Vísir - 10.12.1980, Side 1

Vísir - 10.12.1980, Side 1
Fjáriagafrumvarpið rætt á morgun: Hækkar um tvo miiij- arðal ,,1 mebförum f járveitinga- nefndar hafa áætlaöar fjárfest- ingar rikisins aukist um tvo milljarða frá þvi sem gert var ráð fyrir i fjárlagafrumvarpinu”, sagði Ragnar Arnalds, fjármála- ráðherra.þegar blaðamaður Visis spurði hann um þær breytingar, sem gerðar hafa verið á frum- varpinu, en önnur umræða um það fer fram á Alþingi á morgun. „Fjárveitinganefnd hefur fyrst óg fremst fjallað um skiptingu á ýmsum fjárfestingaliðum, svo sem i heilbrigðismálum, mennta- málum, hafna- og flugvallagerð og þess háttar. Til þess aö endar næðu saman þurfti svo aö bæta tveim milljörðum við það sem gert hafði verið ráð fyrir”, sagði Ragnar. Framkoma Hannesar Jónssonar hjá EFTA i leiðara Visís i dag: Treyslir ðiafur Hannesl eftír Detta? Siá dls. B Þótt menn séu ekki á eitt sáttir um réttmæti þess að Þórshöfn fái togara, þá var létt yfir Asgeröi Jóhannesdóttur i Hraöfrystistöðinni á Þórshöfn, þegar blaöamaöur Vísis var þar á ferö fyrir helgina. 1 opnu biaösins i dag og á morgun er fjallaö nánar um togaramáliö á Þórshöfn með viðtölum við heimamenn, sem ekki eru á eitt sáttir. (Vfsismynd: G.S.) Bankamenn að semja? Wöræður á lokasilsi f morgun Samninga viöra'öur banka- manna og viðsemjenda þeirra voru i fullum gangi, þegar Visis- menn litu við í húsnæöi rikis- sáttasemjara i morgun. Var að heyra á mönnum aö uú stæöu vonir til að niöurstöður fengjust hvaö af hverju. Vilhjálmur Hjálmarsson, sáttasemjari i deilunni, varöist allra frétta og sagði aö ekki væri hægt að íullyrða neitt fyrr en deiluaðilar væru sestir niður til að skrifa undir, þvi alltaí gæti eitt- hvað komið upp á. Enn mun vera deilt um prósentu orloís, sem bankamenn hafa hug á að fá hækkaöa til móts við fyrri kröfur um launalið að hluta. „Annars er rifist um allt” sagði einn af samninganefndar- mönnum i morgun. __jss DiDiömata má ekki handtaka: Ók niður konu og veifaði svo dipiómatapassai ökumaður, sem ekið hafði á konu á föstudag við gönguljós á Miklubraut, veifaöi frönskum diplómatapassa framan i lög- reglu og varð þvi lögreglan að sleppa manninum. Konan liggur hins vegar stórslösuö á Borgar- sjúkrahúsinu. Visir hafði samband viö utan- rikisráðuneytið vegna máis sem þessa til þess að leita upplýsinga um hvaða reglur giltu um erlenda diplómata sem hér eru á landi. Umfjöllun um þá vernd, sem menn njóta vegna diplómata- skjalsins er i 29. grein Vinar- samningsins um stjórnmálasam- band, og kveður á um, að sendier- indreka megi ekki á neinn hátt handtaka eöa kyrrsetja. Móttöku- rikið skal sýna honum tilhlýðilega virðingu og gera aliar þær ráð- stafanir, sem nauðsynlegar eru til þess að koma i veg fyrir hvers konar tilræði við persónu hans, frelsi eða sæmd. 141. grein er hins vegar kveðiö á um aö þaö sé skylda allra slikra aöila að virða lög og reglur viökomandi rikis. —AS. Frétlaritarar vísis í Bandarikjunum um viðbrögðin við morðinu á Lennon: .IRðrgum hneyksli hetta vera ámerfku” »>Ég sat við skriftir seint um kvöldið og hlustaði á tónlist i út- varpinu, þegar þulurinn rauf dagskrána meö þessa tilkynn- ingu. Þegar þetta gerðist, hefur klukkan liklega verið milli 3 og 4 að islenskum tima”, sagði Halldór Rcynisson, fréttaritari Vísis i Indiana. „Þulurinn var greinilega mjög sleginn og eftir þessa fregn voru leikin lög eftir Lennon alla nóttina. Hins vegar var þetta ekki i morgunblaðinu, sem ég kaupi hér, daginn eftir, en liklega var það vegna þess, að búið hefur verið að ganga frá blaðinu, þegar atburðurinn átti sér stað. Annars skilst mér, að menn séu mjög slegnir yfir þessu. Mér þótti nokkuð merkilegt, að þulurinn kom meö þau merkilegu ummæli um þetta, að ef til vill yrði þetta til þess að sameina Bitlana aftur”, sagði Ha.lldór Reynisson. „Ég heyrði þetta i gærkvöldi i útvarpi. Fréttin var fremur stutt, og þess efnis, að Bitillinn frægi hefði verið skotinn þrem- ur skotum og væri dáinn”, sagði Anna Heiður Oddsdóttir, frétta- ritari Visis i Kaliforniu.um við- brögð þeirra Kaliíorniubúa viö dauðafregninni. „Smám saman skýrðist fregnin og i ljós kom, að maðurinn, sem hafði skotiö Lennon á leið i ibúðarhúsnæöi sitt i New York, hafði reynst bil- aður á geðsmunum. Amerikönum finnst mörgum hverjum það vera hneyksli, að Lennon skuli hafa verið myrtur i Ameriku og segja jafnframt, að hvergi annars staðar en i Ameriku gæti annað eins hafa gerst”, sagði Anna Heiður. AS. Sjá einnig bis. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.