Vísir - 25.10.1980, Side 24

Vísir - 25.10.1980, Side 24
24 Laugardagur 25. október 1980. íkvöld „Ég sýni myndina á þessum tima i tiiefni þess, að á þessu ári eru liðin þrjátiu ár frá þvi ég frumsýndi hana”, sagði óskar Gislason, ljósmyndari og kvik- myndatökumaður, en i dag og á morgun, sunnudag, klukkan fimmtán endursýnir Óskar „Siðasti bærinn i dalnum” i Regnbogan- um. Valdimar Lárusson og ólafur Guömundsson I hlutverkum sfn- um i „SiOasta bænum”. .Siðasti bærinn í dalnum endursýnflur um helgina - Þrjátiu ár liðin irá frumsýningu myndarinnar „Þeir eru orönir margir, sem séö hafa kvikmyndina, og hún var eitt sinn sýnd i sjónvarpinu. En þaö koma alltaf nýjar kynslóöir og þaö hefur aldrei veriö skortur á aösókn þegar ég sýni myndina”. „Siöasti bærinn i dalnum” er 90 minútna löng litmynd gerö eftir sögu Lofts Guömundsson- ar, en handritiö samdi Þorleifur Þorleifsson. Leikstjóri er Ævar Kvaran, og hljómsveitarstjóri Dr. Victor Urbantschitsch, en hljómsveit frá Félagi islenskra hljóöfæraleikara lék tónlist Jór- unnar Viöar. Meöhelstu hlutverk I „Siöasta bænum” fara Þóra Bára Valdi- marLárusson, Friörikka Geirs- dóttir, Valur Gústafsson, Jón Aöils, Erna Siguröardóttir, Klara Óskars, Guöbjörg Helga- son, Ólafur Guömundsson, Valdimar Guömundsson, Nina Sveinsdóttir og Sigriöur óskars. Tíðindalaust a vesturvfgstððvunum Regnboginn frumsýnir f dag ensku stórmyndina „Tlöinda- laust á vesturvigstöövunum”, sem gerar eftir samnefndri sögu Erich Marie Remarque, einni frægustu striössögu, sem rituö hefur veriö. Meö stærstu hlutverkin fara Richárd Thomas, Ernest Borgnine og Patricia Neal, en leikstjóri er Delbert Mann. Kvlkmyndagjafir Kvikmyndasafni Islands hafa borist góöar gjafir, kvikmynd frá Alþingishátiöinni 1930 og frétta- mynd frá þvi er stytta Jóns Sigurössonar var afhjúpuö i Winnipeg, auk kvikmynda frá 1947. Myndin frá Alþingishátiöinni var tekin af Harald V. Jónsson og gaf hann sjálfur myndina i tilefni 50 ára afmælis hátiöarinnar. Fyrrverandi forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, annaöist milli- göngu. Eftir þvi sem best er vit- aö, eru aöeins til 2 kvikmyndir frá Alþingishátiöinni. önnur var tek- in af Arna Helgasyni ræöismanni og Frökkum en hin af Lofti Guö- mundssyni. Sú mynd mun nú glötuö. Kvikmynd Haraldar er einnig nokkur lýsing á för Vestur- Islendinga á Alþingishátiöina frá Keflavík: Kjarnorkublúsararnir halda tónleika i Félagsbiói i kvöld I Félagsbióinu. Stefna Kjarn- orkublúsaranna er aö halda sér utan dansleikjahalds og lenda ekki i vitahring súkkulaöitón- listar. A tónleikunum (þeir byrja kl. 21.00) veröur frum- samiö efni, sem er framlag til baráttunnar gegn kjarnorku. Miöar á tónleikana eru — (þess vegna?) seldir á skrifstofu Her- stöövaandstæöinga, Skóla- vöröustig i Reykjavik og sæta- feröir veröa þaöan kl. 20.30. Akureyri. t dag opnar Valgeröur Stefáns- son myndlistarsýningu i Galleri Háhól. Valgaröur sýnir um 60 myndir, pastel, oliu og krlt. Sýningin veröur opin 16-22 um helgar og 20-22 virka daga. þvi þeir lögöu af staö frá Vestur- ströndinni meö járnbraut. Þá hefur Kvikmyndasafniö veitt viötöku Islandskvikmynd Lofts Guömundssonar, sem frumsýnd var 1948 og stuttri kvik- mynd, sem Vestur Islendingur tók hér áriö 1947. Báöar þessar myndirsýna Hekluelda 1947. Frú Anna Snorradóttir annaöist milli- göngu. Kvikmyndin af afhjúpun stytt- unnar af Jóni Sigurössyni