Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 21
Klassísk mynd um ung- linga snemma á sjöunda áratugnum, tónlistin dunar undir og gengil- beinur á hjólaskautum rúlla fram með ham- borgarana og sjeikinn. Lúxushamborgari Mótið 220 gr ungnautahakk í borgara, steikið og kryddið eftir smekk. Setjið mozz- arellasneiðar ofan á borg- arann og setjið í ofn í 2 mín við 180°C. Skerið Portobello- svepp þversum (án stönguls) og steikið á báðum hliðum. Ristið brauðið á pönnu. Bland- ið saman 1 msk. af Dijon- sinnepi og 3 msk. af sýrðum rjóma og smyrjið á ristað ham- borgarabrauð. Setjið sveppa- sneiðar, bufftómatsneiðar, sýrðar gúrkur, rauðlauk og ís- bergsalat á borgarann og eins mikla tómatsósu og hver kær- ir sig um. Hafrakúlur Blandið saman 100 gr smjöri, 2 msk. kakó, 2 dl haframjöli og ½ dl sykri. Mótið litlar kúl- ur og veltið upp úr t.d. perlu- sykri eða kókos. Kælið í ís- skáp. Jarðarberjasjeik Lúxushamborgari Hafrakúlur Flögur U N G LI N G A B A K K IN N H am b o rg ar i/ Ja rð ar b er ja sj ei k/ H af ra kú lu r/ Fl ö g ur Sumir telja þetta með bestu „matar“myndum, en hún segir á gamansaman og erótískan hátt frá tilraunum Tampopo til að elda hina full- komnu núðlusúpu. Maður lítur ekki eggja- rauðu sömu augum eftir þessa mynd. „TAMPOPO“(1987) Leikstjóri Juzo Itami SKYNDILEGT AÐ AUSTAN Dim Sum/Sítrussojasósa/Spádómskökur Dim Sum með mismunandi fyllingum fæst í Sælkerabúð- inni hjá Nings. Gufusoðið. Borið fram með sítrussojasósu og spádómskökum, til að vita hvernig myndin endar. Bastbakkinn er úr Sælkerabúðinni. Sítrussojasósa Dim Sum Spádómskökur „AMERICAN GRAFFITI“ Leikstjóri George Lucas (1973) Tortilluturn Raðið upp tortillakökum með ýmsu áleggi, ein smurð með salsasósu, önnur með guacamole eða avacadosneiðum, tómatsneiðum, baunamauki og svo koll af kolli þar til komin er hæfilega þykk tor- tillalagkaka. Hafið rifinn ost í hverju lagi og mozzarellaost í einu lagi eða svo. Bak- ið í 10 mín við 180°C . „Spare-ribs“ Hægt er að kaupa „spare-ribs“ forsteikt. Setjið í ofn með tortillalagkökunni í sama tíma, 10 mín við 180°C. Mexíkóskur bjór og mars-ísbiti í lokin „Y TU MAMA TAMBIÉN“ Leikstjóri Alfonso Cuarón (2002) Á BÖKKUM RIO GRANDE Tortilluturn/„Spare-ribs“/Tortillaflögur/Mars-ísbiti Tveir hormónadrifnir 17 ára strákar halda út á þjóðveginn með þokkadísinni Luisu í leit að draumaströndinni. Tortillaflögur Mars-ís Mexíkóskur bjór bíóbakkar Tortilluturn „Spare-ribs“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.