Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 1
Það er ekki nóg að setja reglur um öryggi á vinnustöðum, ef ekki er farið eftir þeim. Þetta atvik, sem Ijósmyndari Vfsis festi á filmu niðri viðhöfn i gær, er talandidæmi um hluti, sem ekki eiga að eiga sér stað. Þarna var verið að flytja til gáma, sem staflað hafði verið upp i tvö- íalda röð. Tveir starfsmenn gerðu sér það til hægðarauka að sveifla sér i virum kranans upp á gámaröðina, og þóttu öðrum, er á horfðu. þær aðfarir ekki til fyrirmyndar. Sjá nánar viðtal við Eyjólf Sæmunds- son, Vinnueftirliti rikisins, um aðbúnað á vinnustöðum i opnu i dag. —JSS. Visismynd EÞS. Ríkið hagnast á ófærðinni: 1 Fa íp hundr uð millj- óna í skatt al snjómokstrinum! „Áárinu 1980 greiddum við um 650 milljónir i söluskatt af vinnu þungavinnuvéla” sagði Einar Kristjánsson, skrifstofustjóri hjá Vegagerð rikisins, i samtali við Visi. Hér mun kostnaður vegna snjómoksturs vega mjög þungt, en auk Vegagerðarinnar þurfa sveitarfélögin að greiða söluskatt af vinnu sem þungavinnuvélar þeirra framkvæma. Þvi meira s.em snjóar úti á þjóðvegum og i sveitarfélögunum, þvi meira hagnast rikið með 23,5% sölu- skatti af allri vinnu véianna. Sjómaður frá Siglufirði fékk nýkr. 21.890,00 i getraununum eða 2 milljónir 890 þús. gamlar krón- ur. Hann var einn af þremur, sem voru með 12 rétta i 19. leikviku. Sjómaðurinn sendi inn „íastan seðil”, sem gildir i 10 vikur óbreyttur, en þessi seðill barst til Getrauna i byrjun desember. Hann var með kerfisseöil þannig „Það sem er söluskattsskylt fyrir Vegagerðina, er vélaleiga og verkstæðisvinna við vélarn- ar”, sagði Einar. „Þegar sölu- skatturinn kom fyrst á hjá okkur upp úr 1960, þá var þessu harð- lega mótmælt af Vegagerðinni, þvi að þetta hækkar auðvitað fjárveitingu til hennar, en íer beint aftur til rikissjóðs”. Samkvæmt upplýsingum er fram komu i útvarpsþættinum Hreppamál i gærkvöldi, þurfa ibúar á Egilsstöðum að borga 6,4 milljónir íyrir snjómokstur á aðhann fékkeinnig 6 raðir með 11 rétta sem geíur nýkr. 221 á hverja röð. Með 11 rétta voru 126 raöir. Þess má geta til gamans, aö margir sjómenn og getspakir menn úti á landi, senda inn 10 vikna seðla — samgöngutruflanir koma þá ekki i veg fyrir, að þeir geti tekið þátt i getraununum. —SOS siðasta ári, Vestmannaeyingar 7 milljónir, Isfirðingar greiða um 15 milljónir, en Húsvikingar 48 milljónir króna. Af þvi fær rikið 23,5% eða um 11 milljónir gam- alla króna af Húsvikingum. Rikið hagnaðist þvi um 11 milljónir vegna þess að snjóþungt var hjá Húsvikingum i vetur. —AS Gunnar gengst undir aðgerð í fyrramálið Gunnar Thoroddsen, lörsætis- ráðherra, fór i augnskoöun á sjúkrahúsi i Bergen i morgun, og búist er við þvi aö hann gangist undir smávægilega aögerð á öðru auga i lyrramálið. Seinna i vikunni halda forsætis- ráðherrahjónin til Kaupmanna- hafnar, þar sem þau munu dvelja i nokkra daga áður en þau koma til íslands íljótlega i næstu viku. —P.M. rjMinnisDunkt-! ! ar áskriftar- j j getraunar-1 ; innar j j Sjá bls. 17 i SJÓMA0UR FRA SIGLUFIRÐI MED 12 RÉTTA - á seöii, sem hann sendi tii Getrauna i öyrlun desemher KEMUR GERVASONI AFTUR TIL ISLANDS? „Ftl HANN SKILRlKI GETUR STABAN BREYST PP „Ég hef ekki hugmynd um það”, sagði Friðjón Þórðarson, dóm smálaráðherra, þegar blaðamaður Visis spurði hann hvort að i yfirlýsingu Gunnars Thoroddsen um Gervasoni fæl- ist, að fái hann ekki hæli i Dan- mörku þá yrði honum veitt landvistarleyfi á íslandi. — Hefur sú afstaða þin, að veita Gervasoni ekki land- vistarleyfi hér á landi, breyst á einhvern hátt? „Min afstaða er sú sama og hún hefur alltaf verið. Ef mað- urinn kemur með einhver skil- riki i höndum, sem sanna hver hann er, getur staðan breyst og málin verið tekin upp til endur- skoðunar”. Friðjón sagði það ekki vera sitt mál hvort Gunnar Thorodd- sen talaði við danska ráðamenn um málefni Gervasoni og vildi ekkert tjá sig um það. Eins og Vi'sir greindi frá i gær,er búist við þvi að Gunnar eigi viðræð ur við Anker Jörgensen þegar Gunnar kemur aftur til Kaup- mannahafnar seinna i vikunni, en hann dvelst nú i Bergen á- samt Völu.konu sinni. „Það liggur formlega fyrir, að ég hef aftur tekið upp stuðning við rikisstjórnina, enda hefur forsætisráðherra þjóðarinnar gengið i persónu- lega ábyrgð fyrir þvi, að Gerva- soni lendi ekki I frönsku fang- elsi”, sagði Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, f samtali við blaðamann Vísis. — Nú lýstir þú því yfir á si'n- um tima, að þér kæmu ekki við ákvarðanir danskra stjórn- valda, heldur myndir þú hætta stuðningi við rikisstjórnina, ef Gervasoni yrði visað frá tslandi. Hefur þessi afstaða þfn breyst? „Það verður ekki aftur tekið, - segir Friðión Þórðason. dómsmála- ráðherra að maðurinn er farinn úr landinu.ennú tel ég,að forsætis- ráðherra vilji leiðrétta þau mis- tök, og hann gengur persónu- lega i ábyrgð fyrir þvi, að Gervasoni verði ekki skilinn eftir vegalaus. Ég gerði þá varakröfu, að Gervasoni yrði tryggð lausn á sinu máli.ef hann fengi ekki afgreiðslu i Dan- mörku og það hefur nú verið gert”. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.