Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 17
Vinningurinn 31. mars er Suzuki SS 80F. Suzukinn er sagOur sparneytnasti biilinn frá Japan, en hafa þó yfirdrifinn kraft viö erfiöustu aöstæöur. Hann kostar um 50.000 (5 millj. gkr.) Allir áskrifendur geta tekið þátt i getrauninni. Geta byrjað hvenær sem eren auka vinningslíkur með að byrja strax. Þátttaka byggist á því að senda inn einn getraunaseðil fyrir hvern mánuð. Getrauninni lýkur í maílok, þegar seinasti vinningurinn verður dreginn út. Getraunaseðill hvers mánaðar er endurbirtur tvisvar (Janúarseðillinn verður birt- ur um næstu helgi). Fyrsti vinningurinn Mitsubishi Colt (verð7 millj. gkr) dreginn út 30. janúar. Annar vinningurinn SS Suzuki F 80 (verð5 millj. gkr) dreginn út 31. mars. Þriðji vinningurinn sumarbústaður frá Húsasmiðjunni (verð 15 millj. gkr) verður dreginn út 29. mai. Skilyrði að áskrifandi sé skuldlaus við blaðið, þegar dregið er út (ekki vanskila- skuld). Vinningurinn 29. mai er sumarbústaöur frá Húsasmiöjunni. Bústaöurinn, sem er aö veröa tilbúinn tii sýningar á athafnarsvæöi Húsasmiöjunnar, er meö stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baöherbergi og geymslu.Hann veröur afhentur og reistur hvar sem er á landinu.fullfrágenginn, panelklæddur og meö innréttingum. Verömæti bústaöarins er lágt metiöá 150.000 kr (15 millj. gkr.). Þriöjudagur 13. janúar 1981 •í Vinningurinn 30. janúar n.k. er Mitsubishi Colt. Coltinn hefur sannaö ágæti sitt sem traustur, rúmgóöur og vandaöur blll. Hann kostar um 70.000kr (7 millj. gkr). Mlnnispunktar afmælisget- raunar vísis 17 Orðsending til fbúa á starfssvæði væntanlegrar heilsugæslustöðvar í Borgarspítala Athygli er vakin á því, að þeir íbúar á starfs- svæði heilsugæslustöðvar í Borgarspitala, sem ný er opnuð, sem halda vilja sínum heimilislækni áfram en fá ekki þá þjónustu sem heilsugæslu- stöðin veitir, verða að tilkynna það á skrifstofu Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Tryggagötu 28 í síðasta lagi fyrir 15.janúar nk. Slíka tilkynningu má gefa skriflega eða símleiðis í síma 18440. Nánari upplýsingar hafa verið gefnar með bréfi borgarlæknis dags. 17.12.sl. Sjúkrasamlag Reykjavikur Aðeins úrvals kjötvörur Laugalæk 2 Simi 8-65-11 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 og 1. og 5. 1980 á eigninni Dalshrauni 5, Hafnarfiröi, þingl. eign Ernu Arnadóttur, fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs verslunar- manna á eigninni sjálfri föstudag 16. janúar 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á eign viö Kaidárselsveg, Hafnarfiröi, talinni eign Trausta Tómassonar. fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröar- bæjar og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri föstu- daginn 16.1. 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Löngufit 36, Garðakaupstað, þingl. eign Þorbjörns Danieissonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16.1. 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Hrafnhólum 4, talinni eign Fri- manns Júliussonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnars- sonar hrl.á eigninni sjálfri fimmtudag 15. janúar 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á bluta I Unufelli 23, þingl. eign Ingólfs Eggertssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Steinars Gunnlaugssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 15. janúar 1981 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á liluta I Völvufelli 50, þingl. eign Arnórs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 15. janúar 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta I Torfufelli 29, þingl. eign Svan- borgar Guöbrandsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- uunar I Reykjavik og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 15. janúar 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nouðungaruppboð annaö og siðasta á Skriöustekk 9, þingl. eign Jóns Ingólfs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á cigninni sjálfri fimmtudag 15. janúar 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.