Vísir - 03.01.1981, Page 21

Vísir - 03.01.1981, Page 21
Laugardagur 3. janúar 1981 vtsam Auglýsing frá rikisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna sam kvæmt 92. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1981 vegna greiðslna á árinu 1980, verið ákveðinn sem hér seg- ir: I. Til og með 20. janúar: 1. Launaí'ramtöl ásamt launamiðum. 2. Hlutaíjármiðar ásamt samtalnings- blaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalnings- blaði. 4. Biíreiðahlunnindamiðar ásamt sam- talningsblaði. 5. Greiðslumiðar, merktir nr.l, fyrir þær tegundir greiðslna sem um getur i 2. - 4. tl. A-liðar 7. gr. nefndra laga. II. Til og með 20. febrúar: 1. Landbúnaðaraíurðamiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtaln- ingsblaði. III. Til og með siðasta skiladegi skatt- framtala, sbr. 93. gr: Greiðslumiðar, merktir nr.2, um greiðslur fyrir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteigna- réttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. Reykjavik 1. janúar 1981. Rikisskattsjóri smáauglýsingadeild Tekið á móti smáaug/ýsingum og áskriftum ATH. Smáauglýsingadeild VÍSIS, Síðumúla 8, er opin laugardaga frá kl. 10 ti/ 12, en tekið á móti auglýsingum og kvörtunum til kl. 14 i sima 86611 alla virka daga frá kl. 9 til 22, laugardaga frá kl. 10 til 14 sunnudaga frá kl. 18 til 22 Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vandlega það feikna úrvai sem við bjóðum oal Bfldshöffta 20, Reykjavlk Simar: 81410 og 81199

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.