Vísir - 25.10.1980, Side 28

Vísir - 25.10.1980, Side 28
28 Laugardagur 25. október 1980, vísœ idag íkvöld útvarp Laugardagur 25.október Fyrsti vetrardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). (8.15 Veöur- fregnir). Dagskrá. 8.30 NorburlandamótiD I handknattleik f Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Elverum siöari hálfleik i _ keppni tslendinga og Dana | (beint dtvarp). | 9.10 Fréttir. Tilkynningar. ■ Tónleikar. | 9.30 Óskalög sjóklinga: Asa IFinnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). | 11.20 Eyjan græna. Gunnvör R Braga stjórnar barnah'ma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tónleikar. 14.00 t vikulokin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — III. 17.20 „Vetrarævintýriö um Himinkljúf og Skýskegg” eftir Zacharias Tobelius. Sigurjón Guöjónsson íslenskaöi. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.40 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Heimur i hnotskum”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björnsson isienskaöi. Gunnar Eyjóifsson leikari _ les (5). I 20.00 Hlööuball. Jónatan | Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Vetrarvaka. a. A öræfa- slóöum. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta feröaþátt sinn frá liönu sumri: Kjölur og Hofsrétt. b. l.jóö eftir Jó- hannes úr Kötlum. Torfi Jónsson les ur bókunum „■p-egaslag” og „Nýjum og niöum”. c. Af tveimur skagfirskum hestamönnum. SteingrimurSigurösson list- málari segir frá Reimari Helgasyni á Löngumýri og Siguröi óskarssyni i Krossanesi. 21. Fjórir piltar frá Liverpool. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund" eftir Dagfinn Hauge. Astráöur Sig- ursteindórsson les þýöingu sina (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 25.október 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I 1 I 16.30 iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie 18.55 Enska knattspvrnan Hié. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. I 20.35 Lööur. 1 21.00 Kaktus. Hljómsveitin Kaktus flytur frumsamin lög. Arni Askelsson, Guömundur Benediktsson, Helgi E. Kristjánsson og Olafur Þórarinsson skipa hljómsveitina. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.25 Camelot. Bandarisk bió- mynd frá árinu 1967, byggö á samnefndum söngleik eft- ir Lerner og Loewe. — 00.15 Dagskrárlok. I I I I I I I I I Hijóövarp laugardag Kiukkan 14,00: NÝIR VIKU- LOKfl- Nýir menn hafa tekiö viö stjórn þáttarins ,,1 vikulokin” og veröur fyrsti þátturinn undir þeirra stjórn sendur út í dag. Stjórnendurnir eru Óli H. Þóröarson, framkvæmdastjóri Umferöarráös, og Asdís Skúla- dóttir, leikari, sem sjá um efni aö sunnan en þeir Askell Þóris- son, blaöamaöur, og Björn Arn- viöarson, lögfræöingur, sem sjá um efni frá Akureyri. Þrfr fjóröu hlutar hljómsveitarinnar Kaktus. Lengst til vinstri má greina trommuleikarann Arna Askelsson, þá Helga Kristjánsson, bassaleikara, og þá Ólaf Þórarinsson. A myndina vantar hljómborös- leikarann Guömund Benediktsson. Mynd gel. Sjónvarp laugardag kiukkan 21, Er einhver Glóra í hessu? Asdis og óli sitja niöri á Skúia- götu I dag og skemmta landslýö ásamt þeim Askeii og Birni, sem sitja fyrir noröan I þættin- um t viklokin. „Er einhver Glóra I þessu” heitir þáttur meö hljómsveitinni Kaktus, sem sjónvarpiö sýnir á laugardagskvöld. Hljómsveitin skipa þeir Árni Askelsson, Guö- mundur Benediktsson, Helgi E. Kristjánsson og Ólafur Þórar- insson. „Þetta er i aöalatriöum gömlu Mánarnir”, sagöi Helgi Kristjánsson. „Ég var þó aldrei sjálfur i Mánum”. Helgi sagöi, aö hljómsveitin spilaöi fimm lög eftir Ólaf Þórarinsson og eitt eftir Guö- mund Benediktsson I þættinum. „Viö önnuöumst allar upp- tökur sjálfir, tókum upp I stúdióinu hans Ólafs heima I Glóru, þar sem ólafur rekur nautabú. Glóra er eiginlega okkar bækistöö, þar æfum viö og þaöan gerum viö út”. Myndatakan fer I aöalatriöum fram á þremur stööum, i sjón- varpsstúdlóinu, i Glóru og uppi á Ingólfsfjalli. „Ég leik víst seiökerlingu I einu laganna”, sagöi Helgi. „Þaö er verst aö viö spilum á Hótel Hverageröi sama kvöldiö og þátturinn veröur sýndur, en sætaferöir tilHveragerðisrveröa þó ekki farnar fyrr en þættinum lýkur. Hinir fjölmörgu aðdá- endur hljómsveitarinnar Kak- tus geta þvi séö okkur bæöi i sjónvarpi og „life” sama kvöld- ið”, sagöi Helgi. —ATA. