Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 11
VÍSIR Þriöjudagur 13. janúar 1981 „MEGUMÉKKÍHÖRFÁÖF MIKB A AFLAVEHBNUETB” segíp skipstjórlnn á Dagrúnu. sem var aflahæst minnl togara „Við vorum lausir við verk- fallið, sem ísfirðingarnir áttu við”, sagði Vilhelm Annasson skipstjóri á Dagrúnu 1S-9 frá Bolungarvik, þegar Visir spurði hann hverju hann þakkaði, að Dagrún varð aflahæst minni skuttogara landsins. Skipstjór- arnir á Dagrúnu eru tveir, hinn er Hávarður Olgeirsson, og er nú úti með skipið. Aflinn varð 5.798 tonnog verðmæti hans um 1300 milljónir gamalla króna. „Annars er auðvitað mest að þakka, þegar góður árangur næst, að skipið er gott, útgerðin góð og ekki sist að mannskapur- inn er góður.” Dagrún er sex ára gamalt skip, smiðað i Frakklandi, 499 br.l að stærð og hefur frá upp- hafi gengið vel. „Afbragðs skip,” segir Vilhelm. „Menn mega ekki horfa of mikið á aflaverðmætið,” sagði Vilhelm. „Til dæmis fiskuðum við 980 tonn i mai af grálúðu, og fengum fyrir það um 120 milljónir. Annar togari fer svo ef til vill til Þýskalands eða Englands með 100-120 tonn og selur þar fyrir sömu upphæð.” Dagrún siglir aidrei með afl- ann, landar alltaf heima i Bolungarvik. Vilhelm Annasson er 36 ára gamall Isfirðingur, en fluttur til Bolungarvikur, og hefur verið skipstjóri siðan hann var 21 árs gamall. Fyrst var hann með sildarbát, en tók við Dagrúnu, þegar hún kom ný til landsins. SV Hjúkrunarfræðingatal komið út: Veitir upplvs- ingar um 850 hjúkrunar- fræðinga 1 tilefni af 60 ára afmæli Hjúkrunarfélags islands var gef- ið út Hjúkrunarfræðingatal, sem er viðbót við Hjúkrunarkvenna- tal, sem gefið var út á 50 ára afmæli félagsins 1969. Hjúkrunarfræðingatalið geym- ir upplýsingar um 850 hjúkrunar- fræðinga, sem brautskráðst hafa frá hausti 1969 til jafnlengdar 1979. Með útgáfu Hjúkrunar- fræðingatals liggur fyrir heildarskrá um alla hjúkrunar- fræðinga islenska og erlenda, sem fengið hafa hjúkrunarrétt- indi hér á landi. Hjúkrunarfræðingatalið er byggt upp á svipaöan hátt og hefðbundin félags- eöa stéttatöl. Greint er frá fæöingardegi, foreldrum, námsferli, starfssögu og fjölskylduaðstæðum hvers hjúkrunaríræðings. Mynd fylgir hverri frásögn. Bókin er til sölu i nokkrum bókaverslunum og á skriístofu Hjúkrunarfélags íslands, og kost- ar 15 þúsund gamlar krónur en 13.000 gamlar krónur til félags- manna. Hjúkrunarfræðingatalið er 332 blaðsiður að stærö, prentað i prentsmiðjunni Eddu. Fyplnleslur um botndýrarann- sóknir við Surtsev Aðalsteinn Sigurösson fiski- fræðingur, heldur fyrirlestur i kvöld um „Botndýrarannsóknir við Surtsey” Fyrirlesturinn er á vegum Liffræðifélags Islands og hefst kl. 20.30 i stofu 158 i húsi verkfræði- og raunvisindadeiidar Háskóla Islands að Hjarðarhaga 2-4. Hann er öllum opinn. Leiörétting 1 grein Sigurjóns Valdimarsson á bls. 8 i blaðinu i gær féll út eítir- farandi málsgrein: Stendur það annars einhvers- staðar i lögum að þingmenn eigi ekki að greiða gjöld af öllum sin- um launum? Sé þessi skilningur minn réttur á málflutningi sumra þingmannanna er spillingin i samfélaginu okkar oröin meira en löstur. Hún hlýtur aö vera orðin sýki, þegar jafnvel þing- menn telja til réttinda að mega svikja undan skatti”. Höfundur er beðinn velvirðing- ar á þeirri