Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 12
VINNINGAR I HAPPDRÆTTI 9. FLOKKUR 1980 — 1981 Vinr.ingur til íbúðakaupa kr. 100.000 51938 Bifreiðavinningur kr. 30.000 21283 Bifreiðavinningar kr. 20.000 10332 24839 45649 74162 23690 42463 57335 Utaniandsferðir eftir vali kr. 5.000 6570 17394 30525 45500 53942 8139 24314 37522 47461 59514 8811 27274 40145 49434 60038 9625 27807 41713 53271 66965 13514 28705 41906 53934 70487 Húsbúnaður eftir vali kr. 1.000 3063 15963 30241 46810 49763 4919 17994 30418 48253 52934 12343 18739 31916 48869 67117 15579 2912 J 35496 49115 71477 Húsbúnaður eftir vali kr. 500 96 15480 23901 36223 59683 2223 16419 25499 38180 60237 4442 16745 29371 39246 60256 6415 17474 29995 39600 63944 7110 17609 30379 39728 66387 8916 19469 32130 41073 68664 9163 20396 33585 45498 69607 9695 22034 34162 46034 70929 13186 22468 34260 54810 72715 13581 22805 36043 58770 74948 Húsbúnaður eftir vali kr. 350 138 8 109 1 6 J 1 6 26212 35285 44697 55833 66946 219 8 198 164 78 26350 35951 44705 56009 67361 395 8 J9J 16617 26364 35979 44968 56465 67423 445 8439 17163 26447 36005 45044 5698 0 67573 837 8630 1 7396 26738 36120 45049 57271 67699 913 8956 17403 26808 36184 45162 57426 67772 1271 8973 1 7475 26837 36429 45414 57586 67889 1333 9169 17625 27049 36474 45454 57686 67971 1392 9196 17670 27160 36651 45486 57974 68008 15Ó9 9207 17747 27213 36793 45842 58285 68281 1651 9262 18305 27397 36837 46204 58291 68452 17 JO 9777 18396 27466 37067 46476 58408 68465 1758 9919 18561 27622 37198 46498 58865 68797 1823 10221 18701 27878 37262 47024 59002 69265 2029 10535 18712 28096 37528 47130 59198 69428 2043 10692 19099 28120 37577 47146 59270 69576 2149 10715 19228 28270 37615 47307 59583 69657 2151 10814 15374 28408 37732 47634 59587 69736 2418 10917 20329 28467 37749 48192 59765 7 02 1 3 2583 11465 20556 28595 37836 48351 59811 70220 2882 11624 21045 29033 38650 48357 60022 70388 3359 11757 21150 29130 39136 48691 605?\ i 0499 3400 11780 21797 29520 391 tl *8783 60569 70508 3511 11801 21836 IVslb 39964 49168 61101 70615 3594 -.ulT 22019 29600 40137 49235 61129 7 0744 J638 11840 22031 29662 40657 49593 61451 70903 3770 12036 22257 30763 40833 49669 61486 70924 4015 12184 22316 30819 41252 50292 61600 71164 4164 12253 22885 30914 41278 50319 61842 71239 4739 12665 2 3276 31006 41320 50752 61894 71508 4763 12837 2 3460 31017 41437 51270 62070 71553 4846 13526 2348 7 31288 42069 51368 62221 71727 4863 13578 23731 31587 42232 51582 62453 * 71814 5110 13797 24128 31891 42654 51594 .62680 71859 5205 13850 24189 32287 42674 52497 62940 72492 5266 13938 24195 32509 42714 52683 62947 72666 5501 14044 24203 33550 42764 52769 63169 72670 5550 14120 24295 33721 42845 53221 63324 73347 5889 14121 24493 33777 43191 53241 63484 73470 6054 14845 24511 33839 43236 53410 63590 73606 6231 14873 24581 33843 43355 53567 63670 73812 6239 14994 24602 34007 43413 54037 63976 74176 6324 15026 24639 34096 43459 54131 64040 74178 6364 15079 24904 34297 4352 7 54182 64282 74403 6469 15138 2 5426 34554 43Í57 54241 64907 74623 6998 15234 25454 35012 43669 54292 65072 74816 7439 15352 25565 35041 44115 54548 65170 7735 15868 25799 35123 44185 54027 65332 7767 16158 25812 35167 44232 55230 66281 8012 16235 26009 35171 44563 55322 66659 Algreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaðamóta. „Fólk kemur til okkar og fær bæði salt og sand- poka, til þess að bera á tröppur og gangstéttir fyrir framan hús sín," sagði Sveinbjörn Hannes- son verkstjóri hjá Hreinsunardeild borgar- innar við okkur hér á Vísi í stuttu spjalli. „Sand- pokarnir eru svona f rá 15- 20 kíló hver poki og marg- ir hafa þá einnig í farangursrými bíla sinna til að komast auðveldar áfram í þessari þungu færð". En hvert á fólk að leita til að fá sandpoka og