aö vekja eftirtekt þegar
vlt kom fyrr á árinu enn ein bók
sem hét Ulysses en þaö vakti
samt athygli. Höfundurinn var
Hugh Kenner og þaö sýnir
annaöhvort háan „status” gagn-
rýnandans eöa ósvifni aö hann
skyldi leyfa sér aö gefa hana út,
meö þessu ófrumlega nafni.
Hugh Kenner er kannski fædd-
ur i Kanada, altént gerir hann
mikiö veöur út af þvi i einni bók
sinni aö á striösárunum hafi hann
dvaliö i sama umhverfi og Wynd-
ham gamli Lewis, án þess reynd-
ar aö hafa hugmynd um þaö! Nú
er hann allavega Kani og hefur
kennt viö hina ýmsustu banda-
risku háskóla og hefur smátt og
smátt sérhæft sig i „klikunni”
sem fór hamförum viöa um lönd á
fyrri hluta aldarinnar, Joyce,
Eliot / Pound, Lewis, Gaudier-
Brzeska og allt þaö dót. Svo hefur
hann skrifaö um Beckett, hreifst
ungur af Beckett:
„Þaö hefur kannski einhverja
táknræna merkingu en þegar ég
var á leiö útúr húsi Becketts eftir
viötal viö hann, villtist ég inn i af-
girt húsaport þar sem voru tvær
öskutunnur og reiöhjól...”
Kenner hefur fjarska gaman af
svonalöguöu en aö þvi kemur ögn
siöar.
Sem sagt: „klikan”. Hann
hefur skrifaö bók um Eliot, bækur
um Pound, ýtarlegan formála um
Lewis, bækur um Beckett og auk
þess sitthvaö fleira, eftirstriös-
skáldsögur i Bandarikjunum og
svoleiöis. Hann má eiga þaö aö
allt þetta hefur hann gert ljóm-
andi vel.
Stíllinn
Þaö er ekki mjög auövelt aö
finna Hugh Kenner staö i gagn-
rýnendahópi, fyrr mætti nú lfka
vera, fyrrvera. Hann hefur aö
visu ákaflega gaman af alls konar
táknum og kenningum sem rit-
höfundar koma gjarnan fyrir i
bókum sinum, engu aö siöur verö-
ur allt svo einfalt sem hann fjall-
ar um, svoeinfalt. Til aö mynda
sökkvir hann sér hann niöur i
sadó-masó-ödipusópælingar þeg-
ar Molloy er annars vegar einsog
hinir og þessir leibindapúkar hafa
gert og haldiö aö þeir væru voöa,
voöa sniöugir og skarpir. Kenner
talar aftur á móti eitthvaö um
sálina...
Þaö sem gerir Kenner eftir-
tektarveröan i gagnrýnendahópi,
framar ööru, er ab hann kann aö
skrifa, hann hefur stil. Þab hafa
alltof fáir þessara manna,nánast
engir. Og af þvl bækurnar hans
eru skemmtilegar og af þvi þaö er
svo leiöinlegt aö lesa leiöinlegar
bækur, þá lesa menn bækurnar
hans, aö minnsta kosti stundum,
aö minnsta kosti sumir. Ein bók
hans, sem heitir The Pound Era
og er ætlab aö klkja vandlega á
timabil „klikunnar”, er miklu
fremur stilbragö en gagnrýni,
reyndar gæti bókin eins veriö ljóö
eftir Pound. Kannski er Kenner
eini alvöru lærisveinn aumingja
Pounds.
Stillinn, já, enda hefur Kenner
upp á siökastiö fariö aö einbeita
sér ab stll þeirra sem skrifa og
hann skrifar um. Siöasta bók
hans, áöur en Ulysses (hún hefur
ekki einu sinni undirtitil!) kom
út, var lika um Joyce og hét
Joyce’s voices, aö stofni til fyrir-
lestrar sem hann hélt á vegum
minningarnefndar um T.S.Eliot.
Þarsetti hann fram „Uncle Char-
les Principle”, eitthvaö á þá leiö
aö þó frásögn eöa texti viröist viö
fyrstu sýn óhlutlægur þá mótast
hann af þeirri persónu sem um er
fjallaö, Kalli frændi fer I „útihús”
meöan aörir fara á kamar.
