Vísir - 25.10.1980, Qupperneq 6

Vísir - 25.10.1980, Qupperneq 6
Laugardagur 25. október 1980. f..................................yistR ílréttaljósinu Guftjón Jónsson: „Vil láta þessa hluti þróast af þörf, en ekki meft breytingum á vinnulöggjöf”. Guöjón Jónsson formaöur Félags járniönaöar- manna: „Satnmála í grund- vallaratrið- um en vil ekki lög” ,,Ég hef út af fyrir sig ekki kynnt mér frumvarpift, en ég er sammála þvi i grundvallaratrift- im, aft vinnustaöurinn verfti grunneiningin innan verkalýfts- hreyfingarinnar”, sagfti Guftjón Jónsson, formaftur Félags járn- iönaöarmanna, þegar blaftamaö- ur VIsis spurfti hann áliis á frum- varpi Vilmundar. ,,Ég hef kynnst þessu fyrirkomulagi af eigin raun i samningum vift til dæmis ISAL, og ég get ekki sagt annaft en aft reynslan af þvl hafi verift góft. Meftal annars hefur þetta haft i för meft sér verulega launajöfn- un. Ég tel þó ekki aft breyta eigi vinnulöggjöfinni til þess aft ná þessu fyrirkomulagi fram. Menn verfta aft vera þolinmóöir og láta þessa hluti þróast meira af þörf. Þegar þetta ke>rfi hefur svo tekift yfirhöndina og er orftift ráftandi, þá má breyta vinnulöggjöfinni”. Eru grundvallarbreytingar á verkalýdshreyfingunni í sjónmáíi? Er þörf á róttækri uppstokkun varftandi innra skipulag fs- lenskrar verkalýftshreyfingar? Hafa stóru heildarsamtökin runnift sitt skeift á enda og er kominn timi til aft færa valdift, og samningsréttinn, til samtaka starfsfólks á hinum einstöku vinnustöftum? Þessar spurningar komust f brennidepilinn þegar Vilmund- ur Gylfason lagfti fram frum- varn á alþingi nú I vikunni, um breytingar á lögum frá þvi 1938 um stéttarfélög og vinnudeiiur. Fréttaljósinu aö þessu sinni er beint aft umræddu lagafrum- varpi og rætt er stuttlega viö flutningsmann þess, auk þess sem forystumaftur úr verka- Texti: Páll Magnússon Iýftshreyfingunni er spurftur álits á þvi sem þar er aft finna. Blaftamaftur reyndi aft ná taii af fleiri verkalýftsforingjum sfft- degis I gær, en án árangurs. Óhætt mun þó aö fullyrfta, aft þau sjónarmift sem koma fram hjá Guöjóni Jónssyni séu nokk- uft rikjandi innan Alþýftusam- bandsins. Frumvarp um breytingar á vinnulöggjöf: Vinnustaðurinn grundvallareining í stað stéttarfélaga Þungamiftja þeirra breytinga, sem frumvarpift gerir ráft fyrir, felst i þvi aft vinnustafturinn verftur grundvaiiareining i upp- byggingu verkalýftssamtak- anna I staft stéttarféiaganna, eins og nú er. Gert er ráft fyrir aft allir launþegar á einum og sama vinnustaft myndi meft sér starfsgreinafélög, sem verfti lögformiegtir samningsaftili um kaup og kjör og gegni einnig aft öftru ieyti þvf hlutverki, sem stétta rfélögum er ætlaft sam- kvæmt núverandi lögum og kjarasamningum. i sögulegu yfirliti, sem er I greinargerft meft frumvarpinu, kemur fram, aft þaft hafi lengi verift yfirlýst stefna Alþýftu- sambandsins, aft breyta innra skipulagi verkalýftshreyfingar- innr á ofangreindan hátt. Rifjuft er upp stefnuyfirlýsing Alþýftu- sambandsinsþings 1958, þar sem segir meftal annars: „I fullum skilningi þess, aft þróunin krefst sterkra samtaka verkalýftsins, aft skipulagskerf- ift verftur aft þróast þannig aft samheldni verkakýftsins veröi sem best nýtt og máttur sam- takanna aukin, samþykkir þing- ift eftirfarandi: 1. Undirstaftan i uppbyggingu verkaiýftssamtakanna skal vera vinnustafturinn. Verkalýftssam- tökin skulu eftir þvi sem fram- kvæmanlegt er, reyna aft koma á þvi skipulagskerfi, aft i hverri starfsgrein sé afteins eitt félag í hverjum bæ, efta á sama staft, og skulu allir á sama vinnustaft (verksmiftju, skipi, iftjuveri o.s.frv.) vera f sama starfs- greinafélagi”.......Innan sér- greina má leyfa félög hinna ýmsu sérgreina, er ræöi sérmál. Félög þessi eru þó afteins ráft- gefandi, þar sem starfsgreina- félagiö sjálft fer meft ákvörftun- arvaldift". í greininni er bent á, aft þessi stefna hafi verift itrekuft á sam- bandsþingum og