Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 12
Laugardagur 25. október 1980.
alltaf á sunnudöaum
kl. 2-5
Danskt kaffihlaðborð
með dönskum smásnittum
Verð kr. 3.000
Strumpa-ís fyrir yngstu
fjölskyldumeðlimina - fritt
VERSALIR
Hamraborg 4 • Kópavogi
v (gegnt Blómahöllinni) • Sími 4-56-88 ^
Vissir þú að
lU
býður mesta
úrva/ ung/inga-
húsgagna
á /ægsta verði
og á hagkvæm-
ustu afborgunar
kjörunum ?
Bíldshöfða 20, Reykjavlk
Simar: 81410 og 81199
smáauglýsingadeild
Tekið á móti smáauglýsingum
alla virka daga frá kl. 9 til 22,
laugardaga frá kl. 10 til 14
sunnudaga frá kl. 18 til 22
ATH.
Smáauglýsingadeild VÍSIS,
Siðumúla 8, er opin /augardaga
frá k/. 10 til 12, en tekið á móti
auglýsingum og kvörtunum
ti/ k/. 14 i sima 86611
vtsm
Rollingarnir hafa verið
að i hartnær tvo áratugi
og myndu ýmsar hljóm-
sveitir komnar á þann
aldur vera orðnar meira
útí það lúna, svo sem
raunar ýmis dæmi
sanna. Rollingarnir eru
á hinn boginn íturhressir
og vitnar nýjasta afurð
þeirra um þá fullyrðingu
betur en nokkur orð.
Gagnrýnendur hafa lokið
upp einum munni um
„Emotional Rescue",
talið hana með bestu
plötum Rolling Stones og
með allra áheyrilegustu
plötum þessa árs. Viðtöl
við Rollingana hafa aftur
á móti ekki legið mjög á
lausu, enda eru þeir vafa-
laust sjaldan saman
komnir í einum hóp,
nema þegar plötuupp-
tökureða sjónvarpsþættir
eru annars vegar. Hins
vegar lánaðist dönskum
blaðamanni nýverið að
góma sjálfan Mick
Jagger af i hálftíma og
spyrja hann spjörunum
úr. Við tökum okkur það
$
Ef til vill
verd ég
ALLTAF
í
ROKKINU®
bessaleyfi að stela
slitrum úr viðtalinu frá
þessum frænda okkar, —
aðsjálfsögðu undir merki
norrænnar samvinnu.
Gamall hattur
Frændi byrjar á þvi aö lýsa
kappanum ögn, segir hann sitja
afslappaöan i sófa meö ölkrús
sér viö hönd, hlæi eins og
hýena og tali reiprennandi.
Frændi segir lika aö hann hlæi
linnulaust. ,,Þaö er kannski
vegna þess aö munnur hans er
sem ljósrit af vörumerki
þeirra”, segir hann. Svo skrifar
hann nokkur orö um gáfur
Jaggers og endar meö þvi aö
likja honum viö gamlan hatt
sem nota megi ótal sinnum án
þess aö hann slitni.
Þó Jagger tali tæpitungulaust
Mick
Jagger
situr
fyrir
svörum
segir frændi aö hann svari ekki
alltaf aö sama skapi hnitmiöaö
og stundum geri hann sér upp
slika reiöi aö spyrjandanum
veröur ekki um sel. Og vissara
þykir aö nefna ekki Biöncu á
nafn. Svo lagöi frændi i ann.
Hann byrjaöi á þeirri mann-
vitsbrekkulegu spurningu hvort
Jagger heföi aöeins safnaö
skeggi til þess eins aö raka þaö
af.
,,Ég safnaöi alskeggi af þvi aö
þaö var svo kalt og rakaöi þaö af
sökum þess hve lýs og önnur |
óværa geröu sig þar heimakom-
nar. Þaö fór mér ekki vel. En
þegar ég haföi snúiö þaö af tók
ekki betra viö. Samt er ég
ánægöur meö aö hafa losaö mig
viö þaö.
Frændi vék nú aö umslagi
„Emotional Rescue” sem er