salt? Samkvæmt upplýsingum Sveinbjörns er þetta af- hent í þremur bækistöðv- um borgarinnar, það er við Meistaravelli (á lóð Bæjarútgerðarinnar), bækistöðinni á horni Sig- túnsog Nóatúns og þriðja bækistöðin er við Elliðaár í Ártúnshöfða. Þangað getur f ólk sem sagt leitað og f engið ókeypis sand og salt. Því má einnig bæta við að 80-100 saltkistur eru víðs vegar um borg- ina, til hægðarauka fyrir borgarbúa. — ÞG. Það léttir róöurinn að hafa bæði sait og sand við snjómoksturinn. vísm Þriðjudagur 13. janúar 1981 Asta Bjarnadóttir telur það skemmtilegasta sem hún geri í dag sé að selja fatnaö, enda er hún versl- unarkona. Þar fyrir utan er lika ánægjuiegt að matreiða eitthvað gott i eldhúsinu vestur á Nesi þar sem myndin var tekin af hcnni. Visismynd E.Þ.S. Litla innfellda myndin er af SigríöiMagnúsdóttur sem skoraðiá Astu Bjarnadóttur. ÁSKORANIR UM UPPSKRIFTIR Sinnepskötelettur Afram höldum viö okkar strik með áskorunina hvern þriðjudag, þrátt fyrir erfiða færð, bráðabirgða- lög, myntbreytingu og aðrar breytingar i þjóölifinu. Sigriður Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Fcrða- skrifstofu stúdenta var hér i siöustu áskorun með sérlega ljúffenga uppskrift, sem var lambalæri að frönskum hætti. Við erum alltaf að sannfærast betur og betur um það að lambakjötið okkar er aldeilis einstakt hráefni, sem hægt er að matreiöa á ótrúlega fjölbreyttan hátt. Sigrlður skoraði á Astu Bjarna- dóttur versiunarkonu i Bazar I Hafnarstræti, og valdi hún aö gefa okkur uppskrift af sinnepssmuröum lambakótelettum. Hún telur þennan rétt vera i einu af efstu sætum á vinsældalista heimilisins. Þá er karlmaður kominn aftur i spilið, þvi Asta Bjarnadóttir skorar á Ragnar J. Ragnarsson forstjóra Jöfurs, aökoma meðeina góöa hugmynd fyrir næsta þriöjudag. Jæja, Ragnar.. núáttþú næsta leik. —ÞU Ég geri ráð fyrir að margar húsmæður og yfirleitt þeir sem borið hafa hita og þunga af elda- mennsku yfir hátiðarnar, hafi hug á að eyða minni tima i eld- húsinu núna eftir allt jólaum- stangið. Þess vegna valdi ég mjög fljótlegan og auðveldan rétt i áskorunarþáttinn. Þessi uppskrift er gömul og fengin úr erlendu blaði, upphaflega var reiknað meö svinakótelettum i rétt þennan, en ekki er hann verri með lambakótelettum. Sinnepskótelettur meö bökuöum kartöflum 6 þykkar lambakótelettur skornar þvert yfir hrygginn 1 heil dós ananas 1-4 msk sinnep eftir smekk (ég mæli með Moutarde de Dijon, sem er mjög sterkt) 3-4 msk púðursykur salt Kóteletturnar barðar. litillega, lagðar i eldfast mót og salti stráð yfir. Sinnepi. púðursykri cg ananassafa hrært saman i þykkan graut og smurt yfir hverja kóíelettu. Þar yfir er ananashringjunum raðað. Hellið ananassafa yfir. Steikt i ca. 30-40 minútur i 200-225 gr. heitum ofni. Gott er að hafa bakaðar kartöfl- ur með. Þær þarf að setja ca. 10 minútum fyrr inn i ofninn. Eplakrembúðingur Epli, sykur, sherry, þeyttur rjómi, iskex, ávextir. Eplin eru skræld og rifin og blönduö sykri og dálitlu sherry hellt saman við. Þeyttum rjóma, muldu iskexi og epla- mauki blandað saman. Látið i desertskálar eða slór glös, skreytt með ferskjum. Ég tel að hver sá sem lagar þennan krembúöing finni hvað mikið er notaðaf tildæmiseplum og öðru sem nota þarf i þennan búöing, þar verður smekkurinn að ráða ferðinni. Og þá er komið að þvi aö skora á næsta mann. Ég seldi hjónum nokkrum i- búð fyrir nokkrum árum og þegar þau komu i fyrstu skoð- unarferðina byrjaði eiginmað- urinn i eldhúsinu. Hann kannaði allar aðstæður þar vel enda kom þaö i ljós að maðurinn hafði mikinn áhuga fyrir matargerð. Maðurinn er Ragnar J. Ragnarsson, forstjóri Jöfurs i Kópavogi. og þvi skora ég hér með á Ragnar að laga einhvern af sinum góðu réttum fyrir les- endur Visis i næstu áskorun. Salt og sandpokar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.