Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. janúar 1981 vtsm 0 Þessir þrir landsliðsmenn fá það hlutverk að rjúfa varnarvegg Lugi. Þetta eru „skytturnar þrjár” hjá Vikingi — Steinar Birgisson, Þorbergur Aðalsteinsson og Páll B jörgvinsson, sem hafa skorað bráðurpartinn af mörkum Vlkingsliðsins i vetúr. ' (Vlsismynd Friðþjófur) Arnór lék sem lengiliður - en Lokeren tapaðl fyrir Waregem Frá Kristjáni Bernburg, frétta- ritara Visis I Belglu: — Amór Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik sem tengiliður með Lokeren þegar liðið mætti Ware- gem ibelgisku 1. deildinnii gær — en Amór hefur frá þvi að hann kom fyrst til Lokeren leikið þar i fremstu viglinu. Arnór stóö sig ágætlega í þess- ari nýju stöðu en honum var skipt útaf I siðari hálfleik fy rir Pólverj- ann fræga Lubanski. Waregem sigraði i leiknum 1:0 og kom markiö á siöustu minútum leiks- ins. 1 Liege áttust heimaliðin, Standard Liege og FC Liegeois við á heimavelli Standard. Hollenski landsliðsmaðurinn hjá Standard, Tahamata byrjaði og kom inn á i siðari hlutanum og skoraði þá mark, en Liege jafnaði 1:1. Anderlecht sigraði I viöureign- inni við Bruges l:tyhefur forustu I deildinni — er með 29 stig, Beveren er meö 27, Standard Liege 23, nú þegar 1. deildar- keppnin er hálfnuö. Anderlecht setti þar með nýtt stigamet I fyrri umferö belgisku 1. deildarinnar — 29 stig en gamla metiö sem Lokeren átti og var frá i fyrra var 28 stig... —klp— Ekki búnir að gleyma íp leikiunum gegn Hellas 99 — Lugi verður tvimælalaust erfiður mótherji — það þýðir ekk- ert að ganga til leiks með þvi hugarfari, að sænska liðið sé auð- veld bráð. Viðerum ekki búnir að - segir Páll Blörgvlnsson, sem varar vlð oi mlKllll öjarlsýni gegn Lugi Hvað segja beir um Lugí? gleyma leikjunum gegn Hellas frá Sviþjóð, en þá varð sigurviss- an okkur að falli, sagði Páll Björgvinsson, fyrirliði tslands- meistara Vfkings, sem mætir sænska liðinu Lugi i 8-liða úrsiit- um Evrópukeppni meistaraliða. — Ef sigur á að vinnast yfir Claes Ribendahl og félögum hans Grlndavik mætir með nýjan Kana Grindvlkingar mæta til lciks 11. deildinni i körfuknattleik gegn Fram I Hagaskólanum á morgun með nýjan bandariskan leikmann i stað Don Frascella, sem þeir sendu heim aftur fyrir jól. Þessi nýi leikmaður þeirra heitir Rick Goins og er frá Indiana en hefur leikið körfu- knattleik viða i Bandarikjunum. Hann er góður kunningi Brad Miley hjá Val, og kom Brad Grindvíkingum i samband við hann... —klp— hjá Lugi, verðum við að leika á fullum krafti og leggja allt i leik- ina, sem viö eigum, sagði Páll, sem varaði við of mikilli bjart- sýni. //Jöfn barátta" Bogdan, hinn snjalli þjálfari Vlkings, sagði: — „Þetta verða miklir baráttuleikir — jafnir og tvisýnir. Það má fastlega reikna með þvi að markatalan ráði úr- slitum — þ.e.a.s., ef Vikingur vinnur heimaleikinn, en Lugi i Lundi.” STEFAN HALLDÓRSSON.. hornamaður úr Vikingi, sem lék meðsænska liðinu Kristianstad: — „Lugi byggir leik sinn að mestu upp i kringum Ribendahl, sem er besti handknattleiksmaður Svia — skorar þetta 10-12 mörk i leik. Þá eru leikmenn Lugi sterkir i hornunum og þeir eiga góða linu- menn, sem Ribendahl matar ó- spart”. Lugi með góðan markvörð — Lugi hefur mjög góðan markvörð i herbúöum sinum — sænsk lið eru yfirleitt meö mjög góða markverði, sem erfitt er að glima við. Mats Ollson, ungur og stórefnilegur leikmaður, ver mark Lugi — hann hefur leikiö mjög vel að undanförnu, þannig að við verðum að vera með hnit- miðuð skot, til aö koma knettin- um fram hjá honum, sagði Arni Indriðason, leikmaöurinn sterki hjá Vikingi. KRISTJAN SIGMUNDSSON... landsliðsmarkvörður Vikings: — „Ég er