er gefin af Gunnari Borg, en hann er dótt- ursonur Stefánlu Guömundsdótt- ur leikkonu, sem var viöstödd at- buröinn vegna leikfarar vestur. Eldfimar filmur Kvikmyndasafniö vill vekja athygli á, aö 35 mm filmur frá þvi fyrir 1950 eru geröar úr mjög eld- fimu efni og gæti þvi veriö örugg- ara aö vita af sÚkum filmum i tryggri geymslu. Ms Reykjavik. Smalastúlkan og útlagarnir, leikrit Siguröar Guömundsson- ar og Þorgeirs Þorgeirssonar sem frumsýnt var á 30 ára af- mæli Þjóöleikhússins I april s.I. hefur gengiö vel. Leikritiö hefur reynst hin besta fjölskyldu- skemmtun og þaö komiö á óvart hversu nútimaleg umræöan er I þessu rúmlega 100 ára gamla verki um valdiö, og ástina. Næsta sýning á leikritinu veröur á sunnudaginn og er þaö 30. sýn- ingin. Leikstjóri sýningarinnar er Þórhildur Þorleifsdóttir, leikmynd og búningar eftir Sig- urjón Jóhannsson og lýsing er i höndum Kristins Danielssonar. i helstu hlutverkunum eru Arni Blandon, Tinna Gunnlaugsdótt- ir.Helgi Skúlason, Þráinn Karls- son, Rúrik Haraldsson ♦ J-ÞJÖOLEIKHÚSIh Könnusteypirinn pólitiski 2. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Brún aögangskort gilda 3. sýning miövikudag kl. 20 Óvitar 50. sýning sunnudag kl. 15 Smalastúlkan og út- lagarnir sunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20 Litla sviöiö: I öruggri borg Aukasýningar: Sunnudag kl. 20.30 og þriöjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 simi 11200 SÆJARBiP — ™ Simi 50184 Á ofsa hraða Æsispennandi og viöburöa- rik amerísk mynd.Sýnd kl. 5 laugardag Engin sýning kl. 9 Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Barnasýning kl. 3 sunnudag Ungu ræningjarnir bráöskemmtileg mynd. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan 4. sýning sunnudag kl. 20.00 Uppselt 5. sýning mánudag kl. 20.00 Uppselt 6. sýning miövikudag kl. 20.00 Miöasala daglega frá 16-19. i Lindarbæ. Simi 21971. AAaður er manns gam- an Dreptyridin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopieg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér regulega vel, komu þá I bió og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5-7 og 9 laugardag Sýnd kl. 3-5-7 og 9 sunnudag. Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd I litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann. Barbara Bacch. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3 og 5 Bönnuö innan 12 ára. The Deep Mjög spennandi og atburöa- hörö bandarisk stórmynd I litum og Cinemascope. Endursýnd kl. 7 og 9.10 SUmplagerð FélagsprentsmlDlunnar m. Spftalastig 10 —Simi 11640 Bdrgar^. fiOið SMIDQUVEG11, KÓP. SIMI 43500 Undrahundurinn amerísk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 3-5-7 og 9 laugardag og sunnudag. Blazing Magnum Spennandi kappaksturs-og sakamálamynd meö Stuart Whitman I aöalhlutverki Islenskur texti Sýnd kl. 11 leikfelag REYKjAVlKUR Að sjá til þín, maður! I kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Rommí sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag Uppselt Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- iö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Simi 31182 Harðjaxl í Hong Kong (Flatfoot goes East) Haröjaxlinn Bud Spencer á nú I ati viö harösvíruö glæpa- samtök I austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spencer og A1 Lettieri. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.