brenglun.sem varð á grein hans vegna þessara mis- taka. Umboðsmenn Austurland: Djúpivogur. Bjarni Þór Hjartarson. K a m b i . simi 97-8886. Vopnafjörður. Brynja Hauksdóttir Fagrahjalla 10. simi 97-3294 Egilsstaðir Páll Pétursson. Arskógum 13. simi 97-1350. Seyðisfjörður Sigmar Gunnarsson Gilsbakka 2 Simi 97-2327 Reyðarfjörður. Dagmar Einarsdóttir. Mánagötu 12. simi 97-4213. Eskifjörður. Elin Kristin Hjaltadóttir. Steinholtsvegi 13. simi 97-6137. Neskaupstaður. Þorleifur G. Jónsson. Melabraut 8. simi 97-7672. Fáskrúðsfjörður. Guðriður Bergkvistsdóttir. Hliöargötu 16. simi 97-5259. Stöðvarfjörður. Aðalheiður Fanney Björns- dóttir. Simstööinni simi 97-5810 Breiðdalsvik. Þóra Kristin Snjólfsdóttir. Steinaborg. simi. 97-5627. Höfn Jlornafiröi. Halldór Sævar Birgisson Kirkjubraut 34 Simi: 97-8194 um íand allt Suðurland - Hafnarfjörður. Guörún Asgeirsdóttir. Garðavegi 9. simi 50641. Keflavik. Agústa Randrup. Ishússtig 3. simi 92-3466. Sandgerði Ingibjörg Sigurðardöttir Suðurgata 15 Grindavik. Kristin Þorleifsdóttir. Hvassahrauni 7, simi 92-8324 Gerðar-Garði. Katrin Eiriksdóttir, Garðabraut 70. simi 92-7116. Mosfellssveit Rúna Jónina Ármannsdótt- ir Arnartanga 10 Simi 66481 Selfoss. Bárður Guömundsson. Fossheiöi 54. simi 99-1335-1955-1425. Reykjanes: Hveragerði Sigriöur Guöbergsdóttir. Þelmörk 34. slmi 99-4552. Þorlákshöfn. Frankifn Benediktsson. Veitingarstofan. slmi 99-3636. Eyrarbakki. Margrét Kristjánsdóttir, Austurbrún simi 99-3350 Stokkseyri. Pétur Birkisson. Heimakletti. simi 99-3241. Hvolsvöllur. Magnús Kristjánsson. Hvolsvegi 28. simi 99-5137. Vestmannaeyjar. Helgi Sigurlásson. Sóleyjargötu 4. simi 98-1456. Hella. Auöur Einarsdóttir. Laufskálum 1. simi 99-5997. Norðurland: Hvammstangi Ingibjörg Hjaltadóttir Melavegi 13 Simi 95-1489 Skagaströnd Guðmunda Sigurbrandsdóttir Sunnubraut 1 Simi 95-4650 Blönduós Hrafnhildur Guðmundsdóttir Húnabraut 6 Simi 95-4258 Siglufjörður Matthias Jóhannsson. Aöalgötu 5. simi 96-71489. Sauðárkrókur. Gunnar Guðjónsson. Grundarstig 5. simi 95-5383. Akureyri. Dóróthea Eyland. Viðimýri 8. simi 96-23628. Dalvfk. Sigrún Friöríksdóttir. Svarfaöarbraut 3. simi 96-6125. ólafsfjörður. Jóhann Helgason. Aöalgötu 29. simi 96-62300. Reykjahlið Þuriöur Snæbjörnsdóttir, Skútahrauni 13, simi 96-44173 Húsavík. Ævar Akason. Garösbraut 43 simi 96-41168. Raufarhöfn. Sigrún Siguröardóttir Aöaibraut 45. simi 96-51259. Vesturland — Vestfirðir: Akranes. Stella Bergsdóttir. Höföabraut 16. simi. 93-1683. Borgarnes Kristine Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 9 Simi 93-7456 Stykkishólmur. Siguröur Kristjánsson. Langholti 2T. simi. 93-8179. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir Fagurhólstúni 15 Simi 93-8669 Ólafsvík. Jóhannes Pétursson. Skálholti 13. simi 93-6315. Hellissandur. Þórarinn Steingrimsson. Naustabúö il simi. 93-6673. Þingeyri Siguröa Pálsdóttir, Brekkugötu 44, simi 94-8173. tsafjörður. Guömundur Helgi Jensson Sundastræti 30. simi. 94-3855. Bolungarvik. Kristrún Benediktsdóttir. Hafnargötu 115 simi 94-7366 Patreksfjörður Vigdis Helgadóttir Sigtúni 6 Simi 94-1464 Bildudalur. Salome Högnadóttir. Dalbraut 34. simi. 94-2180. REYKJA VIX: AÐÁLAFGREIÐSLA, STAKKHOL T! 2-4. SÍMI 8-66-1 í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.