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22^ \ Ökukennsla ökukennsla-æf ingatimar. Kenni á Mazda 626 hard tep árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla. Guðmundar-G, -Pétui ssutiáir'SIm-1 ar 73760 og J3825. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? • Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö.i Jóel B. Jacobson ökukennari/ simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fýrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Slmi 36407. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeiid Visis Slðumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2—4, einnig bæklingur inn, „Hvernig kaupir maður motaðan bll?” V______________________________S* Ford Gaiaxie árg. ’68, til sölu, 2ja dyra, V-8 vél, 390 cub. Gðö kjör. Uppl. I síma 73427. Silfurlitaður Honda Accord árg. ’78, til sölu, ný sprautaöur og tektylúöaöur, mjög vel meö farinn. Uppl. I slma 92-3490. Broncodekk til sölu, teg.: Kelly, 4stk.sem ný, verð kr. 45 þús. pr. stk. Uppl. I sima 23031. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, ekinn 22 þús. km. Uppl. I slma 81977. Saab 96 árg. ’68 til sölu, ýmsir varahlutir fýlgja þar á meðal vél, skoðaöur ’80 vel útlitandi. Uppl. I slma 66897. Sunbeam Hunter árg. ’72 til sölu, þarfnast lagfæringar, kassettutæki og útvarp fylgja. Uppl. I síma 74927 e. kl. 17. Datsun diesel árg. ’76 til sölu, góöur bill, skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. i sima 38795. Ford Country Sedan árg. ’70 til sölu, 8 cyl, 351 bein- skiptur, þarfnast smá lagfæringa til aö komast á númer. Alls konar skipti og greiöslukjör möguleg. Uppl. I slma 52598. Saab 99 GL árg. ’74 til sölu, ath. skipti á ódýrari, samkomulag meö greiöslur. Uppl. I sima 52598. Arekstur. Austin Allegro Special árg. ’79 er til sölu eftir aftanákeyrslu, ef samkomulag næst meö verö. Uppl. I slma 53335. Jeppi til sölu. Bronco árg. ’71, til sölu, blll I góöu lagi. Uppl. I sima 41265. Til sölu Fiat 128, árg. ’79. Góöur fjögra dyra blll, ekinn 17 þús. km. Uppl. I slma 40239, eftir kl. 5. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’79, 5 dyra, vel með farinn. Ekinn 15000 km. Vetrardekk fylgja. Góðir greiösluskilmálar. Upplýsingar I sima 84104 á kvöldin. Til sölu Rambler American 1966 I þokka- legu standi. Uppl. I slma 24195 I dag kl.16-18 og á morgunkl. 10-12. Bflaviðskipti Til sölu notuö snjódekk 12”-13”- 14” og 15” Mjög litiö slitin. Litið inn I húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiðstööinni. Uppl. I slma 13072. Blla- og vélasalan As auglýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg ’74 M. Benz 608 P ’68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. ’70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80 Opel Record 1700 station ’72 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ”74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum úrval notaöra varahluta I: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laug- ardága frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, slmi 77551. Vörubllar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarblll. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bllkranar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 2-48-60. BOapartasalan Höfðatúni_lp, slmi 11397. Höfum notaöa varahluti I flestar geröir bila,, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, raf- geyma, vélar, felgur o.fl. I Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404 , 204, '70 74 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Fíat 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, Símar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið I hádeginu. Bflapartasalan, Höfðatúni 10. Bílaleiga ' Leigjum út nýja blia. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, slm’ 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja blla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendiblla. Simi 37688. Símar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554.__________________ Bflaleiga S.H. Skjölbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendiblla. Slmar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34. 36. og 40 tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á sælgætissöluskúr I Sædýrasafninu viö Hval- eyrarholt, Hafnarfirði,þingl. eign Sædýrasafnsins fer fram eftir kröfu Kjartans Reynis Ólafssonar, hrl., á eign- inni sjálfri þriöjudaginn 28. október 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.