Morgunblaðið - 29.11.2003, Page 50

Morgunblaðið - 29.11.2003, Page 50
50 D LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ  Rauð epli tilheyra jólunum og epla- lykt er hin sanna jólalykt, segir Hlín Ey- rún Sveinsdóttir í Hlín blómahúsi í Mos- fellsbæ. Og rauðir túlipanar. Verslunin skiptir um hlutverk eftir árstíðum og nú eru jólin í algleymingi. Könglar spila stórt hlutverk í skreytingunum og eru þeir notaðir öll hlutverk. Morgunblaðið/Ásdís Jól í algleymingi  Rautt, hvítt og gyllt eru aðal- jólalitirnir í Blómabúðinni Dögg í Hafnarfirði. Páll Fróðason segir að margar skreytinganna megi end- urnýja milli jóla. Þær hljóta nýtt útlit með nýjum litum og fersku greni. Rautt með hvítu og gylltu Morgunblaðið/Ásdís  Agnes Lind Heiðarsdóttir hjá Ráðhúsblómum hefur það að markmiði að hafa jólin hlý og notaleg. Hún vill leyfa lauk- blómum, svo sem am- aryllis og túlipönum, að njóta sín. Eplakransinn er ætlaður til að nota úti, t.d. á hurð eða vegg, en könglakrans- inn er aðventukrans. Hún notar náttúruleg efni og segir að slíkar jólaskreytingar fari vel með þeim einfalda stíl sem ræður ríkjum núna. Hlýlegar skreytingar í einföldum stíl Morgunblaðið/Ásdís

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.