alls óhræddur við Lugi — verði vörnin fyrir framan mig sterk”. „Verða að hafa gætur á Ribendahl" — Ribendahl er ákaflega sterk- ur leikmaður — skorar flest mörk sin með gegnumbrotum. Vikingar verða að vara sig á honum og gefa honum góöar gætur, segir Hilmar Björnsson, landsliös- þjálfari. — „Sviar eru þekktir fyrir gifurlega seiglu og þvi mega Vik- ingar ekki vanmeta Ribendahl og félaga hans hjá Lugi”, sagði Jó- hann Ingi Gunnarsson, aðstoöar- þjálfari Vals. ÞORBERGUR AÐALSTEINS- SON.. stórskytta hjá Vikingi: — „Ribendahl er yfirburðaleik- maöur — mikil skytta og gegnumbrotsmaöur, sem getur skotið úr ótrúlegustu færum — hann er stór og sterkur og það er erfitt að stöðva hann, þegar hann er kominn á feröina. Viö veröum að leggja mesta áhersluna á að stöðva hann”, sagði Þorbergur Aðalsteinsson. —SOS Bowyer tll Sunderland Nottingham Forest ákvað að selja hinn gamalkunna leik- mann sinn — Ian Bowyer, til Sunderland i gærkvöldi. Sunderland borgaði Forest 250 þús. pund fyrir Bowyer, sem er sóknarleikmaður — hann varð aö vikja fyrir sér yngri leikmönnum. _§qs flxel og Jens í landsliölð Hilmar Björnsson, landsliðs- þjálfari hefur valið þá Axel Axelsson úr Fram og Jens Einarsson markvörð Týs, I lands- liðshópinn sem fer til V-Þýska- lands og Belglu^Þá hefur Brynjar Harðarson úr Val einnig verið valinn i hópinn. _sos ðlafur B. ekki með landsiiðinu Ólafur Benediktsson mark- vörður Vals, getur ekki tekið þátt i keppnisferðinni til V-Þýska- lands og Belgiu. Hilmar Björns- son landsliðsþjálfari, á eftir aö velja leikmann i stað ólafs. Dan varð Driðlí GUÐBON OG GUMNflR PALL SIGURVEGARAR - í stjörnuhiaupl FH I Hafnarfirði • GUNNAR PALL JÓAKIMS- SON Gunnar Páll Jóakimsson IR varð sigurvegari I karlaflokki I Stjörnuhlaupi FH, sem haldið var i Hafnarfiröi á laugardaginn, og með þeim sigri tók hann örugga forustu i stigakeppni Viðavangs- hlaupa vetrarins. Gunnar Páll hljóp 5 km I Hafnarfirði á laugardaginn á 16,18minútum. Agúst Asgeirsson 1R varö annar á 16,22 min, Mikko Háme 1R þriöji á 16,47 mín og Einar Sigurösson varð i 4. sæti af 15 keppendum á 17,03 min. 1 kvennaflokki, en þar voru hlaupnir 2,6 km.,sigraöi Guörún Karlsdóttir UBK á 11,22 min. önnur varð Laufey Kristjóns- dóttir HSÞ á 11,31 min, og þriöja Hrönn Guðmundsdóttir UBK á 11,57 minútum. 1 stigakeppni kvenfólksins er staöan þannig innan sviga fjöldi hlaupa sem tekiö hefur veriö þátt i: Linda B. Loftsd. FH.......63(5) Guörún Karlsd. UBK........60 (4) LindaB.Ólafsd.FH...........46 (4) Thelma Björnsd.UBK......42(3) Staöan hjá karlmönnunum er aftur á móti þessi: Gunnar P. Jóakims. IR..84 (6) Agúst Asgeirss. ÍR.........66 (5) Óskar Guðmunds. FH.....62 (6) Mikko HameíR...............56 (4) Magnús Haraldss, FH....55 (5) Einar Sigurös. UBK.........46 (5) Leiknir Jóns. Arm..........42 (6) Halldór Matthias. KR...40 (3) —klp— Kanadamaðurinn Dan Hall- dórsson sem er af islenskum ætt- um varð I þriðja sæti i fyrstu at- vinnumannakeppni ársins i golfi i Bandarikjunum. 1 þeirri keppni sem fram fór I Tucson i Arisona, og lauk nd um helgina, lék Dan 72 holurnar á 269 höggum, eða 11 undir pari. Annar varð Lon Hin- kel Bandarlkjunum á 267 höggum en sigurvegari varð Johnny Mill- er sem einnig er Bandarikja- maður á 265 höggum eða 15 undir pari. Þetta er I fyrsta sinn siðan 1976 sem Johnny Miller sigrar f atvinnumannakeppni f golfi I Bandarikjunum... —klp— Fulham áfram Aðeins 2.468 áhorfendur sáu Ful- ham vinna sigur 1:0 yfir Bury i ensku bikarkeppninni i gær- kvöldi. Fulham skoraði sigur- markið 15 sek. fyrir leikslok — Gordon Davies. Leikurinn fór fram á heimavelli W.B.A. — SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.