Vísir - 10.12.1980, Page 10

Vísir - 10.12.1980, Page 10
10 VtSIR Miðvikudagur 1«. desember 1980. Hriiturinn 21. mars—20. april Þú þarft að koma lagi á ýmislegt heima fyrir og þvi fyrr þvi betra. N autið 21. april-21. mai Málin taka óvænta stefnu i dag en það er ekki þar með sagt að það sé þér i óhag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Gættu þess að vera ekki með ýkjur i dag, það mun koma niður á þér siöar meir. Krabbinn 21. júni—23. júli Láttu fjármálaáhyggjur ekki setja þig alveg útaf laginu i dag. Ljónið 24. júli—23. ágúst Láttu ekki i ljós óánægju þótt allt gangi ekki eins og þú hefðir kosið. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu að vera hress og kátur i starfi i dag. Þvi andrúmsloftið er mjög slæmt. Vogin 24. sept —23. okt. Gakktu hreint til verks og láttu ekki biða til morguns það sem þú getur gert i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú munt sennilega hafa meira en nóg aö gera i dag, en það skaðar þig ekkert. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú veröur að vera vel á verði i dag ef þú ætlar ekki að láta troða á þér. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þér hættir til þess að vera of viðkvæmur og taka hlutina of alvarlega. Vatnsberinn 21.—19. febr Reyndu aö láta eitthvaö gott af þér leiöa i dag. Fjölskyldan þarnast aðstoðar þinnar i dag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér kann aö veröa faliö nokkuð erfitt verkefni til úrlausnar i dag. Tarsan leitaði . nakvæmlega. Snéri sér siðan aftur að herforingjanum, þetta fann ég i hauskúpu Simpsons. Byssukúla? Þetta bendir til þess að Harry Spear sé morðingi og lika 0»ned b, I dti, COPYRIGHT © 195S EOGAR RICE BURROUGHS. INC mirfoughs Inc and Usfd b» Peffmssion ^ RfíhtS Reservíd Já, greip apamaðurinn fram i, Hann og þessi konungur galdralæknanna er liklega einn og sami maðurinn. Hún hefur heppnina með sér

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.