Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 5
Þriftjudagur 13. janúar 1981 VÍSIR 5 verkfallshotanir á lofti í Pðllandi waiesa lelötogl Elnlngar fer i helmsokn tll Rómar Lech Walesa meö dóttur sinni, en þau mæögin skilja um sinn, meö- an pabbinn fer til Rómar, þar sem hann er liklegur til aö fá áheyrn hjá páfanum, Jóhannesi Páli, landa sinum. Enn á ný ólgar á vinnumarkaö- num i Póllandi og horfir til verk- falla næstu daga, þótt Lech Wal- esa bregöi sér burt til Rómar á fund páfa. A meöan láta stjórn- völd í veöri vaka að harðar veröi tekið á verkföllum. Ein flokksdeild „Einingar” — hinna óháðu veikalýössamtaka — hótaði að leggja niður vinnu i klukkustund i Przemysl i suö- austurhluta Póllands i dagstjóm- völdum til viövörunar. Fulltrúar Svfar örlátlr I brengingum sinum vlö 3. heiminn 1 fjárlagafrumvarpi sænsku stjórnarinnar, sem lagt var fram i gær, er gert ráð fyrir að auka enn þróunaraöstoð Svia viö riki þriðja heimsins um 14%, þrátt fyrir alvarlegan efnahagsvanda, sem Sviþjóð á við að glima, og al- mennan vilja til þess að skera niöur útgjöld þess opinbera. 3,7 milljarðar sænskra króna eiga að renna beint til þróunar- rikja, en 1,7 milljarðar til ýmissa alþjóðlegra sjóða. Tanzania mun njóta mest af ör- læti Svia (415 milljónir s.kr.), siðan Vfetnam (365 milljónir) og Indland (330 milljónir). Samanlagt á framlag Svia til þróunaraðstoöar að hækka um 705 milljónir sænskra króna eða upp i 5,72 milljarða sænskra króna. Heima fyrir er það yfirlýst stefna að spara, bæði á sviði opin- berra útgjalda og eins í einka- neyslunni. Þó gerir frumvarpið ráð fyrir 6,2% hækkun opinberra útgjalda á árinu 1981. Gildandi fjárlög hækkuðu á sinum tima opinber útgjöld frá þvf 1979 um 14,6%. Þarna er þvi minnkandi hækkun á milli ára. Enn minni hækkun er þó spáð á þjóöartekjunum. Það er búist við þvi, að þær hækki aðeins um 0,7%. Samsteypustjórn hægri- og miöflokkarma hefur heitið þvi, að halda við þvi velferðarkerfi, sem 44 ára stjóm sósialdemókrata byggði upp, en það þýðir, að Svi- þjóð verður áfram skattþyngsta land meðal iðnaðarrikja vestur- landa. Skattar eru þar um 52,9% af brúttóþjóðartekjum. Dðttir flómarans las áróðurinn í sjónvarpið bænda og verkamanna i nær- liggjandi bæ, Rzeszow, sögðust mundu fylgja fordæmi þeirra á morgun. Aðalkrafan lýtur að viðræðum við yfirvöld um lögleiöingu „Ein- ingar í dreifbýli”, sem eru sam- tök bænda. Lögreglan fjarlægði meö valdi 60manns, sem settust I ráðhúsið i bænum Nowy Sacz fyrir helgi til mótmælaaðgeröa. Fólkiö streitt- ist ekki á móti en fór með friði. Lech Walesa, leiðtogi „Ein- ingar”, leggur af stað i dag i heimsókn til Rómar í boöi itölsku verkalýðssamtakanna. Búist er við þvi, að hann muni fá áheyrn hjá páfanum. Einingarfélagar viða um land höfðu uppi heitingar um skæru- verkföll, en svo er að heyra, sem þau séu ekki skipulögð af aðal- skrifstofum samtakanna i Gdansk. Félagar úr samtökunum hafa bundiö endi á tveggja vikna setu- verkfall sitt i bænum Ustrzyky Dolne, en til þeirra var efnt I mót- mælaskyni við ofsóknir yfirvalda áhendur forystumönnum Eining- ar. Jozef Pinkowski, forsætisráð- herra, varaöi námamenn i Kato- wice við þvi i ræðu i gær, að inn fyrir raðir Einingar hefðu laum- ast einstaklingar, sem vildu efna til ófriðar i landinu. Enn hafa ekki verið til lykta leiddar deilur við hiö opinbera um lögleiðingu stéttarfélags sjálfseignarbænda eða öllu heldur bænda sem búa búum si'num sjálfir en ekki á samyrkjubúum. Né heldur hefur endanlega verið gengiö frá styttingu vinnuvikunn- ar niöur i 40 stundir sem Eining hefur beitt sér fyrir. vongóöip um lausn gísla- rnálsíns Carter Bandarikjaforseti og Reagan, væntanlegur eftirmaður hans, hafa báðir gefið til kynna, að nokkur árangur hafi náðst i viöræöum um lausn gislanna i Iran. Ekki er ljóst, hvort hilli undir að gislunum verði sleppt, áður en Reagan kemur til em- bættis, sem er eftir viku. I tilkynningu frá báðum kemur fram bjartsýni vegna þess hve viðræður hafi örvast við milli- göngu Alsirmanna siðustu vik- una. — „Horfurnar hafa batnaö, en ég get ekki enn sagt fyrir um árangurinn,” sagði Carter, þegar fréttamenn i Hvita húsinu spurðu hann álits um, hvemig samninga- viöræðum miðaöi. Carter sagði, að Washington- stjórnin hefði gert trönum gagn- tilboð, og beðiö væri viöbragða þeirra. 