Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 20
20 vlsnt Þriöjudagur 13. janúar 1981 Paul Mazursky gerir „Jules og Jim” á ný - 09 árangurinn - „Willie and Phil” - fær irábæra dáma Ein þeirra nýju mynda, sem nú tii gamalla kvikmynda eftir vakiö hafa vcrulega athygii aö söguþræöi. Mazursky gerir þaö i „ ^ , undanförnu erlendis, er nýjasta þessari mynd, þvi grunnþemaö jPyf y'HDyiOlCllf y kvikmynd Paul Mazurskys. er fengið aö láni úr sigildri kvik- Hún nefnist „Willie andPhil” og mynd Francois Truffauts — veröur sýnd i Nýja bió siöar á „Jules og Jim”. Hún fjallar sem árinu. sagt um nána vináttu tveggja “ Mazursky cr bæöi höfundur manna, og ást þeirra á sömu liandrits, leikstjóri og framleið- konunni. Sögusviöiö er hins veg- M Umsjón: andi myndarinnar, en aöalhlut- ar allt annaö, þar sem mynd m » Jf. Ms Elias Snæ- verkin leika Michael Ontkean, Mazurskys gerist I Bandarikj- I—J5ggj|£^^| ,und Jáns- Ray Sharkey og Margot Kidder, unum og sögupersónurnar cru son- sem ýnisir biógestir hér kann- bandariskar. ast vafaiaust viö úr „Super- Söguþráöurinn er I stuttu máli man”. sá, aö tveir ungir rncnn, scm eru Fyrir skömmu var minnst á mjög nánir vinir, búa I Ncw þaö hér i þættinum hversu mjög York. Þaö eru Villie og Phil. kvikmyndageröarmenn ieituöu Þcir hitta unga stúlku, Jeanette aö nafni, sem segist elska þá báöa jafn mikið. Hún hefur bú- skap með Willie þcgar hún verð- ur barnshafandi, en Phil hcldur til Kaliforniu til starfa þar. Willie, Jeanettcog dóttir þóirra, Zelda, halda brátt á eftir hon- um. Skömmu siöar fer Willie i reisu i ,,leit aö sjálfum sér” og þá fara þau Jeannette og Phil að búa saman. Þegar Willie kemur svo aftur heim gerist sambúöin erfiö, en Jeannette leysir úr vandanum meö þvi að yfirgefa þá báða. Mazursky hefur fengiö Svcn Nykvist, kvikmyndatökumann Ingmars Bergmans, til aö . stjórna kvikmyndatökunni, og hann og Mazursky hafa fengiö Aöalleikararnir: Michael Onlkean, Margot Kidder og Ray Sharkey, lnikiö hros fyrir verk sin- ' i ..Willie and Phil”. —ESJ. I I ! I Aldellis i I í: Áhugamannaleikfélag hefur verið starfrækt i Vestmannaeyj- um um 70 ára skeið og sýnt er, að sú reynsla, sem Eyjamenn hafa aflaðsér á leiklistarsviðinu, hefur varðveist með arftökum frum- herjanna i listinni. Um helgina flutti þeir Eyjamenn leikritið „Aumingja Hanna” i Kópavogs- leikhúsinu, hið kátbroslegasta leikrit og flutningurinn var alveg frábær. Aumingja Hanna er eftir Kenn- eth Horne. Þar segir frá fjöl- skyldu, sem hýrist á fremur af- skekktum stað, tveimur dætrum, foreldrum og ömmu gömlu, sem hefur þann hæfileika að setja lifsreynslu sina fram i háðsglós- um á fjölskyldumeðlimina. Dæt- urnar tvær virðast ólikar. önnur hefur mengast af heimsmenning- unni, en sú yngri, „Hanna”, er búin kostum hinnar fullkomnu eiginkonu, á gamla visu, sem si- fellt sækja á i leikritinu. Hanna er undirokuö á heimilinu, en þegar tilvonandi eiginmaður hinnar Úr uppfærslu Leikfélags Vestmannaeyja á Aumingja Hönnu. f'ÞJÓÐLEIKHÚSW Könnusteypirinn pólitiskí I kvöld kl. 20. Blindisleikur 8. sýning föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Oliver Twist Frumsýninglaugardag kl. 15 Litla sviöiö: Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG 3(22^ REYKjAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20:30. Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30. Rommi Miðvikudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30. Aðsjá til þin/ maður! föstudagkl. 20.30 Allra siöasta sinn. Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 10620. Hægt er að vera á hálum is þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vis vist á nótt sem degi. Vw / Hinn geysivinsæli gamanleikur Þoflokur þreyttl sýndur á ný vegna fjölda áskorana og óstöðvandi aösóknar. Fimmtudagskvöld kl. 20.30 Laugardagskvöld kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir ollo fjölskyfduno Miöasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 óvætturinn "Allir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. islenskir textar. Bönnuðfyrir börn yngrien 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Stmi 50249 Hörkutólið (True Gret) Hörkuspennandi mynd, sem John Wayne fékk Óskars- verðlaun fyrir að leika i. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Spennandi og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd I litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd sem kern.ur öllum i gott skap i skamm- deginu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Afar spennandi og dularfull Simi 32075 „XANADU" Xanadu er viðfræg ög fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta i hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John,Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5-7 og 9. Hold og blóð (The Flesh and Blood Show) Ný mjög spennandi bresk mynd um hóp leikara sem lenda i dularfullum atburð- um. Aðalhlutverk: Jenny Han- ley, Luan Peters, Ray Bruce. tsl. texti bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11. SÆ J IA' RBiP Sími50184 inique di og dularfull ílutverk: Cliff Jean Simmons. Dom Afar spennan mynd. Aðalf Robertson og Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.