Ulysses
1 Ulysses er Kenner á svipuöum
slóöum, rekur frásögn Joyce um
kokkálinn Leopold Bloom, Molly
munnræpu og rekaldiö Stephen
Dedalus, meö aldeilis sérstöku
tilliti til stilsins, þess stils sem svo
mörgum hefur fundist erfiður og
ómögulegur, fælst frá bókinni
þess vegna. Ljós og skýr, þaö er
þessi bók (Kenners, þó!) og
væntanlega veröur hún bráöum
ómissandi.
Og svo af þvi aö Kenner er létt-
lyndur maöur, lætur hann fylgja
meö eftirmála um smáatriöi ein-
sog hvaöa dag Stephen fór til
Parisar, hvert er brjóstmál Leo-
polds Bloom etc. Svona lagaö
hefur löngum veriö uppáhald
Joyce-spekinga aö fara i hár
saman vegna þess hvort klukkan
hafi veriö eina eöa tvær minútur
yfir eitthvaö þegar viss atburöur
gerist, hversu mörg skref eru
milli tveggja staöa og þess hátt-
ar. Kenner leyfir aftur á móti
svona litlum skemmtilegheitum
aldrei aö ná yfirhöndinni, hann er
ab fjalla um þaö hvernig bók
Ulysses er og hvers vegna hún
var skrifuö einsog hún er skrifuö.
Og loks, hann hefur svo gaman
af þvi aö blanda sjálfum sér i
máliö, einsog dæmiö meö ösku-
tunnur og reiöhjól Becketts sýndi.
1 bókinni Ulysses sér hann ástæöu
til aö telja upp þrjá atburöi sem
hentu hann 16. júni.Joyce lætur
bók sina gerast 16. júni 1904 og æ
siöan hefur 16. júni verið haldinn
hátiölegur meöal Joyce-frika sem
„Bloomsdagur”. Kenner segir:
„Bloomsdagur 1954, þá tók ég
eftir þvi aö ég var aö aka gegnum
Bloom I Kansas: Bloomsdagur
1972, þegar leigublll I Baltimore
ók framhjá mér meö nafni bil-
stjórans ritaö á huröina:
L.Bloom: undarlegasti Blooms-
dagurinn 1963 þegar ég tók eftir
þvi aö kilómetramælir bilsins
mins sýndi 1904 kilómetra. Aö
ástæðulausu koma bilar viö sögu i
öllum þessum tilvikum”.
Þaö má kannski taka þab fram 1
lokin aö bókin hans Kenners er
gefin út hjá George Allen &
Unwin.
-IJ
Dick Gregory:
Eins manns krossferd
gegn illsku heimsins
Lynaon Jonnson tyigaist vei
með honum. Richard Nixon þoldi
hann ekki. Jimmy Carter er
heldur ekki ókunnugur honum.
Hann heitir Dick Gregory, er 48
ára gamall bandariskur negri og
hefur eytt siöustu 10—12 árum I
eins manns krossferö gegtt illsku
heimsins. Hingaö til sést litill
árangur. En Dick Gregory er ekki
maður sem gefst upp.
Svikari eða
friðarpostuli?
Dick Gregory hefur þessa
dagana mestar áhyggjur af gisl-
unum I tran, hann vill fá þá lausa
en kveöst jafnframt skilja sjónar-
miö lrana. „lslam gerir ekki ráö
fyrir aö maöur geti sæst viö óvin
sinn nema hann biöjist afsök-
unar,” segir Gregory og fer fram
á aö Bandarikjastjórn biöjist
opinberlega afsökunar á afskipt-
um sinum af málefnum Iran.
Hann vill lika ab Banda-
rlkjamenn kaupi aftur þau gagns-
lausu tæki og tól sem þeir seldu
stjóm keisarans fyrrverandi.
Til þess aö leggja áherslu á
skjóta lausn gislamálsins ákvaö
Gregory aöláta til sin taka i tran.