einnig i áliti miliiþinganefndar, sem skilafti áliti 1960 og I sátu Eftvarft Sig- urftsson, Eggert G. Þorsteins- son, Jón Sigurftsson, Tryggvi Helgason, Snorri Jónsson og Óskar Hallgrfmsson. Nokkur munur er á skýr- greiningu hugtaksins „starfs- greinafélag” i stefnuyfirlýsingu Alþýftusambandsins annars vegar, og I iagafrumvarpi Vil- mundar hins vegar, Til skýring- ar má taka dæmi af kaupstaft þar sem mörg frystihús eru starfandi. AlþýftusambandiO gerir þá ráft fyrir þvi, aö allir sem I þeim starfa, myndu til- heyra sama starfsgreinafélagi. Frumvarp Vilmundar gerir hins vegar ráft fyrir þvi, aft starfs- greinafélögin yrftu jafnmörg og atvinnurekcndurnir, efta vinnu- kaupendurnir, eins og þaft er orftaft i frumvarpinu. Þar sem segir 1 frumvarpinu aft starfsgreinafélögin verfti lög- formlegir samningsaftilar, er gert ráö fyrir aft þaft eigi vift vift þegar 25 launþegar efta fleiri eru fastráftnir hjá sama at- vinnurekanda. Ef launþegarnir eru færri en 25 geta þeir einnig myndaft starfsgreinafélög, aft þvi tilskildu aft þeir séu allir á eitt sáttir um þaft. Aft öftru leyti halda stéttarfé- lögin áfram aft vera samnings- aftili um kaup og kjör starfs- manna sinna, — þau verfta sem sé ekki lögft niftur. Þetta lagafrumvarp tekur ekki til sjómanna á fiskiskipum, starfsmanna samvinnufélaga, opinberra starfsmanna og bankastarfsmanna I rikisbönkum. t greinargerftinni segir aft „þaö leifti af sjáifu sér, aft breyta þyrfti skipulagi Vinnu- veitendasambands tslands til samræmis vift þá breytingu sem hér er lögft til, en meft öllu sé á- stæftuiaust aft þaö sé sérstakt löggjafaratriöi”. Vilmundur Gylfason alþingismaður: ,,Kerfi heildarkjarasamninga úr sér gengid fyrir íöngu99 „Þetta frumvarp erekkiánokk- urn hátt atlaga gegn verkalýfts- hreyfingunni, þvert á móti, þaft er til þess fallift aft styrkja innvifti hennar og gera hana aft virkara tæki f höndum hins almenna laun- þega”, sagfti Vilmundur Gylfa- son, þegar blaöamaftur Vfsis ræddi vift hann um frumvarpift. „Þaft kerfi heildarkjarasamn- inga, þar sem samift er flatt f gegnum allt kerfift, er úr sér gengift og fyrir löngu kominn tfmi til aft endumýja þaft. Þaft fólk, sem vinnur aö sömu framleiöslu hjá sama atvinnurek- anda, á miklu meira sameiginlegt en þaö fólk sem aldrei hefur sést, jafnvelþótt þaö hafi sömu starfs- menntun. Tökum sem dæmi starfsfólk hjá fyrirtæki eins og Hagkaup. Auövitaö á þetta fólk aö semja saman um kaup og k jör, án tillits til þess hvort þaö vinnur á saumastofu, skrifstofu eöa i verslun. Þaö á aö njóta þess ef fyrirtækinu gengur vel og fá hærri laun fyrir bragöiö”. Vilmundur sagöist telja, aö al- menningsálitiö væri hagstætt fyrirþetta frumvarp núna, þegar fólk horfir upp á hvernig gangur- inn I samningamálunum hefur veriö, en frumvarpiö hafi veriö i vinnslu frá þvi um mitt sumar. „Sá visir aö þessu fyrir- komulagi, sem tiökast hjá stór- iöjufyrirtækjunum hér á landi, hefur gefiö góöa raun, og allir sjá hvaöa kosti þetta heföi i för meö sér hjá fyrirtæki eins og Flugleiö- um. Móralska röksemdin fyrir þessari hugmynd er hins vegar sú, aö þetta knýr á um jafnlauna- stefnu. I þessu fyrirkomulagi gleyma menn ekki sinum minnstu bræörum og þetta myndi tvi- mælalaust hafa áhrif I átt til launajöfnunar”. Vilmundur kvaö þær athuga- semdir ýmissa verkalýösforingja aö ekki beri aö setja lög um skipulagsmál verkalýöshreyfing- arinnar, ekki lausar viö mótsagn- ir, þar sem núverandi skipan málaheföiveriö ákveöin meö lög- um á si'num tima. Vilmundur Gylfason: „Ekki at- laga gegn verkalýftshreyfing- unni” ÍSLEhJDIkJGPiR BRUGG-A AjJó'G GÓÐPi TEGUkJD fíP BTÓR- , Sk) iSLEVDlMGfiR fACGfi EKKI KAUPfí muM. ÞA£>£R MTög. Goð LAXVEIÐI HCR— EH ÚTLEHD/MGftR /ACGfi EKKI BJÓDA ÍSLE/JDIÞGUM Aö VEIÐA LfíR/AEÐ SER. OGr ÚTCEföD S róRIÐTG GRfeDIR M iLLTGRÐft HER, LSLftkJD VIRDIST SEX\SAGT (JERH RRRB/ER S TRÐufí--

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.