1 Kaliformu sagði Reagan, að honum hefur borist fréttir, sem vektu nýjar vonir um árangur. - en óvíst hvort sú vlðleltní verður tðður hennar til lífs Dóttir dómarans, Giovanni D’Urso, greip til þess ör- væntingarráðs að lesa upp i sjón- varpinu áróður ræningja hans um leið og hún beiddi honum griða. „BöðullinnD’Urso var réttilega dæmdur”, var ein setningin, sem hún varö að taka sér i munn til þess að fullnægja skilyrðum ræningjanna. Rauða herdeildin hafði lýst þvi yfir aö D’Ursosem ræntvar fyrir mánuði yrði drepinn ef dagblöö landsins birtu ekki tvennar áróðursyfirlýsingar hennar. Fresturinn rann út i gærkvöldi, en ritstjórar flestra blaða neituðu enn að láta kúga sig, þótt fast væri að þeim lagt af flestum. Áróöurinn komst loks i sjón- varpið, þegar hin fylgislitli rót- tæki flokkur keypti fjögurra minútna tima I sjónvarpinu fyrir 19 ára gamla dóttur dómarans Lórenu D’Urso. Náhvit og taugaóstyrk grát- bændi hún blaðamenn og hryðju- verkamenn á vixl að endurskoöa afstööu þeirra og las siðan úr- drætti úr yfirlýsingu dæmdra félaga úr Rauðu herdeildinni. Lögreglan birti i gær formlegar ákærur á hendur 80 félögum Rauðu herdeildarinnar, sem sitja i öryggisfangelsum Trani og Palmi og eru þeir sakaðir um hlutdeild i ráninu. Er þvi' haldið fram aö þeir hafi allan timann i fangelsinu haldið sambandi við hryðjuverkaöflin utan fangelsis- múranna og átt þátt i skipulagn- ingu ránsins. Seint i gærkvöldi hringdi nafn- leysingi i einkaútvarpsstöð rót- tæka flokksins og sagði að fresturinn hefði verið framlengd- ur en ræningjarnir heföu bætt einni kröfunni enn við. Nefnilega að kærurnar gegn félögunum i fangelsinu væru felldar niöur. Hann hafði lengi þjáöst af krahbameini i hátsi. Boone fór einnig meö hlutverk Paladins i sjónvarpsþáttunum „Have gun, will travel”, og átti vinsældir sínar mikiö aö þakka stórkarlalegu útliti og rámri röddu, sem þóttu tilbreyting frá súkkulaðiyfirbragöi kvik- mvndahetjanna. Seinni heimsstyrjöldin rauf leikaraferil Boones, sem þjónaöi f fjögur úr sem fallbyssuskytta í handariska Kyrrahafsflotanum, en hann tók til viö leiklistina aftur aö striöinu loknu. Sjómannaverklail á Bretiandí Breskir sjómenn hófu um helg- ina verkfall, sem mest mun bitna á ferjum og vöruflutningum. Haföi slitnaö upp úr viöræöum um kröfur þeirra um 16% kauphækkun. Stöövast skipin jafnharöan sém þau koma i höfn, en alvarlegust þykir stöövun skipa. sem þjóna borpöilunum f Noröursjó. Þau voru stöövuö i tvo sólarhringa í siöustu viku. Atvinnurekendur buðu 10,5% kauphækkun. cn aö þvf var ekki gcngiö, og hafa þeir i hótunum urn aö skrá skip sín undir annarra landa fánum, sem muni þegar fram Iföa tfmar, kosta breska sjómenn atvinnu. Mafluforingl dæmdur Einn af annálaöri mafiuforingj- um San Jose i Kalifornfu, Joe Bananas Bonanno hefur veriö dæmdur f fímm. ára fangelsi en bág heilsa hans kann að foröa honum frá þvi aó'þprfa aö afplána dóminn aö fullu. Banannoer orðinn 76ára og var dæmdur i scpteniber siöasta og fundinn sekur um aö reka eins- konar „þvottalaug” fyrir peninga. Hann tók viö illa fengn- um peningum og kom þeim i um- ferð fyrir menn. Réttarhöldunum var marg- frcstað, þvi aö læknar hans sögðu hann hjartveikan og cngan veg- inn færan um aö sitja dónthaldiö. Loks var hufður sá háttur, aö hann þyrfti ekki aö vera viöstadd- ur. Hann fékk þyngsta dóm, en á þó vonir um aö fá hann mildaðan vegna heilsu sinnar. Einnig var hann dæmdur i 10 þúsund dollara sekt. Joe Bananas er talinn hafa koniiö áhrifamiklum mafiufor- ingja fyrir kattarnef i New York — New Jersey-bófastriöinu 1964, en þaö var kallaö „Bon- anno-striöið”. Pölsklr llugræningjar Hópur fólks reyndi aö ræna pólskri farþegaflugvél, sem var á leið tU V-Evrópu á laugardag. Fólkhiu var sagt, aö eldsneyti skorti til aö komast á leiöarenda, og var þaö handtekiö viö lending- una I Varsjá. Pólsk fréttastofa segir, aö hópurinn hafi hótaö aö sprengja vélina i loft upp, ef kröfum þeirra yröi ekki fullnægt og vélinm flogiö til Vinar eöa Frankfurt. 1 siöasta mánuöi reyndu fjögur ungmenni aö ræna farþegaflugvél til þess aö komast til Vestur- Beriinar, en lutu I lægra haldi fyrir öryggisvöröum, þegar þau voru á leiö um borö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.