Hann hóf föstu i Teheran i aprll
siöastliönum og hélt þar kyrru
fyrir I fjóra mánuöi. „Ég fór
þangab til aö athuga hvaö , Jitli
maöurinn” getur gert til aö færa
heiminum frib.” tran varö hann
vel þekktur og Iranir virtu þenn-
an sérkennilega mann mikils.
Hann fékk meöal annars aö ræöa
viö varömenn gislanna og fariö
var meö hann á fundi Khomeini,
ajatollah. Blööin létu mikiö meö
hann og einu sinni var hann feng-
inn til aö halda ræöu I Suöur-Iran
þegar ráöherra forfallaöist. „Ég
talaöi I tvo tima um ást og friö.”
Hann fór frá Iran þegar hann
var oröinn illa haldinn vegna
hungurs en þá haföi hann neytt
lltÚlar sem engrar fæöu I fjóra
mánuöi. Nú hefur hann i hyggju
aö fó sér gönguferö fró Samein-
uöu þjóöunum i New York og aö
Hvita húsinu 1 Washington. Þar
ætlar hann aö halda föstu sinni
áfram.
Margir Bandarlkjamenn llta á
Dick Gregory sem svikara,land-
ráöamann, þar sem hann hafi
gengiö i liö meö óvinum Banda-
rikjanna. Dick Gregory leggur á
þaö óherslu aö hann sé fyrst og
fremst aö reyna eftir fremsta
megni aö stuöla aö lausn málsins,
aö friöi.
Hver hann er?
Dick Gregory fór fyrst aö lóta
aö sér kveöa á sjöunda áratugn-
um þegar hann tók mikinn og
virkan þátt i mótmælum gegn
striöi Bandarlkjanna I Vietnam.
Hann var gamanleikari og beitti
þvi mjög fyrir sig, hæddist aö
stjórninni og striðinu á mjög
napran hátt. „Var ég ekki I raun-
inni aö mótmæla Amerlku og
kynþáttastefnunni þar?” spyr
hann nú sjálfan sig. „Stundum
stendur maöur sig aö þvi aö vera
farinn aö berjast fyrir einn og
Dlck Gregory var einu sinni gamanlelkariog notaöl beitt háö sitt
til aö berjast gegn Vietnam-strlðinu. Nú notar hann föstur og
bænir til aö berjast fyrir lausn gislamálsins I Iran.
gegn öörum. Þaö getur ekki veriö
kærleikur... aö berjast fyrir
Vietnama og gegn Bandarikjun-
um.”
Ariö 1968 bauö Dick Gregory sig
fram til forseta. Þaö bar ekki
mikiö ó honum i þeim slag enda
var hann fulltrúi duggunarlítils
flokks, Friöar- og kærleiksflokks-
ins, en þótti fá ótrúlegan fjölda
atkvæða þó ekki nægöi þaö til aö
koma honum i Hvita húsiö.
Smátt og smátt færöi hann
baráttu sina af pólitiska sviðinu
yfiráhiöandlega. „Égátekkerti
tvö og hálft ár til aö mótmæla
Vietnamstriöinu. Ég hljóp frá Los
Angeles til New York áriö 1976 til
aö mótmæla hungri I heiminum.
Nú vil ég aöeins biöja, biöja til
guös. Treystum á guö. Viö
veröum ab segja gömlu mönnun-
um sem stjórna aö viö getum ekki
lengur ráöiö örlögum okkar.”
Engu máli skiptir, segir
Gregory, hver maöurinn er: hafi
hann veriö hreinsaöur gegnum
bænina getur hann veriö öörum
ljós. Dick Gregory berst fyrir al-
heimsfriöi, fyrir alheimssáttum
og fyrir alheimsskilningi. Fyrir
þaö álita margir hann kolklikk-
aöan. En Dick Gregory er ekki
kolklikkabur, hann tilheyrir hins
vegar smáum hópi manna sem
setja mánnúöina og þvi sem henni
fylgir ofar öllu ööru. Gandhi var
einn þessara manna.
Hitt er svo annaö mál aö þaö
eru litlar llkur á aö Dick Gregory
nái markmiöum slnum i fyrir-
sjóanlegri framtiö.